Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Jólakveđja

Jólakveđja

  • Skólafréttir
  • 21. desember 2019

Starfsfólk Reykjahlíðarskóla sendir nemendum, foreldrum og öllum öðrum Mývetningum hugheilar jólakveðjur með von um farsæld á nýju ári. Þökkum allt gamalt og gott.

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikum frestađ vegna veikinda

Jólatónleikum frestađ vegna veikinda

  • Skólafréttir
  • 3. desember 2019

Því miður falla fyrirhugaðir jólatónleikar fimmtudaginn 5. des kl.16:00 niður vegna veikinda Ilonu. Þegar hún hressist skoðum við hvort hægt verði að koma tónleikum á fyrir jól.

Nánar

Skólatilkynningar

3. jan -> Nemendur mæta í skólann að loknu jólafríi kl.9:30. Enginn morgunmatur.

7. jan -> Skólaþjónustan

22. jan -> Foreldraviðtöl. Nemendur mæta með foreldrum/forráðamönnum í viðtal en eru annars í fríi þennan dag.

28. - 29. jan -> Danskennsla hjá Önnu Breiðfjörð. Nemendur eiga að hafa með sér skó.

 

Dagatal

Mynd fyrir Kveikt á jólatrénu viđ skólann

Kveikt á jólatrénu viđ skólann

  • Skólafréttir
  • 3. desember 2019

Í gær, mánudaginn 2.des, var kveikt á jólatrénu við skólann að viðstöddum nemendum skólans, leikskólabörnum, foreldrum og öðrum gestum. Eftir að hafa sungið og dansað í kringum tréð var boðið upp á heitt kakó og piparkökur inni í ...

Nánar
Mynd fyrir Heimsókn slökkviliđsins

Heimsókn slökkviliđsins

  • Skólafréttir
  • 27. nóvember 2019

Nemendur í 3. - 4. bekk fengu skemmtilega heimsókn í gær þriðjudaginn 26. nóvember. Bjarni Höskuldsson slökkviliðsstjóri og Sigurður Friðbjörnsson slökkviliðsmaður mættu á svæðið og fræddu börnin um brunavarnir. Við þökkum þeim kærlega ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

  • Skólafréttir
  • 20. nóvember 2019

Laugardaginn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu. Við héldum upp á daginn á mánudaginn 18. nóvember með margs konar hópavinnu allra nemenda. Nemendum var skipt í 7 hópa sem hver fór á fjórar stöðvar þar sem þau ýmist voru að leysa krossgátur, ...

Nánar