Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti á fundi þann 13. febrúar 2019 eftirfarandi reglur um snjómokstur í Skútustaðahreppi.
Vegagerðin sér um mokstur á eftirtöldum vegum:
Mokað er alla daga á:
Mokað er þrisvar í viku að jafnaði á eftirtöldum leiðum:
Reykjahlíð:
Mokstur heimreiða:
Eftirtaldir aðilar stunda snjómokstur á heimreiðum í sveitarfélaginu (skráð 5.2.2019):
Jón Ingi Hinriksson ehf. Reykjahlíð-Vogar
Félagsbúið Ytri Neslöndum Ytri Neslönd
Félagsbúið Stöng Stangarafleggjari
Hjallhóll ehf. Álftagerði (að nr. 1, 3 og 4), Álftabára, Skútustaðir 1, 2, 2b, Tjarnarbrekku, Skútustaðakirkju og kirkjuhlað, Skjólbrekka/bókasafn, Dagmálaborg, Garður 1, 2 og 3, Grænavatn 1, 3 og 4, Kálfaströnd 1 og 2 og Geiteyjarströnd 1, 1a og 2.
Birgir Hauksson Grímstaðir, Vindbelgur, Hella, gámasvæði
Félagsbúið Gautlöndum Gautlönd 3, Arnarvatn 1, 3 og 4, Helluval 1 og 2, Nónbjarg, Vagnbrekka
Eyþór Pétursson Baldursheimsafleggjarar-Heiðarafleggjari, Litlaströnd, Heiði
Sveitarfélagið greiðir ekki kostnað vegna snjómoksturs sem til hefur verið stofnað án samþykkis, nema ef beiðni um mokstur kemur frá lögreglu, slökkviliði, læknum eða sjúkraflutningsmönnum vegna neyðartilvika. Ofantöldum er heimilt að kalla út tæki án samþykkis sveitarfélagsins.
Tengiliður:
Tengliður sveitarfélagsins vegna snjómoksturs og hálkuvarna er Lárus Björnsson í síma 8624163 eða á netfangið larus@skutustadahreppur.is
Hafa ber í huga að þessar reglur eru settar til viðmiðunar og ber að líta á þær sem slíkar. Getur tíðarfar og snjóþyngsli raskað áformum um mokstur. Hvorki Vegagerðin né Skútustaðahreppur bera ábyrgð á tjóni sem kann að verða, takist ekki að framfylgja viðmiðunarreglunum.