Skipulag nćsta skólaárs

 • Skólafréttir
 • 3. júní 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Hér kemur skipulag næsta skólaárs í stórum dráttum.
Nemendur 1.-3. bekkjar verða einn námshópur þó verður 1. bekkur sér a.m.k. til að byrja með. Kennarar í þessum hóp verða aðallega Auður, Cornelía og Ólöf Gunnarsdóttir sem kemur aftur til starfa.
Nemendur 4. - 6. bekkjar verða einn námshópur, umsjónarkennari verður Sigríður og einnig mun Arnheiður kenna töluvert þar.
Nemendur 7. - 10. bekkjar verða einn námshópur, umsjónarkennari verður Arnheiður og einnig koma Auður, Hjördís og Sigríður að kennslu þess hóps.
Nýir kennsluhættir verða teknir upp í haust sem taka mið af hæfniviðmiðum Aðalnámskrá grunnskóla og verður það kynnt í haust.

Skólasetning verður 24. ágúst.

Kveðja
Sólveig
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Skólafréttir / 15. maí 2020

Unicef hlaupiđ

Skólafréttir / 8. maí 2020

Íţróttakennari óskast

Skólafréttir / 24. febrúar 2020

Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

Skólafréttir / 5. febrúar 2020

Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

Skólafréttir / 23. maí 2019

Unicef hlaupiđ

Skólafréttir / 10. maí 2019

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Skólafréttir / 8. apríl 2019

Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

Skólafréttir / 20. desember 2018

Jólakveđja

Skólafréttir / 3. desember 2018

Kveikt á jólatrénu viđ skólana

Skólafréttir / 20. ágúst 2018

Reykjahlíđarskóli settur á mánudaginn

Skólafréttir / 20. júní 2018

Ćrslabelgurinn slćr í gegn

Skólafréttir / 4. júní 2018

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

Skólafréttir / 16. mars 2018

Skákmót í Reykjahlíđarskóla

Nýjustu fréttir

Skólalok

 • Skólafréttir
 • 29. maí 2020

1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

 • Skólafréttir
 • 12. maí 2020

Grímuball og öskudagur 2020

 • Skólafréttir
 • 28. febrúar 2020

Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

 • Skólafréttir
 • 7. febrúar 2020

Nemendaţing

 • Skólafréttir
 • 23. janúar 2020

Sundkennslan

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Bókastund mánudaginn 10. des í Skjólbrekku

 • Skólafréttir
 • 6. desember 2018

Sögustund međ nemendum

 • Skólafréttir
 • 19. september 2018

Áfram ókeypis skólanámsgögn og frístund

 • Skólafréttir
 • 14. ágúst 2018