Skákmót Reykjahlíðarskóla fór fram dagana 2. og 3. febrúar.
Nánar
Í gær mánudag komu Guðmundur og Silja frá lögreglunni á Húsavík og voru með fræðslu um fíkniefni fyrir 7.-10. bekk.
Nánar
Stýrihópur Reykjahlíðarskóla í Heilsueflandi grunnskóla ákvað í haust að þema vetrarins yrði lífsleikni. Í þessu þema er farið yfir nokkur atriði t.d forvarnarfræðslu gegn áfengi, rafrettum, sígarettum og öðrum ...
NánarÁ mánudaginn héldum við hið árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ í fínu haustveðri þar sem allir nemendur skólans tóku þátt. Í heildina hlupu nemendur um 155 km og stóðu sig öll mjög vel. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir úr hlaupinu.
Nánar