Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Lausar kennarastöđur viđ Reykjahlíđarskóla nćsta skólaár

Lausar kennarastöđur viđ Reykjahlíđarskóla nćsta skólaár

  • Skólafréttir
  • 6. apríl 2020

Grunnskólakennarar
Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit frá 1. ágúst 2020.
Um er að ræða umsjónarkennslu á unglingastigi, stærðfræði, náttúrufræði og íþróttir 

Nánar
Mynd fyrir Páskafrí

Páskafrí

  • Skólafréttir
  • 3. apríl 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Nú er komið að páskafríi. Það er mjög mikilvægt að halda áfram með lestur hjá krökkunum þó það sé komið frí.
Við forstöðumenn og viðbragðsteymi sveitarfélagsins fundum reglulega og ...

Nánar

Skólatilkynningar

Páskafrí 6. - 13. apríl

14. apríl -> Starfsdagur kennara, nemendur eru í fríi.

Dagatal

Mynd fyrir Skólinn lokađur fram yfir páska

Skólinn lokađur fram yfir páska

  • Skólafréttir
  • 30. mars 2020

Á fundi viðbragðsteymis og forstöðumanna Skútustaðhrepps í morgun 30. mars kom fram að ekkert nýtt smit hefur greinst í Mývatnssveit síðustu daga. Því eru enn fimm staðfest smit og viðkomandi einstaklingar í einangrun.  Hins vegar fjölgar smitum á landsvísu og ...

Nánar
Mynd fyrir Hefđbundiđ skólahald fellt niđur

Hefđbundiđ skólahald fellt niđur

  • Skólafréttir
  • 22. mars 2020

Áríðandi tilkynning: Hefðbundið skólahald Reykjahlíðarskóla fellt niður 

Viðbragðsteymi Skútutstaðahrepps fundaði tvisvar í dag ásamt forstöðumönnum, formanni skólanefndar og fulltrúa HSN. Í kjölfar tilkynningar heilbrigðisráðherra ...

Nánar
Mynd fyrir Fokk me fokk you frćđsla

Fokk me fokk you frćđsla

  • Skólafréttir
  • 12. mars 2020

Nemendur 7. - 10. Bekkjar fengu fræðslu 6. mars frá verkefninu Fokk me-Fokk you sem fjallar um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna. Hún er ætluð unglingum og ungmennum, foreldrum þeirra og aðstandendum og starfsfólki sem starfar með unglingum. 
Þó fræðslan hafi ...

Nánar