Skákmót í Reykjahlíđarskóla
- Skólafréttir
- 16. mars 2018
Skólaskákmót var haldið í síðustu viku í Reykjahlíðarskóla en þettta er árlegur viðburður sem ávalt mælist vel fyrir. Keppt var í tveimur flokkum, yngri flokkur (1.-7. Bekkur) og eldri flokkur (8.-10. bekkur).
Yngri flokkur keppti eftir Monrad kerfi og tefldar voru 6 umferðir. Í eldri flokknum kepptu allir við alla. Mjög góð þátttaka var hjá nemendum.
Úrslit:
Yngri flokkur:
1. Guðjón Þorsteinsson
2. Halldór Björke Helgason
3. Julia Anna Novak
Eldri flokkur:
1. Dóróthea G. Bin Örnólfsdóttir
2.-3. Anna Mary Yngvadóttir og Ásgeir Örn Elísuson.

AĐRAR FRÉTTIR
Skólafréttir / 15. maí 2020
Skólafréttir / 8. maí 2020
Skólafréttir / 24. febrúar 2020
Skólafréttir / 5. febrúar 2020
Skólafréttir / 23. maí 2019
Skólafréttir / 10. maí 2019
Skólafréttir / 8. apríl 2019
Skólafréttir / 20. desember 2018
Skólafréttir / 3. desember 2018
Skólafréttir / 20. ágúst 2018
Skólafréttir / 14. ágúst 2018
Skólafréttir / 20. júní 2018
Skólafréttir / 4. júní 2018
Skólafréttir / 30. maí 2018
Skólafréttir / 28. maí 2018
Skólafréttir / 20. mars 2018
Skólafréttir / 16. mars 2018