Landbúnađar- og girđinganefnd

  • Skútustađahreppur
  • 30. mars 2017

Fer með lögbundin verkefni sem tengjast málaflokkum sem undir þau fala eins gróðurvernd, landgræðslu, yfirstjórn fjallskilamála samkv. lögum um afréttamálefni, fjallskil, búfjáreftirlit, refa- og minkaeyðingu, friður og veiðar á villtum fuglum og spendýrum og búfjárgirðingar.

Erindisbréf landbúnaðar- og girðingarnefndar
Almenn ákvæði fyrir nefndir

Aðalmenn:

Böðvar Pétursson H-listi
Halldór Árnason H-listi
Álfdís Sigurveig Stefánsdóttir N-listi

Varamenn:

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir H-listi
Egill Freysteinsson H-listi
Hermann Kristjánsson N-listi

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR