Meginhlutverk nefndarinnar er að móta stefnu í skipulags- og samgöngumálum fyrir sveitarfélagið með bætt búsetuskilyrði og eflingu mannlífs í sveitarfélaginu að leiðarljósi.
Skipulagsnefnd fundar að jafnaði þriðja hvern þriðjudag í mánuði (sjá fundadagatal). Erindi og umsóknir sem skipulagsnefnd skal taka fyrir þurfa að berast í síðasta lagi klukkan 12:00 á fimmtudegi fyrir fund skipulagsnefndar.
Erindisbréf skipulagsnefndar
Almenn ákvæði fyrir nefndir
Aðalmenn:
Arnþrúður Dagsdóttir H-listi, varaformaður
Selma Ásmundsdóttir H-listi, formaður. stongmy@stong.is
Pétur Snæbjörnsson H-listi
Agnes Einarsdóttir N-listi
Birgir Steingrímsson H-listi
Varamenn:
Hinrik Geir Jónsson H-listi
Margrét Halla Lúðvíksdóttir H-listi
Hólmgeir Hallgrímsson H-listi
Jóhanna Njálsdóttir N-listi
Bergþóra Kristjánsdóttir H-listi