Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Niđurstöđur úr vímuefnakönnun

Niđurstöđur úr vímuefnakönnun

  • Skólafréttir
  • 27. nóvember 2020

Stýrihópur Reykjahlíðarskóla í Heilsueflandi grunnskóla ákvað í haust að þema vetrarins yrði lífsleikni. Í þessu þema er farið yfir nokkur atriði t.d forvarnarfræðslu gegn áfengi, rafrettum, sígarettum og öðrum ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaţing

Skólaţing

  • Skólafréttir
  • 14. október 2020

Í morgun var skólaþing hjá nemendum í 4.-10. bekk. Tilgangur þingsins var að fá hugmyndir hjá nemendum hvað þeir gætu gert ...

Nánar

Skólatilkynningar

September fundargerðir stýrihóps Heilsueflandi grunnskóla komnar inn

Nóvember fréttabréfið er komið út

September fundargerðir stýrihóps Jákvæðs aga komnar inn

9. nóv. – Dagur gegn einelti

10. nóv. – Skólahjúkrúnarfr.

12. nóv. – Opið hús hjá 1.- 5. bekk

16. nóv. – Dagur íslenskrar tungu

17. nóv. – Grænfánadagur

19. nóv. – Opið hús hjá 6.-10. bekk

24. nóv. – Skólahjúkrunarfr.

24. nóv. - Skólaráðfundur 

30. nóv. - Næsta fréttabréf kemur út

Dagatal

Mynd fyrir Ólympíuhlaup 2020

Ólympíuhlaup 2020

  • Skólafréttir
  • 30. september 2020

Á mánudaginn héldum við hið árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ í fínu haustveðri þar sem allir nemendur skólans tóku þátt. Í heildina hlupu nemendur um 155 km og stóðu sig öll mjög vel. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir úr hlaupinu. 

Nánar
Mynd fyrir Ólympíuhlaupiđ á morgun, fim 24. sept - frestađ fram yfir helgi

Ólympíuhlaupiđ á morgun, fim 24. sept - frestađ fram yfir helgi

  • Skólafréttir
  • 23. september 2020

Fyrirhuguðu Ólympíuhlaupi dagsins er frestað fram yfir helgi og stefnt á að hlaupa fyrsta góðviðrisdag í næstu viku. Vinsamlegast hafið í huga góðan skóbúnað og föt þá vikuna. 

 

Á morgun 24. september ætlum við að hlaupa ...

Nánar
Mynd fyrir Dósasöfnun unglingana 9. sept 2020

Dósasöfnun unglingana 9. sept 2020

  • Skólafréttir
  • 11. september 2020

Á mánudag og þriðjudag fóru unglingarnir og söfnuðu dósum um alla sveit og töldu þær svo á miðvikudaginn í húsi björgunarsveitarinnar. Töluvert magn af dósum og flöskum var safnað og stóðu unglingarnir sig að venju vel við talningu. Við viljum þakka ...

Nánar