Nemendaverndarráđ

 • Reykjahlíđarskóli
 • 29. nóvember 2019

Nemendaverdarráð


Í 40. grein grunnskólalaga 2008 segir m.a. : 
      „Skólastjóri skal samræma innan hvers skóla störf þeirra sem sjá um málefni einstakra nemenda er lúta að sérfræðiþjónustu, námsráðgjöf og skólaheilsugæslu með stofnun nemendaverndarráðs. Jafnframt skal stuðla að samráði við félagsþjónustu sveitarfélags og barnaverndaryfirvöld vegna málefna einstakra nemenda eftir því sem þurfa þykir.“ 
Í nemendaverndarráði starfa, skólastjóri, skólahjúkrunarfræðingur, fulltrúi Félags- og skólaþjónustu og einn kennari skólans. Auk þess sitja einstaka fundi kennarar eða aðrir sem til eru kallaðir eða hafa sjálfir óskað eftir að leggja mál fyrir fundinn. Mikilvægt er að nemendur geti leitað til kennara og annarra starfsmanna skólans með vandamál sín. Lipurt upplýsingastreymi og samræmi í aðgerðum getur skipt sköpum um líðan nemenda.

 

Nemendaverndarráð 2020-2021

Sólveig Jónsdóttir, skólastjóri
Ingibjörg Stefánsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur
Ingibjörg Sigurjónsdóttir, sálfræðingur skólaþjónustu
Auður Jónsdóttir, fulltrúi kennara.
Fundir verða þá daga þegar skólaþjónustan er í skólanum u.þ.b. einu sinni í mánuði. Á haustönn dagana, 17. september, 15. október, 5. nóvember og 3. desember.  Á vorönninni, 7. janúar, 4. febrúar, 10. og 31. mars.

Tilvísun til Nemendaverndarráðs
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR


Nýjustu fréttir

Skólalok

 • Skólafréttir
 • 29. maí 2020

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 15. maí 2020

1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

 • Skólafréttir
 • 12. maí 2020

Íţróttakennari óskast

 • Skólafréttir
 • 8. maí 2020

Grímuball og öskudagur 2020

 • Skólafréttir
 • 28. febrúar 2020

Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 24. febrúar 2020

Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

 • Skólafréttir
 • 7. febrúar 2020

Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 5. febrúar 2020

Nemendaţing

 • Skólafréttir
 • 23. janúar 2020

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 23. maí 2019