Mynd fyrir Skákmót

Skákmót

 • Skólafréttir
 • 3. febrúar 2021

Skákmót Reykjahlíðarskóla fór fram dagana 2. og 3. febrúar.

Nánar

Mynd fyrir Forvarnarfćrđsla

Forvarnarfćrđsla

 • Skólafréttir
 • 19. janúar 2021

Í gær mánudag komu Guðmundur og Silja frá lögreglunni á Húsavík og voru með fræðslu um fíkniefni fyrir 7.-10. bekk.

Nánar

Mynd fyrir Niđurstöđur úr vímuefnakönnun

Niđurstöđur úr vímuefnakönnun

 • Skólafréttir
 • 27. nóvember 2020

Stýrihópur Reykjahlíðarskóla í Heilsueflandi grunnskóla ákvað í haust að þema vetrarins yrði lífsleikni. Í þessu þema er farið yfir nokkur atriði t.d forvarnarfræðslu gegn áfengi, rafrettum, sígarettum og öðrum ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaţing

Skólaţing

 • Skólafréttir
 • 14. október 2020

Í morgun var skólaþing hjá nemendum í 4.-10. bekk. Tilgangur þingsins var að fá hugmyndir hjá nemendum hvað þeir gætu gert ...

Nánar
Mynd fyrir Ólympíuhlaup 2020

Ólympíuhlaup 2020

 • Skólafréttir
 • 30. september 2020

Á mánudaginn héldum við hið árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ í fínu haustveðri þar sem allir nemendur skólans tóku þátt. Í heildina hlupu nemendur um 155 km og stóðu sig öll mjög vel. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir úr hlaupinu. 

Nánar
Mynd fyrir Ólympíuhlaupiđ á morgun, fim 24. sept - frestađ fram yfir helgi

Ólympíuhlaupiđ á morgun, fim 24. sept - frestađ fram yfir helgi

 • Skólafréttir
 • 23. september 2020

Fyrirhuguðu Ólympíuhlaupi dagsins er frestað fram yfir helgi og stefnt á að hlaupa fyrsta góðviðrisdag í næstu viku. Vinsamlegast hafið í huga góðan skóbúnað og föt þá vikuna. 

 

Á morgun 24. september ætlum við að hlaupa ...

Nánar
Mynd fyrir Dósasöfnun unglingana 9. sept 2020

Dósasöfnun unglingana 9. sept 2020

 • Skólafréttir
 • 11. september 2020

Á mánudag og þriðjudag fóru unglingarnir og söfnuðu dósum um alla sveit og töldu þær svo á miðvikudaginn í húsi björgunarsveitarinnar. Töluvert magn af dósum og flöskum var safnað og stóðu unglingarnir sig að venju vel við talningu. Við viljum þakka ...

Nánar
Mynd fyrir Umferđaröryggi skólabarna

Umferđaröryggi skólabarna

 • Skólafréttir
 • 24. ágúst 2020

Ábending frá Samgöngustofu um umferðaröryggi skólabarna við upphaf skólaárs:

Af gefnu tilefni bendum við á að ný umferðarlög nr. 77/2019 tóku gildi þann 1. janúar 2020.
Hér má finna atriði er varða umferðaröryggi, allra nemenda, sem ...

Nánar
Mynd fyrir Skólasetning 2020

Skólasetning 2020

 • Skólafréttir
 • 24. ágúst 2020

Reykjahlíðarskóli var settur þetta skólaárið kl. 10 í morgun með nemendum og starfsfólki skólans. Skólastjóri fór yfir helstu atriðin við upphaf nýs skólaárs og breytingar á starfsliði skólans með öllum nemendum í sal skólans ...

Nánar
Mynd fyrir Skipulag nćsta skólaárs

Skipulag nćsta skólaárs

 • Skólafréttir
 • 3. júní 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Hér kemur skipulag næsta skólaárs í stórum dráttum.
Nemendur 1.-3. bekkjar verða einn námshópur þó verður 1. bekkur sér a.m.k. til að byrja með. Kennarar í þessum hóp verða aðallega Auður, ...

Nánar
Mynd fyrir Skólalok

Skólalok

 • Skólafréttir
 • 29. maí 2020

Í dag var síðasti skóladagur skólaársins með ratleik, grilluðum pylsum og ís. Að því loknu fengu nemendur 1. - 9. bekkjar sinn vitnisburð afhentan. Síðar í dag verða skólaslit fyrir 10. bekk, foreldra og forráðamenn þeirra. 

Hvetjum alla nemendur til að ...

Nánar
Mynd fyrir Stuđningsfulltrúa vantar viđ Reykjahlíđarskóla

Stuđningsfulltrúa vantar viđ Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 21. maí 2020

Stuðningsfulltrúi við Reykjahlíðarskóla


Stuðningsfulltrúa vantar við Reykjahlíðarskóla frá 20. ágúst 2020 í 80% starf.
Stuðningsfulltrúi er þátttakandi í uppeldisstarfi skóla. 
Hann skal hafa góða hæfni ...

Nánar
Mynd fyrir Unicef hlaupiđ

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 15. maí 2020

Í dag tóku nemendur skólans þátt í Unicef hlaupinu. Þau stóðu sig mjög vel og létu veðrið ekkert stoppa sig en við fengum ýmist snjókomu eða sólskin, ekta íslenskt veður. 

Fyrir hlaupið voru þau búin að fá foreldrar og aðra ...

Nánar
Mynd fyrir 1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

 • Skólafréttir
 • 12. maí 2020

Í dag komu Þorbergur og Örnólfur frá Kiwanisklúbbnum Herðubreið og færðu nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma í gjöf frá klúbbnum. Við þökkum kærlega fyrir góða gjöf til okkar nemenda.

Nánar
Mynd fyrir Íţróttakennari óskast

Íţróttakennari óskast

 • Skólafréttir
 • 8. maí 2020

Laus eru til umsóknar íþróttakennarastaða við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit frá 1. ágúst 2020.

Um er að ræða u.þ.b. 50% staða í íþróttum en á móti 50% staða í öðrum greinum, eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Skert skólastarf hefst á mánudaginn 20. apríl

Skert skólastarf hefst á mánudaginn 20. apríl

 • Skólafréttir
 • 14. apríl 2020

Tilkynning frá viðbragðsteymi: 
Skert leikskóla- og grunnskólastarf hefst á mánudaginn

Kæru Mývetningar. Í upphafi vil ég þakka ykkur fyrir samstöðuna, ábyrgðina og órofa samheldni á þessum ótrúlegu tímum.
Á fundi ...

Nánar
Mynd fyrir Lausar kennarastöđur viđ Reykjahlíđarskóla nćsta skólaár

Lausar kennarastöđur viđ Reykjahlíđarskóla nćsta skólaár

 • Skólafréttir
 • 6. apríl 2020

Grunnskólakennarar
Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit frá 1. ágúst 2020.
Um er að ræða umsjónarkennslu á unglingastigi, stærðfræði, náttúrufræði og íþróttir 

Nánar
Mynd fyrir Páskafrí

Páskafrí

 • Skólafréttir
 • 3. apríl 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Nú er komið að páskafríi. Það er mjög mikilvægt að halda áfram með lestur hjá krökkunum þó það sé komið frí.
Við forstöðumenn og viðbragðsteymi sveitarfélagsins fundum reglulega og ...

Nánar
Mynd fyrir Skólinn lokađur fram yfir páska

Skólinn lokađur fram yfir páska

 • Skólafréttir
 • 30. mars 2020

Á fundi viðbragðsteymis og forstöðumanna Skútustaðhrepps í morgun 30. mars kom fram að ekkert nýtt smit hefur greinst í Mývatnssveit síðustu daga. Því eru enn fimm staðfest smit og viðkomandi einstaklingar í einangrun.  Hins vegar fjölgar smitum á landsvísu og ...

Nánar
Mynd fyrir Hefđbundiđ skólahald fellt niđur

Hefđbundiđ skólahald fellt niđur

 • Skólafréttir
 • 22. mars 2020

Áríðandi tilkynning: Hefðbundið skólahald Reykjahlíðarskóla fellt niður 

Viðbragðsteymi Skútutstaðahrepps fundaði tvisvar í dag ásamt forstöðumönnum, formanni skólanefndar og fulltrúa HSN. Í kjölfar tilkynningar heilbrigðisráðherra ...

Nánar
Mynd fyrir Fokk me fokk you frćđsla

Fokk me fokk you frćđsla

 • Skólafréttir
 • 12. mars 2020

Nemendur 7. - 10. Bekkjar fengu fræðslu 6. mars frá verkefninu Fokk me-Fokk you sem fjallar um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna. Hún er ætluð unglingum og ungmennum, foreldrum þeirra og aðstandendum og starfsfólki sem starfar með unglingum. 
Þó fræðslan hafi ...

Nánar
Mynd fyrir Grímuball og öskudagur 2020

Grímuball og öskudagur 2020

 • Skólafréttir
 • 28. febrúar 2020

Grímuball og öskudagsgleði skólans þetta árið tókst mjög vel og skemmtu allir nemendur sér hið besta. Tunnukóngur yngri var Þórhildur Jökla og Bjartur Arnarsson var kattakóngur. Hjá eldri var Helga María tunnukóngur og Elín Rós kattakóngur. Myndir koma ...

Nánar
Mynd fyrir Grćnfánadagur

Grćnfánadagur

 • Skólafréttir
 • 27. febrúar 2020

Á þriðjudaginn vorum við með verkefnavinnu í grænfána fyrir alla nemendur skólans. Verkefnið var um neyslu og lífsstíl og hvað við getum gert til að hugsa betur um umhverfið okkar. Nemendum var skipt í hópa þvert á aldur og horfðu allir hópar á myndband um neyslu ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 24. febrúar 2020

Í síðustu viku fór fram hið árlega skólaskákmót í skólanum þar sem öllum nemendum skólans bauðst að taka þátt. Keppt var í tveimur flokkum, 1. - 7. bekk og 8. - 10. bekk og keppt var eftir Monrad kerfinu. Mótið gekk mjög vel.

Í ...

Nánar
Mynd fyrir Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

 • Skólafréttir
 • 7. febrúar 2020

Lífshlaupið stendur yfir dagana 5. - 18. febrúar og ætlum við að venju að taka þátt. Við byrjuðum lífshlaupið með heljarinnar íþróttapartýi í íþróttahúsinu í 3 kennslustundir þar sem allir nemendur komu saman og tóku þátt ...

Nánar
Mynd fyrir Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 5. febrúar 2020

Í gær kom Unnsteinn Ingason frá Rauða krossinum og var með skyndihjálparnámskeið fyrir unglingana. Þetta var fyrsti dagur af tveimur og kemur hann aftur eftir 2 vikur til að klára námskeiðið. 

Nánar
Mynd fyrir Nemendaţing

Nemendaţing

 • Skólafréttir
 • 23. janúar 2020

Á mánudaginn síðasta var haldið nemendaþing í skólanum hjá nemendum 3. - 10. bekkjar. Í vikunni áður var undirbúningur í hverjum námshóp með umsjónakennara þar sem nemendum var skipt í hópa og fengu þeir spurningar til að svara og ræða. ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja

Jólakveđja

 • Skólafréttir
 • 21. desember 2019

Starfsfólk Reykjahlíðarskóla sendir nemendum, foreldrum og öllum öðrum Mývetningum hugheilar jólakveðjur með von um farsæld á nýju ári. Þökkum allt gamalt og gott.

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikum frestađ vegna veikinda

Jólatónleikum frestađ vegna veikinda

 • Skólafréttir
 • 3. desember 2019

Því miður falla fyrirhugaðir jólatónleikar fimmtudaginn 5. des kl.16:00 niður vegna veikinda Ilonu. Þegar hún hressist skoðum við hvort hægt verði að koma tónleikum á fyrir jól.

Nánar
Mynd fyrir Kveikt á jólatrénu viđ skólann

Kveikt á jólatrénu viđ skólann

 • Skólafréttir
 • 3. desember 2019

Í gær, mánudaginn 2.des, var kveikt á jólatrénu við skólann að viðstöddum nemendum skólans, leikskólabörnum, foreldrum og öðrum gestum. Eftir að hafa sungið og dansað í kringum tréð var boðið upp á heitt kakó og piparkökur inni í ...

Nánar
Mynd fyrir Heimsókn slökkviliđsins

Heimsókn slökkviliđsins

 • Skólafréttir
 • 27. nóvember 2019

Nemendur í 3. - 4. bekk fengu skemmtilega heimsókn í gær þriðjudaginn 26. nóvember. Bjarni Höskuldsson slökkviliðsstjóri og Sigurður Friðbjörnsson slökkviliðsmaður mættu á svæðið og fræddu börnin um brunavarnir. Við þökkum þeim kærlega ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

 • Skólafréttir
 • 20. nóvember 2019

Laugardaginn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu. Við héldum upp á daginn á mánudaginn 18. nóvember með margs konar hópavinnu allra nemenda. Nemendum var skipt í 7 hópa sem hver fór á fjórar stöðvar þar sem þau ýmist voru að leysa krossgátur, ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ og dagur gegn einelti

Árshátíđ og dagur gegn einelti

 • Skólafréttir
 • 8. nóvember 2019

Við þökkum kærlega fyrir komuna í gærkvöldi á árshátíð skólans. Allir nemendur skólans stigu á svið og stóðu sig með mikilli prýði og þökkum við þeim fyrir frábæra skemmtun. Í morgun fóru svo fyrstu tveir tímarnir ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 7. nóvember

Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 7. nóvember

 • Skólafréttir
 • 30. október 2019

Hin árlega árshátíð Reykjahlíðarskóla verður fimmtudaginn 7. nóvember og hefst kl. 19:30 í skólanum.

Nemendur flytja fjölbreytta skemmtidagskrá og að þessu sinni mun 8. - 10. bekkur sýna leikritið Hrói höttur eftir leikgerð leikhópsins ...

Nánar
Mynd fyrir Vetrarfrí 17. - 18. október

Vetrarfrí 17. - 18. október

 • Skólafréttir
 • 16. október 2019

Við minnum á vetrarfrí skólans sem er á morgun og föstudag, 17. og 18. okt en þá eru allir nemendur og starfsfólk skólans í fríí. Skólinn hefst svo á venjulegum tíma á mánudaginn 21. okt eða kl.8:30.

Nánar
Mynd fyrir Matarsóun - vigtun matarafganga í Reykjahlíđarskóla

Matarsóun - vigtun matarafganga í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 24. september 2019

Í síðustu viku fór fram vigtun á matarafgöngum sem féllu til hjá nemendum og starfsfólki skólans. Verkefnið gekk mjög vel og stóðu sig allir vel. Hér að neðan má sjá vigtunartölur fyrir hvern hóp. Stefnt er að því að endurtaka verkefnið ...

Nánar
Mynd fyrir Útivistardagur ţriđjudaginn 24. sept

Útivistardagur ţriđjudaginn 24. sept

 • Skólafréttir
 • 23. september 2019

Í dag var útivistardagur í skólanum þar sem nemendur fóru í ratleik í Dimmuborgum undir stjórn Elísubetar hjá Hike and bike. Dagurinn heppnaðist mjög vel, fengum æðislegt veður og allir komu glaðir heim. Við þökkum Elísubetu kærlega fyrir daginn en ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit

Skólaslit

 • Skólafréttir
 • 28. maí 2019

Skólaslit

Skólaslit Reykjahlíðarskóla og Tónlistarskóla Mývatnssveitar verða föstudaginn 31. maí kl. 17.
Allir velunnarar velkomnir.

Skólastjóri
 

Nánar
Mynd fyrir Unicef hlaupiđ

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 23. maí 2019

Föstudaginn 10. maí síðastliðinn hlupu nemendur skólans Unicef hlaupið sem er áheitahlaup til styrktar unicef hreyfingunni og í ár er barist gegn ofbeldi á börnum. Börnin voru búin að safna áheitum fyrir hlaupið sem þau svo söfnuðu eftir hlaupið. Næstum allir nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Ruslahreinsun og heimsókn eistneska kórsins hennar Ilonu

Ruslahreinsun og heimsókn eistneska kórsins hennar Ilonu

 • Skólafréttir
 • 22. maí 2019

Í gær fóru nemendur í ruslahreinsun í kringum skólann og næsta nágrenni og stóðu sig mjög vel. Nemendur týndu ruslið í koddaver sem skólanum hefur verið gefið undanfarna daga.

Í lok skóladags í dag fengum við svo heimsókn frá eistneska ...

Nánar
Mynd fyrir Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

 • Skólafréttir
 • 10. maí 2019

Vortónleikar tónlistarskólans verða þriðjudaginn 14. maí kl. 16:30 í Reykjahlíðarskóla. Allir nemendur skólans koma fram.

Nánar
Mynd fyrir Hjólađ í skólann

Hjólađ í skólann

 • Skólafréttir
 • 8. maí 2019

Athygli er vakin á að:

- Samkvæmt 40. gr. umferðalaga mega börn yngri en 7 ára ekki vera hjólandi í umferðinni nema í fylgd með 15 ára og eldri.

- Eigi má reiða farþega á reiðhjóli eða rafvespu. Þó má vanur reiðhjólamaður sem ...

Nánar
Mynd fyrir Páskafrí

Páskafrí

 • Skólafréttir
 • 12. apríl 2019

Nú erum við rétt að detta í páskafrí og minnum á að skólinn byrjar aftur þriðjudaginn 23. apríl kl. 9:30 og það er enginn morgunmatur.


Gleðilega páska.
 

Nánar
Mynd fyrir Skíđaferđ - heimferđ

Skíđaferđ - heimferđ

 • Skólafréttir
 • 9. apríl 2019

Erum lögð af stað heim úr Hlíðarfjalli eftir frábæran dag á skíðum.

Nánar
Mynd fyrir Sundkennslan

Sundkennslan

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Sundkennslan verður á Laugum dagana 10., 11., 29. og 30. apríl og svo 2. maí. Nemendur koma á venjulegum tíma í skólann og heimferð er á venjulegum tíma. Nemendur þurfa að hafa með sér sundföt, handklæði og sundgleraugu ef þau eiga og eins og venjulega skólatöskuna.

Nánar
Mynd fyrir Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Við förum í skíðaferðalag í Hlíðarfjall þriðjudaginn 9. apríl. Rútan leggur af stað frá skólanum kl. 9:00 og keyrir sunnan Mývatns og tekur nemendur upp í á leiðinni. Egill fer suður á bæi. Ekki verður morgunmatur í skólanum.

Nánar
Mynd fyrir Skíđaferđ frestast til ţriđjudagsins 9. apríl

Skíđaferđ frestast til ţriđjudagsins 9. apríl

 • Skólafréttir
 • 2. apríl 2019

Við ætluðum að fara í Hlíðarfjall á skíði á morgun 3. apríl. Þar sem veðurspáin er ekki góð fyrir morgundaginn, suðvestan 10, frestum við ferðinnitil 9. apríl sem er þriðjudagur í næstu viku. Þar sem margir skólar hafa þurft að ...

Nánar
Mynd fyrir Alţjóđlegur dagur gegn kynţáttamisrétti í dag

Alţjóđlegur dagur gegn kynţáttamisrétti í dag

 • Skólafréttir
 • 21. mars 2019

Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti er 21. mars ár hvert. Af því tilefni er um alla Evrópu haldnir viðburðir fyrir fjölbreytileika undir yfirskriftinni Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti. Síðustu ár hefur Mannréttindaskrifstofa Íslands leitað til allra ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaskákmót

Skólaskákmót

 • Skólafréttir
 • 19. mars 2019

Skákmót fór fram dagana 13. og 15. mars. Keppt var í tveimur flokkum, yngri 1.-7. bekkur og eldri 8.-9. bekkur.
Yngri flokkur:
Spilaðar voru 6 umferðir eftir Monrad kerfi.
Úrslit voru: 
1.    Halldór Björke Helgason
2.    Maríon Edda ...

Nánar