Mynd fyrir Skólalok

Skólalok

 • Skólafréttir
 • 29. maí 2020

Í dag var síðasti skóladagur skólaársins með ratleik, grilluðum pylsum og ís. Að því loknu fengu nemendur 1. - 9. bekkjar sinn vitnisburð afhentan. Síðar í dag verða skólaslit fyrir 10. bekk, foreldra og forráðamenn þeirra. 

Hvetjum alla nemendur til að ...

Nánar
Mynd fyrir Unicef hlaupiđ

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 15. maí 2020

Í dag tóku nemendur skólans þátt í Unicef hlaupinu. Þau stóðu sig mjög vel og létu veðrið ekkert stoppa sig en við fengum ýmist snjókomu eða sólskin, ekta íslenskt veður. 

Fyrir hlaupið voru þau búin að fá foreldrar og aðra ...

Nánar
Mynd fyrir 1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

1. bekkur fékk hjálma ađ gjöf frá Kiwanis

 • Skólafréttir
 • 12. maí 2020

Í dag komu Þorbergur og Örnólfur frá Kiwanisklúbbnum Herðubreið og færðu nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma í gjöf frá klúbbnum. Við þökkum kærlega fyrir góða gjöf til okkar nemenda.

Nánar
Mynd fyrir Íţróttakennari óskast

Íţróttakennari óskast

 • Skólafréttir
 • 8. maí 2020

Laus eru til umsóknar íþróttakennarastaða við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit frá 1. ágúst 2020.

Um er að ræða u.þ.b. 50% staða í íþróttum en á móti 50% staða í öðrum greinum, eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Grímuball og öskudagur 2020

Grímuball og öskudagur 2020

 • Skólafréttir
 • 28. febrúar 2020

Grímuball og öskudagsgleði skólans þetta árið tókst mjög vel og skemmtu allir nemendur sér hið besta. Tunnukóngur yngri var Þórhildur Jökla og Bjartur Arnarsson var kattakóngur. Hjá eldri var Helga María tunnukóngur og Elín Rós kattakóngur. Myndir koma ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 24. febrúar 2020

Í síðustu viku fór fram hið árlega skólaskákmót í skólanum þar sem öllum nemendum skólans bauðst að taka þátt. Keppt var í tveimur flokkum, 1. - 7. bekk og 8. - 10. bekk og keppt var eftir Monrad kerfinu. Mótið gekk mjög vel.

Í ...

Nánar
Mynd fyrir Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

 • Skólafréttir
 • 7. febrúar 2020

Lífshlaupið stendur yfir dagana 5. - 18. febrúar og ætlum við að venju að taka þátt. Við byrjuðum lífshlaupið með heljarinnar íþróttapartýi í íþróttahúsinu í 3 kennslustundir þar sem allir nemendur komu saman og tóku þátt ...

Nánar
Mynd fyrir Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 5. febrúar 2020

Í gær kom Unnsteinn Ingason frá Rauða krossinum og var með skyndihjálparnámskeið fyrir unglingana. Þetta var fyrsti dagur af tveimur og kemur hann aftur eftir 2 vikur til að klára námskeiðið. 

Nánar
Mynd fyrir Nemendaţing

Nemendaţing

 • Skólafréttir
 • 23. janúar 2020

Á mánudaginn síðasta var haldið nemendaþing í skólanum hjá nemendum 3. - 10. bekkjar. Í vikunni áður var undirbúningur í hverjum námshóp með umsjónakennara þar sem nemendum var skipt í hópa og fengu þeir spurningar til að svara og ræða. ...

Nánar
Mynd fyrir Unicef hlaupiđ

Unicef hlaupiđ

 • Skólafréttir
 • 23. maí 2019

Föstudaginn 10. maí síðastliðinn hlupu nemendur skólans Unicef hlaupið sem er áheitahlaup til styrktar unicef hreyfingunni og í ár er barist gegn ofbeldi á börnum. Börnin voru búin að safna áheitum fyrir hlaupið sem þau svo söfnuðu eftir hlaupið. Næstum allir nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Ruslahreinsun og heimsókn eistneska kórsins hennar Ilonu

Ruslahreinsun og heimsókn eistneska kórsins hennar Ilonu

 • Skólafréttir
 • 22. maí 2019

Í gær fóru nemendur í ruslahreinsun í kringum skólann og næsta nágrenni og stóðu sig mjög vel. Nemendur týndu ruslið í koddaver sem skólanum hefur verið gefið undanfarna daga.

Í lok skóladags í dag fengum við svo heimsókn frá eistneska ...

Nánar
Mynd fyrir Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

 • Skólafréttir
 • 10. maí 2019

Vortónleikar tónlistarskólans verða þriðjudaginn 14. maí kl. 16:30 í Reykjahlíðarskóla. Allir nemendur skólans koma fram.

Nánar
Mynd fyrir Sundkennslan

Sundkennslan

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Sundkennslan verður á Laugum dagana 10., 11., 29. og 30. apríl og svo 2. maí. Nemendur koma á venjulegum tíma í skólann og heimferð er á venjulegum tíma. Nemendur þurfa að hafa með sér sundföt, handklæði og sundgleraugu ef þau eiga og eins og venjulega skólatöskuna.

Nánar
Mynd fyrir Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Við förum í skíðaferðalag í Hlíðarfjall þriðjudaginn 9. apríl. Rútan leggur af stað frá skólanum kl. 9:00 og keyrir sunnan Mývatns og tekur nemendur upp í á leiðinni. Egill fer suður á bæi. Ekki verður morgunmatur í skólanum.

Nánar
Mynd fyrir Vetrarfrí 25. - 27. febrúar í Reykjahlíđarskóla.

Vetrarfrí 25. - 27. febrúar í Reykjahlíđarskóla.

 • Skólafréttir
 • 21. febrúar 2019

Minnum á vetrarfrí skólans dagana 25. - 27. febrúar. Sjáumst aftur fimmtudaginn 28. febrúar

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja

Jólakveđja

 • Skólafréttir
 • 20. desember 2018

Starfsfólk Reykjahlíðarskóla sendir nemendum og foreldrum hugheilar jólakveðjur með von um farsæld á nýju ári.

Þökkum allt gamalt og gott.

Nánar
Mynd fyrir Bókastund mánudaginn 10. des í Skjólbrekku

Bókastund mánudaginn 10. des í Skjólbrekku

 • Skólafréttir
 • 6. desember 2018

Velferðar- og menningarmálanefnd ætlar að bjóða upp á bókakaffi/bókastund fyrir börn í bókasafninu og Bláa sal í Skjólbrekku næstkomandi mánudag, 10. desember, kl. 17:00-19:00.
Boðið verður upp á hressingu ...

Nánar
Mynd fyrir Kveikt á jólatrénu viđ skólana

Kveikt á jólatrénu viđ skólana

 • Skólafréttir
 • 3. desember 2018

Í morgun voru ljósin kveikt á jólatrénu við skólann og sungu nemendur, starfsfólk, leikskólabörn, foreldrar, ömmur og afar og fleiri til nokkur jólalög og dönsuðu kringum tréð. Á eftir var svo boðið upp á heitt kakó og smákökur í sal ...

Nánar
Mynd fyrir Sögustund međ nemendum

Sögustund međ nemendum

 • Skólafréttir
 • 19. september 2018

Þjóðleikhúsið mætti í leikskólann Yl á dögunum með leiksýninguna Sögustund með brúðumeistaranum Bernd Ogrodnik.   Sýningin er brot úr sýningu sem Bernd er búinn að ferðast með um allan heim þar sem sýningin hefur verið sýnd ...

Nánar
Mynd fyrir Reykjahlíđarskóli settur á mánudaginn

Reykjahlíđarskóli settur á mánudaginn

 • Skólafréttir
 • 20. ágúst 2018

Skólasetning Reykjahlíđarskóla og Tónlistarskóla Mývatnssveitar verđur mánudaginn 27. ágúst kl. 10:00. 

 • Nemendur ţurfa ekki ađ hafa međ sér skólatöskur.
 • Eftir setningu hitta foreldrar og nemendur umsjónarkennara.
 • Skráning verđur í tónlistarskólann, mötuneyti og frístund.

Viđ gerum ráđ fyrir ađ foreldrar verđi fram undir kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Áfram ókeypis skólanámsgögn og frístund

Áfram ókeypis skólanámsgögn og frístund

 • Skólafréttir
 • 14. ágúst 2018

Líkt og fyrir síðasta skólaár mun sveitarfélagið Skútustaðahreppur veita öllum grunnskólanemendum ókeypis námsgögn fyrir næsta skólaár. Þetta var samþykkt af sveitarstjórn Skútstaðahrepps í fyrrahaust við gerð ...

Nánar
Mynd fyrir Framlengdur umsóknarfrestur - Skólaliđi og starfsmađur í frístund viđ Reykjahlíđarskóla

Framlengdur umsóknarfrestur - Skólaliđi og starfsmađur í frístund viđ Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 14. ágúst 2018

Skólaliða og starfsmann í frístund vantar við Reykjahlíðarskóla frá 15. ágúst, eða eftir samkomulagi, í a.m.k. 50% starf. 

Skólaliðar og starfsmenn frístundar eru þátttakandur í uppeldisstarfi skólans.

Mynd fyrir Ćrslabelgurinn slćr í gegn

Ćrslabelgurinn slćr í gegn

 • Skólafréttir
 • 20. júní 2018

Nú er lokið við að setja upp svokallaðan ÆRSLABELG á lóð Reykjahlíðarskóla eða nánar tiltekið vestan megin við sparkvöllinn. Mikil eftirvænting hefur ríkt hjá ungviðinu að fá ærslabelginn og krakkarnir voru ekki lengi að skella sér á belginn ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 4. júní 2018

Skólaliða vantar við Reykjahlíðarskóla frá 15. ágúst 2018. Um hlutastörf getur verið að ræða.

Skólaliðar eru þátttakandur í uppeldisstarfi skólans.
Þeir skulu hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum og hafa skólareglur ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit Reykjahlíđarskóla og Tónlistarskólans

Skólaslit Reykjahlíđarskóla og Tónlistarskólans

 • Skólafréttir
 • 30. maí 2018

Skólaslit Reykjahlíðarskóla og Tónlistarskóla Mývatnssveitar verða föstudaginn 1. júní kl. 17.00. 
Allir velunnarar velkomnir.

Skólastjóri 

Nánar
Mynd fyrir Stuđningsfulltrúi óskast viđ Reykjahlíđarskóla

Stuđningsfulltrúi óskast viđ Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 28. maí 2018

Stuðningsfulltrúa vantar við Reykjahlíðarskóla frá 22. ágúst 2018 í rúmlega 80% starf. Stuðningsfulltrúi er þátttakandi í uppeldisstarfi skóla. Hann skal hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum og hafa skólareglur í ...

Nánar
Mynd fyrir Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og leikskólann Yl

Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og leikskólann Yl

 • Skólafréttir
 • 20. mars 2018

Matráður óskast við Reykjahlíðarskóla og Leikskólann Yl í Mývatnssveit í síðasta lagi 1. maí 2018. Um er að ræða 100% starf. Matráður starfar eftir leiðbeiningum landlæknisembættisins um mataræði í heilsueflandi grunnskólum og ...

Nánar
Mynd fyrir Skákmót í Reykjahlíđarskóla

Skákmót í Reykjahlíđarskóla

 • Skólafréttir
 • 16. mars 2018

Skólaskákmót var haldið í síðustu viku í Reykjahlíðarskóla en þettta er árlegur viðburður sem ávalt mælist vel fyrir. Keppt var í tveimur flokkum, yngri flokkur (1.-7. Bekkur) og eldri flokkur (8.-10. bekkur).

Yngri flokkur keppti eftir Monrad kerfi og tefldar voru 6 ...

Nánar