Skólinn lokađur fram yfir páska

 • Skólafréttir
 • 30. mars 2020

Á fundi viðbragðsteymis og forstöðumanna Skútustaðhrepps í morgun 30. mars kom fram að ekkert nýtt smit hefur greinst í Mývatnssveit síðustu daga. Því eru enn fimm staðfest smit og viðkomandi einstaklingar í einangrun.  Hins vegar fjölgar smitum á landsvísu og á Norðurlandi eystra. Eins og Mývetningum er kunnugt um var skólastarf fellt niður í síðustu viku og íþróttahúsinu lokað. Á fundi viðbragðsteymis og forstöðumanna í morgun, 30. mars 2020, var eftirfarandi ákvörðun tekin varðandi framhald skólastarfs:
Enn liggur fyrir mikið óvissuástand í samfélaginu og okkar nærumhverfi. Til þess að halda áfram að gæta ítrustu varúðarráðstafana gagnvart viðkvæmustu íbúum sveitarfélagsins, til að forðast frekari smithættu og til að hefta frekari útbreiðslu kórónuveirusmits, hefur sú ákvörðun verið tekin að Reykjahlíðarskóli og leikskólinn Ylur verði lokaðir fram að páskum. Sama gildir um íþróttahúsið. Væntanlega verður ákveðið í dymbilvikunni hvenær skólahald leikskóla og grunnskóla hefst að nýju og hvenær íþróttamiðstöðin verði opnuð.  Kennarar munu áfram halda úti fjarkennslu  með verkefnum á þeim stafræna vettvangi sem þeir hafa valið en sú kennsla hefur gengið vel til þessa.
Viðbragðshópurinn og forstöðumenn munu halda áfram að hittast reglulega, afla upplýsinga og endurmeta stöðuna hverju sinni og halda íbúum sveitarfélagsins vel upplýstum.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Skólafréttir / 15. maí 2020

Unicef hlaupiđ

Skólafréttir / 8. maí 2020

Íţróttakennari óskast

Skólafréttir / 24. febrúar 2020

Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

Skólafréttir / 5. febrúar 2020

Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

Skólafréttir / 23. maí 2019

Unicef hlaupiđ

Skólafréttir / 10. maí 2019

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Skólafréttir / 8. apríl 2019

Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

Skólafréttir / 20. desember 2018

Jólakveđja

Skólafréttir / 3. desember 2018

Kveikt á jólatrénu viđ skólana

Skólafréttir / 20. ágúst 2018

Reykjahlíđarskóli settur á mánudaginn

Skólafréttir / 20. júní 2018

Ćrslabelgurinn slćr í gegn

Skólafréttir / 4. júní 2018

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

Skólafréttir / 16. mars 2018

Skákmót í Reykjahlíđarskóla

Nýjustu fréttir

Skólalok

 • Skólafréttir
 • 29. maí 2020

1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

 • Skólafréttir
 • 12. maí 2020

Grímuball og öskudagur 2020

 • Skólafréttir
 • 28. febrúar 2020

Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

 • Skólafréttir
 • 7. febrúar 2020

Nemendaţing

 • Skólafréttir
 • 23. janúar 2020

Sundkennslan

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Bókastund mánudaginn 10. des í Skjólbrekku

 • Skólafréttir
 • 6. desember 2018

Sögustund međ nemendum

 • Skólafréttir
 • 19. september 2018

Áfram ókeypis skólanámsgögn og frístund

 • Skólafréttir
 • 14. ágúst 2018