Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Ólympíuhlaup 2020

Ólympíuhlaup 2020

  • Skólafréttir
  • 30. september 2020

Á mánudaginn héldum við hið árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ í fínu haustveðri þar sem allir nemendur skólans tóku þátt. Í heildina hlupu nemendur um 155 km og stóðu sig öll mjög vel. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir úr hlaupinu. 

Nánar
Mynd fyrir Ólympíuhlaupiđ á morgun, fim 24. sept - frestađ fram yfir helgi

Ólympíuhlaupiđ á morgun, fim 24. sept - frestađ fram yfir helgi

  • Skólafréttir
  • 23. september 2020

Fyrirhuguðu Ólympíuhlaupi dagsins er frestað fram yfir helgi og stefnt á að hlaupa fyrsta góðviðrisdag í næstu viku. Vinsamlegast hafið í huga góðan skóbúnað og föt þá vikuna. 

 

Á morgun 24. september ætlum við að hlaupa ...

Nánar

Skólatilkynningar

28. sept - 2. okt -> Foreldraviðtöl í þessari viku

30. sept og 1. okt -> Samræmd próf í 4. bekk

1. okt -> Opið hús fyrir 6. - 10. bekk kl. 19:30 - 21:30. Ekki akstur.

5. - 10. okt -> Danskennsla

15. og 16. okt -> Vetrarfrí

21. okt -> Opið hús fyrir 6. - 10. bekk kl. 19:30 - 21:30. Akstur.

Dagatal

Mynd fyrir Dósasöfnun unglingana 9. sept 2020

Dósasöfnun unglingana 9. sept 2020

  • Skólafréttir
  • 11. september 2020

Á mánudag og þriðjudag fóru unglingarnir og söfnuðu dósum um alla sveit og töldu þær svo á miðvikudaginn í húsi björgunarsveitarinnar. Töluvert magn af dósum og flöskum var safnað og stóðu unglingarnir sig að venju vel við talningu. Við viljum þakka ...

Nánar
Mynd fyrir Umferđaröryggi skólabarna

Umferđaröryggi skólabarna

  • Skólafréttir
  • 24. ágúst 2020

Ábending frá Samgöngustofu um umferðaröryggi skólabarna við upphaf skólaárs:

Af gefnu tilefni bendum við á að ný umferðarlög nr. 77/2019 tóku gildi þann 1. janúar 2020.
Hér má finna atriði er varða umferðaröryggi, allra nemenda, sem ...

Nánar
Mynd fyrir Skólasetning 2020

Skólasetning 2020

  • Skólafréttir
  • 24. ágúst 2020

Reykjahlíðarskóli var settur þetta skólaárið kl. 10 í morgun með nemendum og starfsfólki skólans. Skólastjóri fór yfir helstu atriðin við upphaf nýs skólaárs og breytingar á starfsliði skólans með öllum nemendum í sal skólans ...

Nánar