Hreppsskrifstofa

  • Skútustađahreppur
  • 26. október 2020

Skrifstofa Skútustaðahrepps
Hlíðavegi 6, 660 Mývatn
Sveitarfélagsnúmer: 6607 
Kennitala: 600269-1009
Sími: 464 6660
skutustadahreppur@skutustadahreppur.is

Afgreiðsla er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00 - 12:00 og 13:30 - 15:00 og á föstudögum kl. 9:00-12:00. 

Starfsemi

Á hreppsskrifstofunni fer fram megin hluti allrar skrifstofustarfsemi sveitarfélagsins. Hlutverk hennar er fyrst og fremst að veita íbúum og stofnunum sveitarfélagsins þjónustu ásamt því að vera tengiliður við fyrirtæki og stofnanir innan og utan sveitarfélagsins.

Helstu verkefni eru: Bókhald, starfsmannahald, launagreiðslur, tölvuvinnsla, fjármálastjórn, áætlanagerð, innheimta á tekjum sveitarfélagsins, álagning gjalda og almenn afgreiðsla og símaþjónusta. Þar er ennfremur almenn upplýsingaþjónusta, m.a. vegna afgreiðslumála sveitarstjórnar og nefnda.

Starfsfólk

Heimasíða

Þeir sem vilja setja upplýsingar inn á heimasíðu sveitarfélagsins geta sent þær á netfangið skutustadahreppur@skutustadahreppur.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR

Nýjustu fréttir