Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Tannhjól

Tannhjól

  • Skólafréttir
  • 3. júní 2021

Tannhjólið er rammi utan um námsferil þar sem nemendur hanna og útfæra sína eigin valgrein eða verkefni í hóp. Hugmyndafræðin byggir á hugmyndum um Forvitnimiðað nám (e. Inquiry based learning) og sköpunarnám (e. Maker centered learning) og stuðst er fyrst og fremst við ...

Nánar
Mynd fyrir Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar

  • Skólafréttir
  • 2. júní 2021

Þann 31. maí var skólaslit og útskriftarathöfn fyrir nemendur 10. bekkjar. Fimm glæsilegir nemendur voru útskrifaðir við fallega athöfn með sinni nánustu fjölskyldu og starfsfólki skólans. 

Nánar

Skólatilkynningar


Fréttabréf september

Dagatal

Mynd fyrir Síđasti skóladagurinn og skólaslit

Síđasti skóladagurinn og skólaslit

  • Skólafréttir
  • 2. júní 2021

Síðasti skóladagurinn þetta skólaárið var mánudaginn 31. maí síðast liðinn. Dagurinn var með hefðbundnu sniði þar sem nemendur byrjuðu á því að vera allir saman í leikjum í sal skólans á meðan stöðvum fyrir ratleikinn var komið ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaferđalag

Skólaferđalag

  • Skólafréttir
  • 2. júní 2021

Dagana 26. – 28. maí fór 9. – 10. bekkur í skólaferðalag í Eyjafjörð og Tröllaskaga. Nemendur fóru meðal annars á standbretti, út í Hrísey, í hvalaskoðun og sjóstöng, á Síldarminjasafnið á Siglufirði, í Jólahúsið, ...

Nánar
Mynd fyrir Ţemadagar

Ţemadagar

  • Skólafréttir
  • 1. júní 2021

Í síðustu viku var vorþema hjá nemendum 1. - 8. bekkjar meðan 9. og 10. bekkur voru í skólaferðalagi. Góða veðrið var vel nýtt á þemadögunum og var meðal annars farið að veiða síli í Mývatni og gönguferðir frá Dimmuborgum í ...

Nánar