Jafnréttisáćtlun

 • Reykjahlíđarskóli
 • 28. september 2018

Jafnréttisáætlun Reykjahlíðarskóla

Í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla frá árinu 2008 ber öllum fyrirtækjum og stofnunum sem hafa 25 starfsmenn eða fleiri að setja sér aðgerðabundna jafnréttisáætlun. Markmiðið með lagaskyldunni er að koma á og viðhalda jafnrétti og jöfnum tækifærum kvenna og karla og jafna þannig stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Allir einstaklingar skulu eiga jafna möguleika á að njóta eigin atorku og þroska hæfileika sína óháð kyni. Reykjahlíðarskóli fylgir einnig jafnréttisstefnu Skútustaðahrepps sem og aðalnámskrá grunnskóla og stefnir að því að efla trúarbragða-, jafnréttis,- einkalífs- og siðfræðslu á öllum stigum skólans. 
Það er stefna Reykjahlíðarskóla að tryggja að konur og karlar njóti jafnréttis og að hver nemandi og starfsmaður sé metinn að verðleikum og sýni hverjir öðrum virðingu í samskiptum. Markmið stefnunnar er að jafna kjör og aðstæður karla og kvenna til menntunar og einnig að búa nemendur undir jafnrar þátttöku í samfélaginu. Hvers kyns kynbundin mismunun, kynbundið ofbeldi, kynbundin eða kynferðislegri áreitni er ekki liðin. 
Með jafnréttisstefnunni lýsir Reykjahlíðarskóli vilja sínum til þess að jafna hlut ólíkra einstaklinga og vilja sínum til þess að bregðast við þeim aðstæðum sem benda til misréttis. 
Unnið er markvisst gegn stöðluðum hugmyndum um hlutverk kvenna og karla. Skólinn leggur áherslu á það að vera til fyrirmyndar í jafnréttismálum. 
 

Jafnréttisáætlun Reykjahlíðarskóla


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR


Nýjustu fréttir

Skólalok

 • Skólafréttir
 • 29. maí 2020

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 15. maí 2020

1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

 • Skólafréttir
 • 12. maí 2020

Íţróttakennari óskast

 • Skólafréttir
 • 8. maí 2020

Grímuball og öskudagur 2020

 • Skólafréttir
 • 28. febrúar 2020

Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 24. febrúar 2020

Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

 • Skólafréttir
 • 7. febrúar 2020

Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 5. febrúar 2020

Nemendaţing

 • Skólafréttir
 • 23. janúar 2020

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 23. maí 2019