Mynd fyrir Fjarskiptafélag Mývatnssveitar selt til Tengis – Gjaldskráin lćkkar um 33,5%

Fjarskiptafélag Mývatnssveitar selt til Tengis – Gjaldskráin lćkkar um 33,5%

 • Fréttir
 • 17. maí 2018

Á fundi sveitarstjórnar 16. maí 2018 var lagður fram samningur um sölu á öllu hlutafé í Fjarskiptafélagi Mývatnssveitar ehf. (,,FMÝ”) til Tengis hf. (,,Tengir”) í kjölfar útboðsferlis en Skútustaðahreppur á 62,0% hlutafjár í félaginu. ...

Nánar
Mynd fyrir 68,5 m.kr. rekstrarafgangur Skútustađahrepps – Jafnvćgi komiđ á reksturinn

68,5 m.kr. rekstrarafgangur Skútustađahrepps – Jafnvćgi komiđ á reksturinn

 • Fréttir
 • 17. maí 2018

Ársreikningur Skútustaðahrepps og stofnana fyrir árið 2017 var lagður fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn Skútustaðahrepps 26. maí. Þorsteinn G. Þorsteinsson, endurskoðandi hjá KPMG, kom á fundinn og fór yfir ársreikninginn og endurskoðunarskýrslu vegna ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 78. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 78. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 17. maí 2018

78. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 23. maí 2018 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

1. 1804049 - Skútustaðahreppur: Ársreikningur 2017 – Síðari umræða

2. 1805018 - Kjörskrá: Sveitarstjórnarkosningar 26. ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 34 kominn út - 16. maí 2018

Sveitarstjórapistill nr. 34 kominn út - 16. maí 2018

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Sveitarstjórapistill nr. 34 er kominn út í dag 16. maí 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um ársreikning síðasta árs og sölu á ...

Nánar
Mynd fyrir Atkvćđagreiđsla utan kjörfundar

Atkvćđagreiđsla utan kjörfundar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Athygli er vakin á því að Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra mun ekki bjóða upp á atkvæðagreiðslu utankjörfundar í Skútustaðahreppi vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018.

Hægt er að kjósa utankjörfundar á skrifstofu sýslumanns ...

Nánar
Mynd fyrir Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

 • Fréttir
 • 14. maí 2018

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Skútustaðahrepp vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 liggur frammi á hreppsskrifstofu Skútustaðahrepps að Hlíðavegi 6, 66o Mývatni, frá og með 14. maí 2018 til kjördags á opnunartíma skrifstofunnar á mánudögum ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing um kjörfund í Skútustađahreppi vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Auglýsing um kjörfund í Skútustađahreppi vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Kosið verður í einni kjördeild í Skjólbrekku. Kjörfundur verður settur kl. 10 árdegis og stendur til kl. 18 síðdegis.

Ath. ber þó 89. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000 sem hljóðar svo:

“Atkvæðagreiðslu má ekki slíta fyrr en átta ...

Nánar
Mynd fyrir Sumaropnunartími ÍMS 2018

Sumaropnunartími ÍMS 2018

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Sumaropnunartími Íþróttamiðstöðvar Skútustaðahrepps 2018 (Sports Center) er sem hér segir:

1. júni – 31. ágúst 2018:

 • ÍMS er opin alla daga vikunnar frá kl.08:00 – kl.20:00. Verið velkomin í glæsilega ...

  Nánar
Mynd fyrir Viltu hafa áhrif á Umhverfisstefnu Skútustađahrepps? - Skilafrestur til 20. maí

Viltu hafa áhrif á Umhverfisstefnu Skútustađahrepps? - Skilafrestur til 20. maí

 • Fréttir
 • 11. maí 2018

Umhverfisnefnd hefur unnið að því að endurskoða Umhverfisstefnu Skútustaðahrepps og er hún nú tilbúin og hægt að nálgast hana hér að neðan.  Leiðarljósið er að Skútustaðahreppur verði til fyrirmyndar meðal íslenskra sveitarfélaga í ...

Nánar
Mynd fyrir Vel sóttur og fróđlegur íbúafundur um húsnćđismál

Vel sóttur og fróđlegur íbúafundur um húsnćđismál

 • Fréttir
 • 11. maí 2018

Á dögunum var haldinn afar áhugaverður íbúafundur um húsnæðismál í sveitarfélaginu. Eins og sjá má á myndinni var aðsóknin mjög góð sem endurspeglar kraftinn í samfélaginu og bjartsýni fyrir framtíðinni. Aðdragandi fundarins var að ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarfélagiđ selur hlut sinn í Jarđböđunum

Sveitarfélagiđ selur hlut sinn í Jarđböđunum

 • Fréttir
 • 11. maí 2018

Á vordögum 2015 barst óformleg fyrirspurn til sveitarstjórnar um vilja til sölu á 5,86% hlut Skútustaðhrepps í Jarðböðunum, fyrir um 50-70 m.kr. Því var hafnað af hálfu sveitarstjórnar. Hins vegar hreyfði erindið við málinu á vettvangi sveitarstjórnar enda er ...

Nánar
Mynd fyrir RUSLAHREINSUN 2018 - Miđvikudaginn 23. maí kl. 17:30

RUSLAHREINSUN 2018 - Miđvikudaginn 23. maí kl. 17:30

 • Útivist
 • 23. maí 2018

Á hverjum stað er forsvarsmaður félagsins/félaganna beðinn um að skipuleggja hreinsunina og ná í ruslapoka og hanska á skrifstofu hreppsins þann dag fyrir 17:00. Boðið verður uppá nokkrar stærðir af maíspokum og minni svarta ruslapoka. Við hvetjum einnig fólk til að koma með ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 77. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 77. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 10. maí 2018

77. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 16. maí 2018 og hefst kl. 09:15.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1804049 - Skútustaðahreppur: Ársreikningur 2017

2. 1612002 - Fjarskiptafélag ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 33 kominn út - 9. maí 2018

Sveitarstjórapistill nr. 33 kominn út - 9. maí 2018

 • Fréttir
 • 9. maí 2018

Sveitarstjórapistill nr. 33 er kominn út í dag 9. maí 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um sölu sveitafélagsins á hlut sínum í ...

Nánar
Mynd fyrir Söfnun á brotajárni, bílhrćjum og timbri 23. maí til 13. júní

Söfnun á brotajárni, bílhrćjum og timbri 23. maí til 13. júní

 • Fréttir
 • 8. maí 2018

Dagana 23. maí til 13. júní n.k. verður Mývetningum boðið upp á viðamikla söfnun á brotajárni, bílhræjum, þakjárni, timbri og fleira stórvægilegu, ykkur að kostnaðarlausu.

Sigurður Kristjánsson bifreiðastjóri á Stöng tekur að ...

Nánar
Mynd fyrir Ţekkingasetur opnar - Opiđ skrifstofurými til leigu

Ţekkingasetur opnar - Opiđ skrifstofurými til leigu

 • Fréttir
 • 8. maí 2018

Að undanförnu hefur verið unnið að lagfæringu á gamla leikskólahúsnæðinu að Hlíðavegi 6 og verður það opnað formlega um miðjan maí. Um er að ræða þekkingasetur með opnu skrifstofurými sem er til leigu fyrir stofnanir, fyrirtæki og einyrkja. Jafnframt ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing frá kjörstjórn Skútustađahrepps vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018

Auglýsing frá kjörstjórn Skútustađahrepps vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018

 • Fréttir
 • 7. maí 2018

Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Skútustaðahrepps fyrir lok framboðsfrests. Kjörstjórn yfirfór og samþykkti báða listana.

H-listi fær úthlutað listabókstafnum ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 76. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 76. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 3. maí 2018

76. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðarvegi 6, 9. maí 2018 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1612003 - Jarðböðin hf: Sala á hlutabréfum

2. 1611044 - Umhverfisstefna Skútustaðahrepps: ...

Nánar
Mynd fyrir Grunnskólakennarar óskast viđ Reykjahlíđarskóla

Grunnskólakennarar óskast viđ Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 3. maí 2018

Staða umsjónarkennara í 100% starf á yngsta stigi og staða íþróttakennara í 50% starf vantar við Reykjahlíðarskóla frá 1. ágúst 2018.

Menntunar- og hæfnikröfur:

• Leyfisbréf grunnskólakennara
• Frumkvæði, ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsfólk óskast á leikskólann Yl

Starfsfólk óskast á leikskólann Yl

 • Fréttir
 • 30. apríl 2018

Leikskólakennari eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Um er að ræða 100% stöðu og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja ...

Nánar
Mynd fyrir Heita vatniđ tekiđ af á mánudag

Heita vatniđ tekiđ af á mánudag

 • Fréttir
 • 29. apríl 2018

Athygli er vakin á því að Hitaveita Skútustaðahrepps tekur af heita vatnið á mánudagsmorgun milli kl. 9 og 10 vegna tengingar á aðalæð. Heitavatnslaust verður í allri Mývatnssveit fram eftir degi vegna þessa. Beðist er velvirðingar á þeim ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 32 kominn út - 26. apríl 2018

Sveitarstjórapistill nr. 32 kominn út - 26. apríl 2018

 • Fréttir
 • 26. apríl 2018

Sveitarstjórapistill nr. 32 er kominn út í dag 26. apríl 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gærmorgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um frekari uppbyggingu húsnæðis í ...

Nánar
Mynd fyrir Hefur ţú áhuga á ţví ađ kaupa íbúđarhúsnćđi?

Hefur ţú áhuga á ţví ađ kaupa íbúđarhúsnćđi?

 • Fréttir
 • 26. apríl 2018

Atvinnumálanefnd Skútustaðahrepps boðar til íbúa- og kynningafundar um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Klappahrauni, þriðjudaginn 8. maí kl. 20:00 í
Reykjahlíðarskóla. Allir áhugasamir íbúar og rekstraraðilar eru hvattir til þess að ...

Nánar
Mynd fyrir Leiguhúsnćđi óskast

Leiguhúsnćđi óskast

 • Fréttir
 • 26. apríl 2018

Vegna fyrirsjáanlegs skorts á grunnskólakennurum og öðru starfsfólki grunnskóla og leikskóla næsta skólaár óskar sveitarfélagið eftir að komast í samband við aðila sem kynnu að hafa áhuga að leigja ...

Nánar
Mynd fyrir Frambođ til sveitarstjórnar Skútustađahrepps 2018

Frambođ til sveitarstjórnar Skútustađahrepps 2018

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí 2018.  Frestur til að skila framboðslistum er til 5. maí 2018 kl. 12:00 á hádegi. Kjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag frá kl. 11:00-12:00 á skrifstofu Skútustaðahrepps að Hlíðavegi 6.

Á ...

Nánar
Mynd fyrir Útbođ á skólaakstri

Útbođ á skólaakstri

 • Fréttir
 • 26. apríl 2018

Frá og með 27. ágúst. n.k. býður Skútustaðahreppur út akstur grunnskólanemenda. Aksturinn er boðinn út til þriggja ára. Útboðsgögn, þ.e. leiðarlýsing, upplýsingar um fjölda barna og tilboðseyðublöð, liggja frammi á skrifstofu ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 75. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 75. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 20. apríl 2018

75. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. apríl 2018 og hefst kl. 09:15.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1801017 - Landsnet: Kröflulína 3, beiðni um breytingar á aðalskipulagi Skútustaðahrepps ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ fyrir heitt vatn á mánudaginn

Lokađ fyrir heitt vatn á mánudaginn

 • Fréttir
 • 18. apríl 2018

Vegna endurnýjunar á stofnæð verður lokað fyrir heitt vatn mánudaginn 23. apríl frá kl 09.00 og fram eftir degi.


Hitaveita Skútustaðahrepps

Nánar
Mynd fyrir Síđasta laugardagsgangan - Gengiđ frá Garđi ađ Skútustöđum

Síđasta laugardagsgangan - Gengiđ frá Garđi ađ Skútustöđum

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018

Síðasta laugardagsgangan verður 21. apríl n.k. kl.11:00. Þetta eru léttar og skemmtilegar göngur sem taka 1-2 klst í góðum félagsskap. Að þessu sinni verður gengið frá Garði og að Skútustöðum með viðkomu á ýmsum skemmtilegum stöðum. Mæting ...

Nánar
Mynd fyrir Fögnum sumri saman - Opiđ hús í Skjólbrekku á sumardaginn fyrsta

Fögnum sumri saman - Opiđ hús í Skjólbrekku á sumardaginn fyrsta

 • Menning
 • 11. apríl 2018

Þann 19. apríl nk., sumardaginn fyrsta, ætlar Skútustaðahreppur að bjóða íbúum að koma og skoða Skjólbrekku undir handleiðslu fulltrúa úr sveitarstjórn og félags- og menningarmálanefnd Skútustaðahrepps. Nú hefur nýtt gólfefni verið lagt á ...

Nánar
Mynd fyrir Umsjónarađili Skjólbrekku - Framlengdur umsóknarfrestur

Umsjónarađili Skjólbrekku - Framlengdur umsóknarfrestur

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018

Félagsheimilið Skjólbrekka auglýsir eftir umsjónaraðila. Um tímavinnu er að ræða.

Umsjónaraðili hefur umsjón og eftirlit með félagsheimilinu í tengslum við viðburði á vegum sveitarfélagsins eða sem sveitarfélagið hefur leigt þriðja ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ skrifstofurými til leigu

Opiđ skrifstofurými til leigu

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018

Sveitarstjórn hefur samþykkt að leigja út gamla leikskólahúsnæðið í opnu rými að Hlíðavegi 6 sem skrifstofuaðstöðu og/eða vísir að þekkingarsetri. Aðstaðan verður tekin í gagnið í maí.

Áhugasamir er beðnir að senda ...

Nánar
Mynd fyrir Tćming rotţróa hefst fljótlega

Tćming rotţróa hefst fljótlega

 • Atburđir
 • 17. apríl 2018

Í samræmi við nýja rotþróarsamþykkt Skútustaðahrepps verða allar rotþrær hreinsaðar í ár og ástand þeirra metið. Verkval mun sjá um tæminguna og hefur samband við eigendur fyrir tæmingu.

Afar mikilvægt er að eigendur rotþróa ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 31 kominn út - 11. apríl 2018

Sveitarstjórapistill nr. 31 kominn út - 11. apríl 2018

 • Fréttir
 • 11. apríl 2018

Sveitarstjórapistill nr. 31 er kominn út í dag 11. apríl 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um viljayfirlýsingu sveitarfélagsins við ...

Nánar
Mynd fyrir Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu viđ Mývatn

Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu viđ Mývatn

 • Fréttir
 • 8. apríl 2018

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri Skútustaðahrepps og Magnús  Jóhannsson fulltrúi Landgræðslu ríkisins rituðu undir viljayfirlýsingu laugardaginn ...

Nánar
Mynd fyrir Grunnskólakennarar óskast viđ Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit

Grunnskólakennarar óskast viđ Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit

 • Skólinn
 • 5. apríl 2018

Kennara vantar við Reykjahlíðarskóla frá 1. ágúst 2018. Um er að ræða umsjónarkennslu á yngsta og unglingastigi, íþróttir og textílmennt.

Menntunar- og hæfnikröfur:

 • Leyfisbréf grunnskólakennara
 • Frumkvæði, ...

  Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 74. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 74. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 5. apríl 2018

74. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 11. apríl 2018 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1701019 - Staða fráveitumála

2. 1707008 - Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Endurskoðun ...

Nánar
Mynd fyrir Umsjónarađili Skjólbrekku

Umsjónarađili Skjólbrekku

 • Menning
 • 3. apríl 2018

Félagsheimilið Skjólbrekka auglýsir eftir umsjónaraðila. Um tímavinnu er að ræða.

Umsjónaraðili hefur umsjón og eftirlit með félagsheimilinu í tengslum við viðburði á vegum sveitarfélagsins eða sem sveitarfélagið hefur leigt þriðja ...

Nánar
Mynd fyrir Myndarlegur styrkur til endurbóta í Höfđa

Myndarlegur styrkur til endurbóta í Höfđa

 • Menning
 • 3. apríl 2018

Framkvæmasjóður ferðamannastaða hefur samþykkt styrk að upphæð 9.057.491 kr. til Skútustaðahrepps vegna verkefnisins „Gönguleið og fræðsluskilti í Höfða í Mývatnssveit: aðgengi fyrir alla". Mótframlag sveitarfélagsins í verkefnið er ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknir um styrki vegna lista- og menningarstarfs 2018

Umsóknir um styrki vegna lista- og menningarstarfs 2018

 • Menning
 • 3. apríl 2018

Félags- og menningarmálanefnd Skútustaðahrepps auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki vegna lista- og menningarstarfs. Bæði einstaklingar og félagasamtök geta sótt um styrki. Nefndin metur umsóknir með menningarstefnu Skútustaðahrepps að leiðarljósi og leggur fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Mývetningar yfir 500 í fyrsta skipti í 25 ár

Mývetningar yfir 500 í fyrsta skipti í 25 ár

 • Fréttir
 • 28. mars 2018

Þann 1. mars s.l. urðu þau tímamót að íbúafjöldi Skútustaðahrepps fór í 500 manns í fyrsta skipti síðan 1993, samkvæmt mannfjöldatölum frá Hagstofu Íslands. Í dag eru þeir 505. Síðan 2013 hefur íbúum Skútustaða-hrepps ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 30 - 28. mars 2018

Sveitarstjórapistill nr. 30 - 28. mars 2018

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 28. mars 2018

Sveitarstjórapistill nr. 30 er kominn út í dag 28. mars 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um þau tímamót að íbúafjöldi ...

Nánar
Mynd fyrir Húsöndin komin út - 28. mars 2018

Húsöndin komin út - 28. mars 2018

 • Fréttir
 • 28. mars 2018

Húsöndin er komin út í dag, 28. mars 2018 og verður dreift í öll hús. Hana er einnig hægt að nálgast rafrænt hér að neðan.

Húsöndin 28. mars 2018

Nánar
Mynd fyrir Páskahlaup fjölskyldunnar 31. mars n.k.

Páskahlaup fjölskyldunnar 31. mars n.k.

 • Útivist
 • 22. mars 2018

Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps heldur hið árlega Páskahlaup laugardaginn 31. mars n.k. kl. 11.00. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem þátttakendum gefst kostur á að leita að páskaeggjum sem hafa verið falin víðsvegar á ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 73. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 73. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 21. mars 2018

73. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 28. mars 2018 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1803017 - Skútustaðahreppur: Íbúafjöldi

2. 1701019 - Staða fráveitumála

3. 1801017 - Landsnet: ...

Nánar
Mynd fyrir Ţriđja laugardagsgangan - Mćting viđ bćinn Haganes

Ţriđja laugardagsgangan - Mćting viđ bćinn Haganes

 • Fréttir
 • 20. mars 2018

Næsta laugardagsganga verður 24. mars n.k. kl.11:00. Mæting við bæinn Haganes og gengið verður um Haganes. Allir hartanlega velkomnir. Föru út, blöndum geði og ræktum heilsuna. Þetta eru léttar og skemmtilegar göngur sem taka 1-2 klst í góðum félagsskap.

Heilsu best að ...

Nánar
Mynd fyrir Eivör Pálsdóttir á Tónlistarhátíđinni Músík í Mývatnssveit um páska

Eivör Pálsdóttir á Tónlistarhátíđinni Músík í Mývatnssveit um páska

 • Menning
 • 21. mars 2018

Mývetningar, ferðafólk. Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit um páska verður nú haldin í 21. sinn.

• Kammertónleikar í Félagsheimilinu Skjólbrekku skírdag 29. mars kl. 20:00. Þar verður flutt tónlist m.a.eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Páskabingó Mývetnings 2018

Páskabingó Mývetnings 2018

 • Fréttir
 • 21. mars 2018

Þann 28. mars næstkomandi verður haldið páskabingó Mývetnings í Reykjahlíðarskóla. Það byrjar klukkan 20:00 og eru glæsilegir vinningar í boði.

Spjaldið kostar 500 kr og kostar 250 kr eftir hlé. Enginn posi verður á staðnum.

Nemendafélagið ...

Nánar
Mynd fyrir 7. tbl. Húsandarinnar komiđ út

7. tbl. Húsandarinnar komiđ út

 • Fréttir
 • 21. mars 2018

7. tbl. Húsandarinnar er komið út og má nálgast hér að neðan. Því er einnig dreift í öll hús.

Húsöndin 7. tbl. 2018

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími íţróttamiđstöđvar um páska 2018

Opnunartími íţróttamiđstöđvar um páska 2018

 • Fréttir
 • 20. mars 2018

Mánudagur 26. mars kl. 09.00 – 20.00
Þriðjudagur 27. mars kl. 09.00 – 20.00
Miðvikudagur 28. mars kl. 09.00 – 20.00
Skírdagur 29. mars LOKAÐ/CLOSED
Föstudagurinn langi 30. mars LOKAÐ/CLOSED
Laugardagur 31. mars kl. 10.00 – 16.00
Páskadagur 1. apríl LOKAÐ/ CLOSED

Nánar