Grćnfáni

 • Reykjahlíđarskóli
 • 20. ágúst 2018

Reykjahlíðarskóli leggur áherslu á að nemendur og starfsfólk beri virðingu fyrir umhverfinu og leggi sitt að mörkum til að vernda það og náttúruna. Til að framfylgja því tekur skólinn þátt í verkefninu Skóli á grænni grein, sem er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum. Þeir skólar sem vilja komast á græna grein í umhverfismálum leitast við að stíga skrefin sjö. Þegar því marki er náð fá skólarnir leyfi til að flagga Grænfánanum næstu tvö ár en sú viðurkenning fæst endurnýjuð ef skólarnir halda áfram góðu starfi. 
Markmið verkefnisins er að:
• bæta umhverfi skólans, minnka úrgang og notkun á vatni og orku.
• efla samfélagskennd innan skólans.
• auka umhverfisvitund með menntun og verkefnum innan kennslustofu og utan. 
• styrkja lýðræðisleg vinnubrögð við stjórnun skólans þegar teknar eru ákvarðanir sem varða    nemendur.
• veita nemendum menntun og færni til að takast á við umhverfismál.
•  efla alþjóðlega samkennd og tungumálakunnáttu.
• tengja skólann við samfélag sitt, fyrirtæki og almenning. 
 

Umhverfisnefnd Grænfánaverkefnis 2020 - 2021

Fulltrúar nemenda:

Fyrir 1. -  3. bekk Bjartur, til vara Hólmgeir

Fyrir 4. - 6. bekk Rut, til vara Þórdís

Fyrir 7. - 10. bekk  Bárður Jón, til vara Sara Margrét

Fulltrúi foreldra: Valerija Kiskurno

Fulltrúar skólans: Arnheiður Rán Almarsdóttir, Auður Jónsdóttir, Ólöf Þuríður Gunnarsdóttir og Hulda María Þorláksdóttir

 

Áætlun um  vinnu nefndarinnar skólaárið 2019-2020
Þema ársins er náttúruvernd: Af hverju er mikilvægt að vernda náttúruna? Hvernig gerum við það? Eru allir sammála um hvernig best er að standa að verndun náttúrunnar? Getum við gert eitthvað til að vernda náttúruna í kringum okkur?
 

Fundagerðir Grænfána

Skólaárið 2020 - 2021

Fundur 4. febrúar 2021

Skólaárið 2019 - 2020

Skýrsla um starfið veturinn 2019 - 2020

Eldra

Fundur Grænfána 6. febrúar 2013

Fundur Grænfána 10. febrúar 2014

Fundur Grænfána 12. mars 2014

Fundur Grænfána 18. nóvember 2014

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR


Nýjustu fréttir

Skólalok

 • Skólafréttir
 • 29. maí 2020

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 15. maí 2020

1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

 • Skólafréttir
 • 12. maí 2020

Íţróttakennari óskast

 • Skólafréttir
 • 8. maí 2020

Grímuball og öskudagur 2020

 • Skólafréttir
 • 28. febrúar 2020

Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 24. febrúar 2020

Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

 • Skólafréttir
 • 7. febrúar 2020

Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 5. febrúar 2020

Nemendaţing

 • Skólafréttir
 • 23. janúar 2020

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 23. maí 2019