Grćnfánadagur
- Skólafréttir
- 27. febrúar 2020
Á þriðjudaginn vorum við með verkefnavinnu í grænfána fyrir alla nemendur skólans. Verkefnið var um neyslu og lífsstíl og hvað við getum gert til að hugsa betur um umhverfið okkar. Nemendum var skipt í hópa þvert á aldur og horfðu allir hópar á myndband um neyslu og lífsstíl tveggja kvenna og svöruðu svo spurningum í kjölfarið. Nemendur komu svo allir saman aftur í salnum og fór hver hópur yfir sín svör. Var svo endað á að fara í einn leik.
Hér að neðan er slóð á myndbandið.
https://youtu.be/nXqrY35MbEk
AĐRAR FRÉTTIR
Skólafréttir / 15. maí 2020
Skólafréttir / 8. maí 2020
Skólafréttir / 24. febrúar 2020
Skólafréttir / 5. febrúar 2020
Skólafréttir / 23. maí 2019
Skólafréttir / 10. maí 2019
Skólafréttir / 8. apríl 2019
Skólafréttir / 20. desember 2018
Skólafréttir / 3. desember 2018
Skólafréttir / 20. ágúst 2018
Skólafréttir / 14. ágúst 2018
Skólafréttir / 20. júní 2018
Skólafréttir / 4. júní 2018
Skólafréttir / 30. maí 2018
Skólafréttir / 28. maí 2018
Skólafréttir / 20. mars 2018
Skólafréttir / 16. mars 2018