Dósasöfnun unglingana 9. sept 2020
- Skólafréttir
- 11. september 2020
Á mánudag og þriðjudag fóru unglingarnir og söfnuðu dósum um alla sveit og töldu þær svo á miðvikudaginn í húsi björgunarsveitarinnar. Töluvert magn af dósum og flöskum var safnað og stóðu unglingarnir sig að venju vel við talningu. Við viljum þakka öllum sem styrktum börnin með dósapokum, þetta er frábær stuðningur sem við kunnum vel að meta. Að lokum viljum við þakka Daddi´s pizzu fyrir pizzuveisluna sem þau gáfu unglingunum að lokinni talningu.
AĐRAR FRÉTTIR
Skólafréttir / 15. maí 2020
Skólafréttir / 8. maí 2020
Skólafréttir / 24. febrúar 2020
Skólafréttir / 5. febrúar 2020
Skólafréttir / 23. maí 2019
Skólafréttir / 10. maí 2019
Skólafréttir / 8. apríl 2019
Skólafréttir / 20. desember 2018
Skólafréttir / 3. desember 2018
Skólafréttir / 20. ágúst 2018
Skólafréttir / 14. ágúst 2018
Skólafréttir / 20. júní 2018
Skólafréttir / 4. júní 2018
Skólafréttir / 30. maí 2018
Skólafréttir / 28. maí 2018
Skólafréttir / 20. mars 2018
Skólafréttir / 16. mars 2018