Ađalskipulag 2011-2023

  • 27. apríl 2017

Hér er um að ræða Aðalskipulag Skútustaðahrepps 2011-2023 sem er endurskoðun aðalskipulagsins 1996-2015, sem staðfest var 31. 12. 1997. Vinna við gerð aðalskipulagsins hófst árið 2008 og er tímaviðmiðunin áætlunarinnar 2011-2023. Vissir framreikningar ná þó til 2028. Aðalskipulagið var samþykkt í sveitarstjórn Skútustaðahrepps 21. febrúar 2013 og staðfest af Skipulagsstofnun 18. apríl 2013.

Í aðalskipulagi er lagður grundvöllur að gerð deiliskipulags varðandi landnotkun, takmarkanir á landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi og byggðamynstur, þ. m. t. þéttleika byggðar. Í aðalskipulagi er heimilt að setja fram nánari stefnu, svo sem um nýbyggingarsvæði eða endurbyggingarsvæði í eldri byggð eða um einstök viðfangsefni.

Skútustaðahreppur er víðfeðmt sveitarfélag um 6.200 km². Landssvæði Skútustaðahrepps nær frá Gæsafjöllum í norðri inn á Vatnajökul í suðri. Jökulsá á Fjöllum rennur eftir austurmörkunum en til vesturs afmarkast sveitarfélagið af Þingeyjarsveit og af Norðurþingi til norðurs.

Sveitar - og þéttbýlisuppdrættir 2013 (8,42 MB, 6.5.2013)

Sveitarfélagsuppdráttur 2013 (9,93 MB, 28.10.2013)

Forsendurhefti (2,12 MB, 10.1.2017)

Greinargerð (7,83 MB, 10.1.2017)

 

Tillögur í auglýsingu:

Hverir sept 2013 (1,07 MB, 30.9.2013)

Hverir auglýsign sept 2013 (65,76 KB, 30.9.2013)

Reykjahlíð breyting 2013 (391,44 KB, 3.12.2013)

Breyting á alm. ákv og leiðréttingar des 2013 (333,17 KB, 3.12.2013)

Fyrirhuguð breyting á aðalskipulagi des 2013 (1,07 MB, 16.12.2013)

Lýsing á fyrirhugaðri breytingu des 2013 (73,05 KB, 16.12.2013)

Grímsstaðir skipulagsbreyting 30. jan14 (719,93 KB, 4.3.2014)

Auglýsing breyting á aðalskipulagi mars 2014 (20,04 KB, 24.3.2014)

Breyting á aðalskipulagi, almenn ákvæði og leiðrétt (330,98 KB, 24.3.2014)

Hverir aðalskipulagsbreyting apríl 2014 (2,80 MB, 9.4.2014)

Reykjahlíð breyting júní 2014 (1,63 MB, 26.6.2014)

Geiteyjarströnd 1 lýsing á skipulagi 2014 (548,99 KB, 8.7.2014)

Geiteyjarströnd 1 auglýsing júlí 2014 (8,61 KB, 8.7.2014)

Breyting á Geiteyjarströnd 1, 12. feb15 (4,59 MB, 12.2.2015)

Geiteyjarstönd 1, 12. feb15 (2,03 MB, 12.2.2015)

Hótel Reykjahlíð skipulagslýsing 30. júní 2015 (719,16 KB, 1.7.2015)

Hótel Reykjahlíð breyting auglýsing (65,81 KB, 1.7.2015)

Grímsstaðir ágúst 2015 (2,78 MB, 2.9.2015)

Svartárvirkjun lýsing 15. des 2015 (2,88 MB, 15.12.2015)

Svartárvirkjun auglýsing 15. des 2015 (18,76 KB, 15.12.2015)

Auglýsing breyting á aðalskipulagi apríl 2016 Grímsstaðir (63,96 KB, 3.5.2016)

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR