Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Vetrarfrí 17. - 18. október

Vetrarfrí 17. - 18. október

  • Skólafréttir
  • 16. október 2019

Við minnum á vetrarfrí skólans sem er á morgun og föstudag, 17. og 18. okt en þá eru allir nemendur og starfsfólk skólans í fríí. Skólinn hefst svo á venjulegum tíma á mánudaginn 21. okt eða kl.8:30.

Nánar
Mynd fyrir Matarsóun - vigtun matarafganga í Reykjahlíđarskóla

Matarsóun - vigtun matarafganga í Reykjahlíđarskóla

  • Skólafréttir
  • 24. september 2019

Í síðustu viku fór fram vigtun á matarafgöngum sem féllu til hjá nemendum og starfsfólki skólans. Verkefnið gekk mjög vel og stóðu sig allir vel. Hér að neðan má sjá vigtunartölur fyrir hvern hóp. Stefnt er að því að endurtaka verkefnið ...

Nánar

Skólatilkynningar

23. okt -> Amnesti International verður með fræðslu um mannréttindi

29. okt -> Námsráðgjafi

30. okt -> Tónleikar tónlistarskólans kl. 16

 

 

Dagatal

Mynd fyrir Útivistardagur ţriđjudaginn 24. sept

Útivistardagur ţriđjudaginn 24. sept

  • Skólafréttir
  • 23. september 2019

Í dag var útivistardagur í skólanum þar sem nemendur fóru í ratleik í Dimmuborgum undir stjórn Elísubetar hjá Hike and bike. Dagurinn heppnaðist mjög vel, fengum æðislegt veður og allir komu glaðir heim. Við þökkum Elísubetu kærlega fyrir daginn en ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit

Skólaslit

  • Skólafréttir
  • 28. maí 2019

Skólaslit

Skólaslit Reykjahlíðarskóla og Tónlistarskóla Mývatnssveitar verða föstudaginn 31. maí kl. 17.
Allir velunnarar velkomnir.

Skólastjóri
 

Nánar
Mynd fyrir Unicef hlaupiđ

Unicef hlaupiđ

  • Skólafréttir
  • 23. maí 2019

Föstudaginn 10. maí síðastliðinn hlupu nemendur skólans Unicef hlaupið sem er áheitahlaup til styrktar unicef hreyfingunni og í ár er barist gegn ofbeldi á börnum. Börnin voru búin að safna áheitum fyrir hlaupið sem þau svo söfnuðu eftir hlaupið. Næstum allir nemendur ...

Nánar