Mynd fyrir 32% fólksfjölgun á 4 árum

32% fólksfjölgun á 4 árum

 • Fundur
 • 22. nóvember 17

Líklega hefur Skútustaðahreppur sett einhvers konar Íslandsmet í fólksfjölgun undanfarin fjögur ár. Síðan 2013 hefur íbúum fjölgað úr 370 í 490 talsins sem er hvorki meira né minna en 32% fólksfjölgun.

Á einu ári hefur íbúum ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 23 - 22. nóvember 2017

Sveitarstjórapistill nr. 23 - 22. nóvember 2017

 • Sveitarstjórn
 • 22. nóvember 17

Sveitarstjórapistill nr. 23 er kominn út, 22. nóvember 2017 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um 32% fólksfjölgun á rúmum fjórum ...

Nánar
Mynd fyrir Mýflugan 22. nóvember 2017

Mýflugan 22. nóvember 2017

 • Menning
 • 22. nóvember 17

Mýflugan er komin út í dag, 22. nóvember 2017, stútfull af áhugaverðu efni. Hana er hægt að nálgast rafrænt og verður einnig dreift í öll hús. Hrafnhildur útgefandi vekur athygli á því að hún hefur ákveðið að hætta að gefa út ...

Nánar
Mynd fyrir Náđu tökum á lestrarnáminu á skemmtilegan hátt viđ eldhúsborđiđ heima

Náđu tökum á lestrarnáminu á skemmtilegan hátt viđ eldhúsborđiđ heima

 • Skólinn
 • 21. nóvember 17

Margir foreldrar vilja hjálpa börnum sínum við lestrarnámið en vita ekki hvernig best er að bera sig að. Á námskeiðinu eru kynntar árangursríkar, fjölbreyttar og skemmtilegar leiðir til að æfa bókstafi, hljóð og hljóðtengingu, sem allt er grunnur í ...

Nánar
Mynd fyrir Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og Leikskólann Yl

Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og Leikskólann Yl

 • Skólinn
 • 21. nóvember 17

Matráður óskast við Reykjahlíðarskóla og Leikskólann Yl í Mývatnssveit frá 1. janúar 2018. Um er að ræða 100% starf. Matráður starfar eftir leiðbeiningum landlæknisembættisins um mataræði í heilsueflandi grunnskólum og leikskólum.

Nánar
Mynd fyrir Kynning á skipulagstillögum á athafnasvćđi Jarđbađanna

Kynning á skipulagstillögum á athafnasvćđi Jarđbađanna

 • Skipulagsnefnd
 • 21. nóvember 17

Skipulagsnefnd Skútustaðahrepps boðar hér með til almenns kynningarfundar í húsnæði Jarðbaðanna í Jarðbaðshólum n.k. mánudag 27. nóvember kl. 16:30, þar sem kynntar verða tillaga að deiliskipulagi athafnasvæðis Jarðbaðanna og samhliða tillaga að breytingu ...

Nánar
Mynd fyrir Ađventuhreyfing í Mývatnssveit - Hlaup, ganga, skokk, hjól eđa gönguskíđi!

Ađventuhreyfing í Mývatnssveit - Hlaup, ganga, skokk, hjól eđa gönguskíđi!

 • Íţróttir
 • 16. nóvember 17

Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps stendur fyrir aðventuhreyfingu aðra helgi í desember, laugardaginn 9. desember 2017. Allir sem hafa áhuga á hreyfingu á einn eða annan er velkomið að taka þátt. Engin tímataka verður heldur fer hver á sínum ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 66. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 66. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 15. nóvember 17

66. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 22. nóvember 2017 og hefst kl. 09:15

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1709001 - Fjárhagsáætlun: 2018-2021 – Fyrri umræða

2. 1711007 - Umhverfis- og ...

Nánar
Mynd fyrir Mýflugan 15. nóvember 2017 komin út

Mýflugan 15. nóvember 2017 komin út

 • Menning
 • 15. nóvember 17

Mýflugan er komin út í dag, 15. nóvember 2017 en þetta er 41. tbl. ársins. Hægt er að nálgast hana rafrænt með því að smella hér að neðan. Einnig er henni dreift í öll hús.  

Nánar
Mynd fyrir Ályktun ađalfundar Eyţings

Ályktun ađalfundar Eyţings

 • Sveitarstjórn
 • 14. nóvember 17

Aðalfundur Eyþings, var haldinn 10. og 11. nóvember 2017, í Fjallabyggð. Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri og Yngvi Ragnar Kristjánsson oddviti sátu aðalfundinn fyrir hönd Skútustaðahrepps. Aðalfundur Eyþings samþykkti eftirfarandi ...

Nánar
Mynd fyrir Opinn fundur um landgrćđslumál

Opinn fundur um landgrćđslumál

 • Landbúnađar- og girđinganefnd
 • 14. nóvember 17

Meðfylgjandi er auglýsing vegna opins fundar um landgræðslumál sem haldinn verður í Skúlagarði í Kelduhverfi fimmtudaginn 23. nóvember kl. 16:30. Fjallað verður um störf Landgræðslu ríkisins og samstarfsaðila hennar á Norðausturlandi auk þess sem ...

Nánar
Mynd fyrir Uppbyggingarsjóđur Norđurlands ađstođar áhugasama í Mývatnssveit 17. nóv. n.k.

Uppbyggingarsjóđur Norđurlands ađstođar áhugasama í Mývatnssveit 17. nóv. n.k.

 • Menning
 • 13. nóvember 17

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra fyrir árið 2018. Sækja þarf um rafrænt á heimasíðu Eyþings með íslykli eða rafrænum skilríkjum. Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember nk.

Hlutverk ...

Nánar
Mynd fyrir Styttri opnunartími á gámasvćđinu nćsta laugardag vegna jarđarfarar

Styttri opnunartími á gámasvćđinu nćsta laugardag vegna jarđarfarar

 • Umhverfisnefnd
 • 9. nóvember 17

Athygli er vakin á því að opnunartími á gámasvæðinu á Grímsstöðum verður styttri n.k. laugardag vegna jarðarfarar Erlings Ragnarssonar. Gámasvæðið verður opið frá kl. 10:00 - 11:00 (í stað 12:00). 

Nánar
Mynd fyrir Vel sóttur fyrirlestur hjá Hjalta sálfrćđingi

Vel sóttur fyrirlestur hjá Hjalta sálfrćđingi

 • Skólinn
 • 9. nóvember 17

Hjalti Jónsson sálfræðingur hélt fyrirlestur á dögunum í Reykjahlíðarskóla um andlegt heilbrigði og kvíða barna og unglinga. Hann hitti nemendur að degi til og svo foreldra seinni partinn og var virkilega vel mætt. Fyrirlesturinn var mjög áhugaverður og vel fram settur af Hjalta. ...

Nánar
Mynd fyrir Áfangastađaáćtlun DMP á Norđurlandi

Áfangastađaáćtlun DMP á Norđurlandi

 • Menning
 • 9. nóvember 17

Áfangastaðaáætlun DMP á Norðurlandi verður með fund 16. nóvember n.k. í húsnæði Framsýnar, Garðarsbraut 26, Húsavík kl. 9:30-15:00.

Undanfarna mánuði hefur Markaðsstofa Norðurlands unnið að áfangastaðaáætlunar fyrir Norðurland. ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 22 kominn út - 8. nóvember

Sveitarstjórapistill nr. 22 kominn út - 8. nóvember

 • Sveitarstjórn
 • 8. nóvember 17

Sveitarstjórapistill nr. 22 er kominn út í dag, 8. nóvember 2017, í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um skólamál og nýja skólastefnu ...

Nánar
Mynd fyrir Mýflugan komin út 8. nóvember

Mýflugan komin út 8. nóvember

 • Menning
 • 8. nóvember 17

40. tbl. Mýflugunnar er komið út í dag, 8. nóvember 2017. Hægt er að nálgast Mýfluguna með því að smella á blaðið hér að neðan. 

Mýflugan 40. tbl. 8. nóv. 2017

Nánar
Mynd fyrir Skemmtileg heimsókn úr Reykjahlíđarskóla

Skemmtileg heimsókn úr Reykjahlíđarskóla

 • Skólinn
 • 7. nóvember 17

Við fengum heldur betur skemmtilega heimsókn á dögunum þegar nemendur á yngsta stigi Reykjahlíðarskóla kíktu við. Þau hafa verið að læra um fjöllin í Mývatnssveit hjá kennurum sínum og komu til að skoða ljósmyndir og málverk á hreppsskrifstofunni. ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 65. sveitarstjórnarfundar

Dagskrá 65. sveitarstjórnarfundar

 • Fréttir
 • 2. nóvember 17

65. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 8. nóvember 2017 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1709001 - Fjárhagsáætlun: 2018-2021

2. 1711001 - Rekstraryfirlit: Janúar-september 2017

3. ...

Nánar
Mynd fyrir Ný fylling komin í gervigrasvöllinn viđ Reykjahlíđarskóla

Ný fylling komin í gervigrasvöllinn viđ Reykjahlíđarskóla

 • Skólinn
 • 2. nóvember 17

Dekkjakurlið á sparkvellinum við Reykjahlíðarskóla var fjarlægt í fyrradag og í staðinn er komin græn EPDM fylling sem uppfyllir nýjustu kröfur frá KSÍ. Þessi fylling hefur verið notuð af Reykjavíkurborg á nýja velli hjá KR, Fylki og Víking að ...

Nánar
Mynd fyrir Uppbyggingarsjóđur Norđurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóđur Norđurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

 • Menning
 • 1. nóvember 17

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra fyrir árið 2018. Sækja þarf um rafrænt á heimasíðu Eyþings með Íslykli eða rafrænum skilríkjum. Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember ...

Nánar
Mynd fyrir Ella Fitzgerald í 100 ár - Tónleikar í Reykjahlíđarkirkju

Ella Fitzgerald í 100 ár - Tónleikar í Reykjahlíđarkirkju

 • Menning
 • 1. nóvember 17

Tónleikar í  tilefni af 100 ára afmæli Ellu Fitzgerald verða í Reykjahlíðarkirkju 11. nóvember n.k. kl. 20:00. Ella Fitzgerald hefði orðið 100 ára þann 25. apríl síðastliðinn. Af því tilefni viljum við flytja tónlist hennar og segja frá ævi ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 2017

Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 2017

 • Fréttir
 • 1. nóvember 17

Hin árlega árshátíð Reykjahlíðarskóla verður fimmtudaginn 9. nóvember og hefst kl. 19:30 í skólanum.
Nemendur flytja fjölbreytta skemmtidagskrá og að þessu sinni mun 8. - 10. bekkur sýna leikritið Benedikta búálfur.
Í hléi verður ...

Nánar
Mynd fyrir Mýflugan komin út 1. nóvember

Mýflugan komin út 1. nóvember

 • Fréttir
 • 1. nóvember 17

Mýflugan er komin út í dag miðvikudaginn 1. nóvember 2017. Þetta er 39. tbl. ársins.

Mýflugan 39. tbl. 1. nóv. 2017

Nánar
Mynd fyrir Skólastefna Skútustađahrepps í umsagnarferil

Skólastefna Skútustađahrepps í umsagnarferil

 • Skólinn
 • 31. október 17

Á vordögum var skipaður vinnuhópur til að halda utan um stefnumótunarvinnu í skólamálum Skútustaðahrepps.

Markmið þessarar stefnumótunarvinnu er tvíþætt.

 • Annars vegar að greina stöðu skólamála í samkeppnisumhverfi ...

  Nánar
Mynd fyrir Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og leikskólann Yl

Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og leikskólann Yl

 • Skólinn
 • 31. október 17

Matráður óskast við Reykjahlíðarskóla og Leikskólann Yl frá sem allra fyrst. Um er að ræða 100% starf. Matráður starfar eftir leiðbeiningum landlæknisembættisins um mataræði í heilsueflandi grunnskólum.

Launakjör fara eftir kjarasamningum viðkomandi ...

Nánar
Mynd fyrir Afleysing viđ heimilishjálp

Afleysing viđ heimilishjálp

 • Félags- og menningarmálanefnd
 • 31. október 17

Skútustaðahreppur leitar að starfskrafti til að sinna afleysingu fyrir heimilishjálp fyrir fimm eldri borgara í fimm vikur.

Vinnutími eftir samkomulagi. Laun greidd skv. samningum Framsýnar og Launanefndar sveitarfélaga.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari ...

Nánar
Mynd fyrir Kynning á skipulagstillögum

Kynning á skipulagstillögum

 • Sveitarstjórn
 • 30. október 17

Skipulagsnefnd Skútustaðahrepps boðar hér með til almenns kynningarfundar í fundarsalnum á Sel-Hóteli n.k. mánudag 30. október kl. 16:30, þar sem kynntar verða eftirfarandi skipulagsáætlanir:

 1. Tillaga að deiliskipulagi Vogajarðarinnar.
 2. Tillaga að deiliskipulagi ...

  Nánar
Mynd fyrir Ólöf fékk viđurkenning fyrir störf í ţágu ferđaţjónustunnar á Norđurlandi

Ólöf fékk viđurkenning fyrir störf í ţágu ferđaţjónustunnar á Norđurlandi

 • Menning
 • 31. október 17

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi fór fram í Mývatnssveit í síðustu viku og óhætt er að segja að hún hafi verið frábær. Mývetningar ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrirlestur um andlegt heilbrigđi og kvíđa barna og unglinga

Fyrirlestur um andlegt heilbrigđi og kvíđa barna og unglinga

 • Skólinn
 • 30. október 17

Kæru foreldrar barna við Reykjahlíðarskóla og leikskólann Yl. Foreldrafélagið býður foreldrum til fræðslu um andlegt heilbrigði og kvíða barna og unglinga. Fyrirlesari er Hjalti Jónsson sálfræðingur, en hann hefur langa reynslu af vinnu með börnum og unglingum. Hjalti hefur m.a. ...

Nánar
Mynd fyrir Mýflugan komin út - 25. október 2017

Mýflugan komin út - 25. október 2017

 • Menning
 • 25. október 17

Mýflugan er komin út í dag miðvikudaginn 25. október 2017. Þetta er 38 tbl. ársins. Henni er dreift í öll hús og þá er hægt að nálgasta hana rafrænt með því að smella hér að neðan.

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 21 kominn út

Sveitarstjórapistill nr. 21 kominn út

 • Sveitarstjórn
 • 25. október 17

Sveitarstjórapistill nr. 21 er kominn út í dag, 25. október 2017 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um Slægjufund, umhverfisverðlaun, kjörfund, ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknir um styrki vegna lista- og menningarstarfs 2017

Umsóknir um styrki vegna lista- og menningarstarfs 2017

 • Menning
 • 25. október 17

Félags- og menningarmálanefnd Skútustaðahrepps auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki vegna lista- og menningarstarfs. Bæði einstaklingar og félagasamtök geta sótt um styrki.

Nefndin metur umsóknir með menningarstefnu Skútustaðahrepps að leiðarljósi og leggur fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og leikskólann Yl

Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og leikskólann Yl

 • Skólinn
 • 20. október 17

Matráður óskast við Reykjahlíðarskóla og Leikskólann Yl frá sem allra fyrst. Um er að ræða 100% starf. Matráður starfar eftir leiðbeiningum landlæknisembættisins um mataræði í heilsueflandi grunnskólum.
Launakjör fara eftir kjarasamningum viðkomandi ...

Nánar
Mynd fyrir Mýflugan 18. okt. 2017 komin út

Mýflugan 18. okt. 2017 komin út

 • Menning
 • 18. október 17

Fréttabréfið Mýflugan er komin út, miðvikudaginn 18. október 2017. Mýflugunni er dreift í öll hús og jafnframt hægt að nálgast rafrænt með því að smella hér að neðan.

Nánar
Mynd fyrir Gámasvćđiđ opnar ađ nýju í landi Grímsstađa 1. nóvember

Gámasvćđiđ opnar ađ nýju í landi Grímsstađa 1. nóvember

 • Sveitarstjórn
 • 24. október 17

Framkvæmdum við gámasvæðið á Grímsstöðum er að ljúka. Nýja gámasvæðið verður opnað formlega miðvikudaginn 1. nóvember n.k.

Opið verður á bráðabirgðasvæðinu, við Kísilskemmuna, í dag ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 64. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 64. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórn
 • 19. október 17

64. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. október 2017 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1709001 - Fjárhagsáætlun: 2018-2021

2. 1710008 - Landsnet: Stofnun verkefnaráðs vegna Hólasandslínu ...

Nánar
Mynd fyrir Helgihald haustmisseriđ 2017

Helgihald haustmisseriđ 2017

 • Menning
 • 18. október 17

Helgihald í Skútustaðaprestakalli og Grenjaðarstaðaprestakalli haustmisserið 2017 er sem hér segir:

17.október (þriðjud.) Kyrrðar og bænastund í Neskirkju klukkan 20:00

21.október Slægjufundur í ...

Nánar
Mynd fyrir Slćgjufundurinn 21. október

Slćgjufundurinn 21. október

 • Menning
 • 16. október 17

Hinn árlegi Slægjufundur verður haldinn í Skjólbrekku n.k. laugardag 21.okt. (fyrsta vetrardag) og hefst stundvíslega kl. 14:30.

Fjölbreytt dagskrá.

Kaffi, te, mjólk og djús á staðnum, en sveitungar leggja saman á veglegt kökuhlaðborð eins og undanfarin ár. Komum saman og ...

Nánar
Mynd fyrir Earthwaves í Jarđböđunum

Earthwaves í Jarđböđunum

 • Menning
 • 18. október 17

Jarðböðin í samstarfi við Iceland Airwaves kynna: Earthwaves. Tónlist, náttúra og böð. Viðburðurinn fer fram föstudaginn 3. nóvember nk. kl. 13:00 og stendur til 15:30. Fram koma Emmsje Gauti og Young Nazareth. Eru þessir tónleikar góð viðbót við aðra ...

Nánar
Mynd fyrir Mýflugan komin út

Mýflugan komin út

 • Menning
 • 11. október 17

Mýflugan er komin út í dag, miðvikudaginn 11. október 2017 en þetta er 36. tbl. ársins. Blaðið má nálgast með því að smella hér að neðan. Útgefandi og ábyrgðarmaður er Hrafnhildur Geirdóttir.

Nánar
Mynd fyrir Auglýst eftir umsóknum í húsafriđunarsjóđ

Auglýst eftir umsóknum í húsafriđunarsjóđ

 • Menning
 • 14. október 17

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2018.

Hér  má nálgast eyðublöð vegna umsókna.

Umsækjendum er bent á að lesa vel allar ...

Nánar
Mynd fyrir Mývetningur gefur 10 hlaupahjól

Mývetningur gefur 10 hlaupahjól

 • Íţróttir
 • 14. október 17

Nýja fjölnota hjólabrautin við Reykjahlíðarskóla hefur heldur betur slegið í gegn. Við erum Heilsueflandi samfélag og í anda þess tók íþrótta- og ungmennafélagið Mývetningur sig til og gaf Reykjahlíðarskóla 10 hlaupahjól sem nemendur geta notað ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 20 kominn út

Sveitarstjórapistill nr. 20 kominn út

 • Sveitarstjórn
 • 11. október 17

Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 20 sem kemur út í dag 11. október 2017 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun.

Í pistlinum er m.a. fjallað um gjafmildan ...

Nánar
Mynd fyrir Heilbrigđisnefnd samţykkir frestun á umbótaáćtlun

Heilbrigđisnefnd samţykkir frestun á umbótaáćtlun

 • Sveitarstjórn
 • 11. október 17

Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra hefur samþykkt beiðni um frestun á umbótaáætlun fráveitumála. Í fundargerðinni dagsett 2. október 2017 segir:

„Alfreð Schiöth heilbrigðisfulltrúi fór yfir málið í stuttu máli og kynnti beiðni ...

Nánar
Mynd fyrir Utankjörfundaratkvćđagreiđsla miđvikudaginn 18. okt. á hreppsskrifstofu

Utankjörfundaratkvćđagreiđsla miđvikudaginn 18. okt. á hreppsskrifstofu

 • Sveitarstjórn
 • 11. október 17

Kosið verður til Alþingis Íslendinga laugardaginn 28. október næstkomandi. Kjörskrá liggur frammi almenningi til sýnis á hreppsskrifstofu Skútustaðahrepps fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. ...

Nánar
Mynd fyrir Framkvćmdasjóđur ferđamannastađa – Kynning 10. október

Framkvćmdasjóđur ferđamannastađa – Kynning 10. október

 • Atvinnumálanefnd
 • 4. október 17

Ferðamálastofa og Eyþing standa sameiginlega að kynningarfundum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða nk. þriðjudag, þann 10. október.

Fyrri fundurinn verður haldinn á Akureyri kl. 11.00 – 12.30 á Hótel Kea og sá seinni í Seiglunni, Laugum í Þingeyjarsveit kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Spennandi námskeiđ

Spennandi námskeiđ

 • Íţróttir
 • 8. október 17

Á laugardaginn var Heilsueflandi dagur í Mývatnssveit í tilefni þess að við erum Heilsueflandi sveitarfélag. Meðal annars var  Davíð Kristinsson heilsuþjálfari með fyrirlestur þar sem hann kynnti  60 daga áskorun sem hefst síðar í mánuðinum. 60 daga ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 63. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 63. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 3. október 17

63. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 11. október 2017 og hefst kl. 09:15

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1710006 - Þekkingarnet Þingeyinga: Endurnýjun á samningi sveitarfélaga í þingeyjarsýslum um ...

Nánar
Mynd fyrir Góđur gestaţjálfari hjá Mývetningi

Góđur gestaţjálfari hjá Mývetningi

 • Íţróttir
 • 2. október 17

Í síðustu viku var önnur fótboltaæfing vetrarins hjá Mývetningi. Að þessu sinni mætti gestaþjálfari á æfinguna. Það var Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur í Pepsídeildinni sem þjálfaði ...

Nánar