Mynd fyrir Malbikađ á leikskólalóđ - Ađstođ óskast viđ ţökulagningu

Malbikađ á leikskólalóđ - Ađstođ óskast viđ ţökulagningu

 • Sveitarstjórn
 • 21. september 17

Nú styttist í að leikskólalóðin verði tilbúin en framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarnar vikur. Búið er að setja upp leiktæki. Í vikunni var malbikaður stígur um lóðina og í dag, fimmtudag, er fyrirhugað að ljúka við jarðvegsvinnu. Jafnframt ...

Nánar
Mynd fyrir Árleg inflúensubólusetning

Árleg inflúensubólusetning

 • Menning
 • 21. september 17

Bólusett verður á heilsugæslustöðinni í Reykjahlíð þriðjudaginn 26. september á milli kl. 10 og 12. Annar tími eftir samkomulagi. Sími 464-0660.

Við bólusetninguna eru notuð þrígild bóluefni gegn inflúensu A og B sem hafa verið framleidd fyrir veturinn ...

Nánar
Mynd fyrir Gengiđ um Höfđa í undirfögrum haustlitunum

Gengiđ um Höfđa í undirfögrum haustlitunum

 • Útivist
 • 21. september 17

Þriðja lýðheilsugangan í september í Mývatnssveit var í gær. Að þessu sinni var gengið um Höfða sem er víðfrægur vegna undurfagurs landslags, gróðurfars og hins einstæða fuglalífs við Mývatn. Hann er skógi vaxinn og tengist landi skammt frá ...

Nánar
Mynd fyrir Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2017

Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2017

 • Sveitarstjórn
 • 20. september 17

Kæru sveitungar. Nú er komið að því að auglýsa eftir tilnefningum fyrir árið 2017. Verðlaunin eru veitt íbúum sveitarinnar sem hafa breytt og bætt sitt nærumhverfi, til eftirbreytni og fyrirmyndar fyrir sveitafélagið í heild. Biðjum við ykkur að horfa í kringum ykkur og ...

Nánar
Mynd fyrir Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

 • Skólinn
 • 20. september 17

Dósasöfnun verður hjá nemendum Reykjahlíðarskóla, miðvikudag og fimmtudag 20. og 21. september. Öll innkoma rennur í nemendasjóð nemenda. Viljið þið endilega setja dósapokana út fyrir hjá ykkur ef þið eruð að fara að heiman og viljið gefa dósir/ ...

Nánar
Mynd fyrir Mýflugan komin út - 20. september 2017

Mýflugan komin út - 20. september 2017

 • Menning
 • 20. september 17

Mýflugan er komin út í dag, miðvikudaginn 20. september en þetta er 34. tbl. ársins. Þar er að finna það helsta sem um er að vera í Skútustaðahreppi næstu vikuna. Mýflugunni er dreift í öll hús en hana er einnig hægt að nálgast rafrænt með ...

Nánar
Mynd fyrir Gengiđ um Höfđa

Gengiđ um Höfđa

 • Útivist
 • 19. september 17

Þá er komið að næstu lýðheilsugöngu í Skútustaðahreppi. Miðvikudaginn 20. september verður gengið um Höfða sem er víðfrægur vegna undurfagurs landslags, gróðurfars og hins einstæða fuglalífs við Mývatn. Hann er skógi vaxinn og tengist landi skammt ...

Nánar
Mynd fyrir Lokanir hjá hreppsskrifstofu

Lokanir hjá hreppsskrifstofu

 • Sveitarstjórn
 • 19. september 17

Vegna síðbúinna sumarleyfa og námskeiða verður lokað á hreppsskrifstofu Skútustaðahrepps eftirtalda daga (eða hluta úr degi):

 • Föstudaginn 22. september
 • Fimmtudaginn 28. september (eftir hádegi)
 • Fimmtudaginn og föstudaginn 5. og 6. ...

  Nánar
Mynd fyrir Kúluskítur tekur viđ sér í Mývatni

Kúluskítur tekur viđ sér í Mývatni

 • Sveitarstjórn
 • 19. september 17

Annað árið í röð hefur orðið vart við hnoðra kúluskíts í Mývatni en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.  Einnig hefur rykmýið tekið við sér í sumar og sömuleiðis bleikjan, en hún hefur verið friðuð í Mývatni ...

Nánar
Mynd fyrir ÁTVR óskar eftir húsnćđi

ÁTVR óskar eftir húsnćđi

 • Menning
 • 19. september 17

Áfengis- og tókbaksverslun ríkisins óskar eftir að taka á leigu um 60-100 m2 húsnæði fyrir Vínbúð á Mývatni. Húsnæðið mun skiptast að u.þ.b. 2/3 hlutum í verslunarhúsnæði og 1/3 í lager og ...

Nánar
Mynd fyrir Ný skólahúsgögn í Reykjahlíđarskóla

Ný skólahúsgögn í Reykjahlíđarskóla

 • Skólinn
 • 18. september 17

Þau voru heldur betur glöð nemendur Reykjahlíðarskóla í síðustu viku þegar ný skólahúsgögn voru tekin í notkun. Þau voru pöntuð í sumar en komu loks til landsins á dögunum. Skólahúsgögnin eru stillanleg þannig að hver og einn nemandi getur ...

Nánar
Mynd fyrir Nemendur Reykjahlíđarskóla tíndu birkifrć

Nemendur Reykjahlíđarskóla tíndu birkifrć

 • Skólinn
 • 18. september 17

Í síðustu nemendur fengu nemendur Reykjahlíðarskóla góða heimsókn. Þór Kárason hjá Landgræðslunni fór með nemendur í Harðangur að tína birkifræ. Nemendurnir voru mjög áhugasamir um þetta skemmtilega verkefni og áttu skemmtilega stund ...

Nánar
Mynd fyrir Ný heimasíđa Mývatnsstofu er komin í loftiđ!

Ný heimasíđa Mývatnsstofu er komin í loftiđ!

 • Fréttir
 • 15. september 17

Mývatnsstofa opnaði í dag nýja heimasíðu félagsins. Hún var hönnuð og unnin í samstarfi við Stefnu ehf á Akureyri. Heimasíðan www.visitmyvatn.is er samstarfsverkefni þjónustufyrirtækja í sveitinni sem vilja vekja athygli á sér á sameiginlegum vettvangi. Visit ...

Nánar
Mynd fyrir Fróđlegur íbúafundur um fráveitumál

Fróđlegur íbúafundur um fráveitumál

 • Fréttir
 • 15. september 17

Almennur íbúafundur um stöðu fráveitumála í Mývatnssveit var haldinn í gærkvöldi í Reykjahlíðarskóla. Rúmlega 20 manns mættu á fundinn. Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri fór yfir  umbótaáætlun sveitarfélagsins og ...

Nánar
Mynd fyrir Samţykkt ađ fara í gerđ húsnćđisáćtlunar

Samţykkt ađ fara í gerđ húsnćđisáćtlunar

 • Sveitarstjórn
 • 15. september 17

Sveitarfélögum ber að gera húsnæðisáætlun með aðstoð Íbúðalánasjóðs og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Hlutverk húsnæðisáætlana sveitarfélaga er að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismála er ...

Nánar
Mynd fyrir Uppbygging innviđa fyrir rafbíla

Uppbygging innviđa fyrir rafbíla

 • Sveitarstjórn
 • 15. september 17

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti á fundi sínum í vikunni að ganga til samninga við ON varðandi uppbyggingu innviða fyrir rafbíla í sveitarfélaginu. Þann 30. september 2016 sendu Vistorka, Eimur og Norðurorka í samstarfi við 11 sveitarfélög á ...

Nánar
Mynd fyrir Óbođlegt ađ skera niđur almenningssamgöngur til Ţórshafnar

Óbođlegt ađ skera niđur almenningssamgöngur til Ţórshafnar

 • Sveitarstjórn
 • 15. september 17

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps bókaði á síðasta fundi sínum að hún telur ákvörðun meirihluta stjórnar Eyþings um að leggja af almenningssamgöngur frá Húsavík til Þórshafnar óboðlegar með öllu. Það er forsenda samstarfs um ...

Nánar
Mynd fyrir Ţungar áhyggjur vegna stöđu sauđfjárrćktar

Ţungar áhyggjur vegna stöđu sauđfjárrćktar

 • Fréttir
 • 14. september 17

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps tók undir bókun Sambands íslenskra sveitarfélaga um þann mikla vanda sem blasir við í sauðfjárrækt og mikilvægi þess að ríkið komi að lausn vandans sem fyrst. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps lýsir yfir þungum ...

Nánar
Mynd fyrir Kirkjuskólinn haustiđ 2017

Kirkjuskólinn haustiđ 2017

 • Menning
 • 14. september 17

Við Dóróthea ætlum að vera með kirkjuskóla/barnastarf í kirkjunni í vetur. Áður fyrr var barnastarfið hér í prestakallinu kröftugt, en hefur verið lítið um að vera í þeim efnum undanfarin ár. Þess vegna langar mig til að gera hér óformlega ...

Nánar
Mynd fyrir Tripp trapp stólar frá leikskólanum til sölu

Tripp trapp stólar frá leikskólanum til sölu

 • Skólinn
 • 14. september 17

Vegna breytinga hjá leikskólanum Yl eru notaðir tripp trapp stólar til sölu, þar af eru nokkrir með slá. Verð er 5.000 kr. stk. og þarf að sækja þá á leikskólann. Áhugasamir hafi samband við Ingibjörgu leikskólastjóra í síma 821 9404

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 18 - 14. sept. 2017

Sveitarstjórapistill nr. 18 - 14. sept. 2017

 • Sveitarstjórn
 • 14. september 17

Sveitarstjórapistill nr. 18 er kominn út í dag 14. september 2017 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær. Í pistlinum er m.a. fjallað um að sameiginlegan starfsmannadag Skútustaðahrepps, breytingar ...

Nánar
Mynd fyrir Ađgengi ađ Reykjahlíđarskóla

Ađgengi ađ Reykjahlíđarskóla

 • Skólinn
 • 14. september 17

Kæru foreldrar/forráðamenn.  Okkur er umhugað um öryggi barna á leiðinni í skólann og óskum eftir að þið foreldrar leggið okkur lið. Við óskum eftir að nemendur sem ganga eða hjóla í skólann fara syðri leiðina að skólanum, þ.e. haldi ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur um fráveitumál

Íbúafundur um fráveitumál

 • Sveitarstjórn
 • 4. september 17

Almennur íbúafundur um stöðu fráveitumála í Mývatnssveit verður haldinn fimmtudaginn 14. september n.k. kl. 20:00.

Staðsetning: Reykjahlíðarskóli.

Farið verður yfir umbótaáætlun sveitarfélagsins og rekstraraðila, ...

Nánar
Mynd fyrir Gengiđ um Helgey

Gengiđ um Helgey

 • Fréttir
 • 13. september 17

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands í Skútustaðahreppi halda áfram í dag, miðvikudaginn 13. september kl. 18:00. Gengið verður um Helgey. Laxá fellur úr Mývatni í þremur kvíslum sem mynda tvær eyjar, Geldingey og Helgey. Þar er fjölbreytt fuglalíf, ...

Nánar
Mynd fyrir Mýflugan 13. september 2017

Mýflugan 13. september 2017

 • Menning
 • 13. september 17

Hér eftir mun nýjasta eintak Mýflugunnar verða birt hér á heimasíðu Skútustaðahrepps. Blaðinu er einnig dreift í öll hús í sveitarfélaginu. Hrafnhildur Geirsdóttir hefur gefið Mýfluguna út í 9 ár.

Nánar
Mynd fyrir Ćfingatafla Mývetnings - Tímatafla íţróttamiđstöđvar

Ćfingatafla Mývetnings - Tímatafla íţróttamiđstöđvar

 • Fréttir
 • 13. september 17

Æfingar Mývetnings hefjast mánudaginn 18. september og eru iðkendum félagsins að kostnaðarlausu. Soffía Kristín mun þjálfa blandaðar íþróttir og íþróttaskólann fyrir börn 1.-4. bekk og Ingibjörg Helga mun þjálfa ...

Nánar
Mynd fyrir Félagsstarf eldri borgara (60+) hefst 21. september

Félagsstarf eldri borgara (60+) hefst 21. september

 • Menning
 • 12. september 17

Félagsstarf eldri borgara í Mývatnssveit, 60 ára og eldri, hefst að nýju eftir sumarleyfi með samverustund fimmtudaginn 21. september 2017. Starfið er með hefðbundnum hætti en fer fram í nýrri aðstöðu í stofu sem hefur verið útbúin í ...

Nánar
Mynd fyrir Sameiginlegur starfsmannadagur

Sameiginlegur starfsmannadagur

 • Sveitarstjórn
 • 11. september 17

Eins og fram kemur hér eru stofnanir Skútustaðahrepps lokaðar þriðjudaginn 12. september n.k. vegna sameiginlegs starfsmannadags alls starfsfólks Skútustaðahrepps. Þá munu um 30 starfsmenn sveitarfélagsins hlýða á fyrirlestra og vinna saman í ...

Nánar
Mynd fyrir Ruslahreinsun laugardaginn 9. september

Ruslahreinsun laugardaginn 9. september

 • Fréttir
 • 8. september 17

Kæru heimamenn! Nú er sumarið að enda og veturinn nálgast. Umferðin um sveitina okkar er að hægjast og tími til komin að hreinsa í kringum okkur svo við getum haft fallegt haust hér. Fjöregg, í samstarfi við Skútustaðahrepp, vill hvetja ykkur til að hreinsa upp rusl - ...

Nánar
Mynd fyrir Um 66% aukning ađsóknar í líkamsrćktina

Um 66% aukning ađsóknar í líkamsrćktina

 • Íţróttir
 • 8. september 17

Eftir að nýr og endurbættur líkamsræktarsalur í íþróttamiðstöðinni var tekinn í gegn og opnaður formlega 4. mars síðastliðinn hefur aðsóknin aukist til mikilla muna eða um 66% frá mars til ágúst, borið saman við sömu ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ hjá stofnunum Skútustađahrepps vegna starfsmanndags 12. september

Lokađ hjá stofnunum Skútustađahrepps vegna starfsmanndags 12. september

 • Sveitarstjórn
 • 8. september 17

Þriðjudaginn 12. september n.k. verða skrifstofa Skútustaðahrepps, Reykjahlíðarskóli, leikskólinn Ylur og íþróttamiðstöð lokaðar vegna sameiginlegs starfsmannadags.

Íþróttamiðstöðin opnar þann dag að nýju kl. 16:00 fyrir almenning.

Nánar
Mynd fyrir Húsnćđisstuđningur fyrir námsmenn 15-17 ára

Húsnćđisstuđningur fyrir námsmenn 15-17 ára

 • Stjórnsýsla
 • 7. september 17

Nú  eru  skólar farnir af stað og þeir námsmenn yngri en 18 ára sem munu dvelja á heimavist eða leigja sér húsnæði í vetur eiga rétt á húsnæðisstuðningi.   Umsóknir þurfa að berast tímanlega til skrifstofu ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 61. sveitarstjórnarfundar

Dagskrá 61. sveitarstjórnarfundar

 • Sveitarstjórn
 • 7. september 17

61. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 13. september 2017 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1709001 - Fjárhagsáætlun: 2018-2021

2. 1709002 - Fjárhagsáætlun 2017: Viðaukar

3. 1708010 - ...

Nánar
Mynd fyrir Ný snjallsímavćn heimasíđa Skútustađahrepps tekin í notkun

Ný snjallsímavćn heimasíđa Skútustađahrepps tekin í notkun

 • Fréttir
 • 7. september 17

Ný og uppfærð snjallsímavæn heimasíða Skútustaðahrepps hefur verið tekin í notkun. Þar sem hún er snjallsímavæn aðlagar hún sig að því tæki sem hún er skoðuð í. Jafnframt hefur nýtt lén hefur verið tekið í notkun sem er ...

Nánar
Mynd fyrir Skemmtileg lýđheilsuganga um Jarđbađshóla

Skemmtileg lýđheilsuganga um Jarđbađshóla

 • Fréttir
 • 7. september 17

Ferðafélags Íslands stendur fyrir lýðheilsugöngum í Skútustaðahreppi í september. Þetta eru fjölskylduvænar göngur sem taka 60-90 mínútur. Skútustaðahreppur er Heilsueflandi samfélag. Fyrsta lýðheilsugangan var í gær þar sem gangið var um ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölmenni í réttunum

Fjölmenni í réttunum

 • Fréttir
 • 4. september 17

Um helgina voru göngur og svo réttir í Hlíðarrétt og Baldursheimsrétt. Margt var um manninn og féð, blíðskaparveður og gekk allt ljómandi vel fyrir sig. Smölun afréttarins gekk vel. Að vanda var náttað í aðhaldi austan Námafjalls. Kvenfélagið Hringur sá ...

Nánar
Mynd fyrir Tímabundinn flutningur á gámsvćđinu

Tímabundinn flutningur á gámsvćđinu

 • Fréttir
 • 4. september 17

Vegna framkvæmda við gámasvæðið á Grímsstöðum verður það fært tímabundið (í 3-4 vikur) á lóð vestan við gömlu Kísilskemmuna.

Gámasvæðið verður því opnað á nýjum stað, við ...

Nánar
Mynd fyrir Lýđheilsugöngur Ferđafélags Íslands í Skútustađahreppi í september

Lýđheilsugöngur Ferđafélags Íslands í Skútustađahreppi í september

 • Fréttir
 • 1. september 17

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands í Skútustaðahreppi í september. Fjölskylduvænar göngur sem taka 60-90 mínútur. Skútustaðahreppur er Heilsueflandi samfélag og hvetur Mývetninga til þess að fjölmenna í göngurnar í góðum ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 17

Sveitarstjórapistill nr. 17

 • Stjórnsýsla
 • 30. ágúst 17

Sveitarstjórapistill nr. 17 er kominn út í dag 24. ágúst 2017 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær. Í pistlinum er m.a. fjallað um að nemendur Reykjahlíðarskóla fá ...

Nánar
Mynd fyrir Götupartý og markađur í Birkihrauni

Götupartý og markađur í Birkihrauni

 • Menning
 • 30. ágúst 17

Götupartý og markaður verður í Birkihrauni laugardaginn 2. september n.k. kl. 16:00. Viltu selja eitthvað eða kaupa? Allir velkomnir og endilega gríptu með þér góðgæti á grillið. Hlökkum til að sjá ykkur.

Nánar
Mynd fyrir Margrét Halla ráđin skrifstofustjóri

Margrét Halla ráđin skrifstofustjóri

 • Stjórnsýsla
 • 30. ágúst 17

Rannveig Ólafsdóttir skrifstofustjóri Skútustaðahrepps hefur látið af störfum en hún hefur ráðið sig sem fulltrúa sýslumanns á Húsavík. Starf skrifstofustjóra var auglýst til umsóknar og bárust þrjár umsóknir. Sveitarstjórn ...

Nánar
Mynd fyrir ÁTVR áformar opnun áfengisverslunar

ÁTVR áformar opnun áfengisverslunar

 • Stjórnsýsla
 • 30. ágúst 17

Fyrir sveitarstjórn lá erindi frá Ívari J. Arndal, forstjóra ÁTVR þar sem óskað er eftir heimild sveitarfélagsins til að opna áfengisverslun í Mývatnssveit með vísan til 10 gr. laga nr. 86/2011 um verslun ríkisins með áfengi og tóbak.

Sveitarstjórn ...

Nánar
Mynd fyrir Bćta ţarf póstţjónustu

Bćta ţarf póstţjónustu

 • Stjórnsýsla
 • 30. ágúst 17

Fundargerð 297. fundar stjórnar Eyþings dags. 14. ágúst 2017 var lögð fram á fundi sveitarstjórnar í vikunni. Hún tók undir bókun stjórnar Eyþings um drög að frumvarpi um póstþjónustu að í frumvarpinu verði íbúum í dreifbýli ...

Nánar
Mynd fyrir Réttađ í Hlíđarrétt og Baldursheimsrétt á sunnudaginn

Réttađ í Hlíđarrétt og Baldursheimsrétt á sunnudaginn

 • Menning
 • 30. ágúst 17

Réttað verður í Hlíðarrétt sunnudaginn 3. september n.k. kl. 10:00. Sala Slysavarnadeildarinnar  Hrings hefst kl. 9:30. Kaffihlaðborð, pylsur og fleira. Komum og styðjum gott málefni. Posi á staðnum.

Réttað verður í Baldursheimsrétt sunnudaginn 3. september kl 10:00.

Nánar
Mynd fyrir Sparisjóđurinn styrkir Dagbjörtu til náms

Sparisjóđurinn styrkir Dagbjörtu til náms

 • Stjórnsýsla
 • 30. ágúst 17

Stjórn Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ákvað á fundi sínum þann 9.8. sl. að veita Dagbjörtu Sigríði Bjarnadóttur námsstyrk að upphæð 250.000,- til að stunda nám í Jákvæðri sálfræði við Endurmenntun Háskóla ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur óskast viđ leikskólann Yl

Starfsmađur óskast viđ leikskólann Yl

 • Stjórnsýsla
 • 29. ágúst 17

Starfsmaður óskast við Leikskólann Yl í Mývatnssveit. Um er að ræða 100% stöðu. Kostur er að umsækjandi hafi leikskólakennararéttindi, sérkennsluréttindi eða aðra sambærilega menntun og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknafrestur er til 1. september. Eru karlar jafnt ...

Nánar
Mynd fyrir Vetraropnun í íţróttamiđstöđ

Vetraropnun í íţróttamiđstöđ

 • Stjórnsýsla
 • 28. ágúst 17

Frá og með 1. september n.k. tekur vetraropnun gildi í Íþróttamiðstöð Skútutstaðahrepps.

Vetraropnun 2017-2018:
Mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9 - 11 og kl. 11 - 20.
Föstudaga lokað
Laugardaga frá kl. 10 - 16.
Sunnudaga lokað.

Nánar
Mynd fyrir Enn öflugri tónlistarkennsla

Enn öflugri tónlistarkennsla

 • Stjórnsýsla
 • 21. ágúst 17

Tónlistarskóli Mývatnssveitar verður með svipuðu sniði og síðasta vetur en þá var tónlistarkennslan í samstarfi við Tónlistarskóla Húsavíkur. Sólveig Jónsdóttir skólastjóri Reykjahlíðarskóla hefur haldið utan um starfsemi ...

Nánar
Mynd fyrir Ný heimasíđa í loftiđ innan skamms

Ný heimasíđa í loftiđ innan skamms

 • Fréttir
 • 15. ágúst 17

Ný og uppfærð heimasíða Skútustaðahrepps hefur verið í undirbúningi undanfarna mánuði. Því miður hefur vinnan við síðuna dregist á langinn af ýmsum ástæðum en nú sér fyrir endann á því og áætlað að ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn stćkkađur og ný leiktćki

Leikskólinn stćkkađur og ný leiktćki

 • Stjórnsýsla
 • 21. ágúst 17

Þessa dagana er unnið að stækkun leikskólans og frágangi á leikskólalóð leikskólans Yls. Það stefnir í talsverða fjölgun barna á leikskólanum Yl í vetur og til þess að mæta henni hefur leikskólinn fengið stofu í Reykjahlíðarskóla ...

Nánar