Mynd fyrir Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

 • Fréttir
 • 17. apríl 2019

Leikskólakennari eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Um er að ræða 100% stöðu. Umsóknarfrestur er til 3. maí. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Menntunar og hæfniskröfur
   ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 24. apríl 2019

18. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6,
miðvikudaginn 24. apríl 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1812012 - Leikskólinn Ylur – Viðbygging

2. 1701019 - Staða ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 52 kominn út - 11. apríl 2019

Sveitarstjórapistill nr. 52 kominn út - 11. apríl 2019

 • Fréttir
 • 11. apríl 2019

Sveitarstjórapistill nr. 52 er kominn út í dag 11. apríl 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Gestkvæmt hefur verið í Mývatnssveit að undanförnu og í pistlinum er m.a. ...

Nánar
Mynd fyrir Söfnun á brotajárni, bílhrćjum og timbri 3. til 13. júní

Söfnun á brotajárni, bílhrćjum og timbri 3. til 13. júní

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Dagana 3. til 13. júní n.k. verður Mývetningum boðið upp á viðamikla söfnun á brotajárni, bílhræjum, þakjárni, timbri og fleira stórvægilegu, ykkur að kostnaðarlausu, líkt og gert var í fyrra og mæltist vel fyrir.

Sigurður Kristjánsson ...

Nánar
Mynd fyrir Guđsţjónustur og helgihald í Skútustađaprestakalli á vordögum 2019

Guđsţjónustur og helgihald í Skútustađaprestakalli á vordögum 2019

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Guðsþjónustur og helgihald í Skútustaðaprestakalli á vordögum 2019
19.apríl Föstudagurinn langi
08:45 Tíðarsöngvar sungnir í Reykjahlíðarkirkju við upphaf
Píslargöngu. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í

Nánar
Mynd fyrir Orlofsferđ húsmćđra í Suđur Ţingeyjarsýslu 2019

Orlofsferđ húsmćđra í Suđur Ţingeyjarsýslu 2019

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Orlofsferð húsmæðra í Suður Þingeyjarsýslu 2019
Í ár er aftur stefnt að orlofsferð á slóðir hins fúla Martins læknis á Cornwall á Englandi, dagana 3. til 7. október.
Innifalið í verði er m.a. flug frá Keflavík til London, gisting ...

Nánar
Mynd fyrir Páskabingó Mývetnings

Páskabingó Mývetnings

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings verður haldið þriðjudagskvöldið 16. apríl kl.20 í Reykjahlíðarskóla.
Spjaldið kostar 500 kr og í hléi verða 3 spjöld á 1000 kr. Enginn posi á staðnum.
Nemendafélagið verður með sjoppuna opna.

Nánar
Mynd fyrir Músík í Mývatnssveit

Músík í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Músík í Mývatnssveit
Mývetningar, ferðafólk fjölmennum á tónlistarhátíðina Músík í Mývatnssveit um páska.
Kammertónleikar í Félagsheimilinu Skjólbrekku á skírdag 18. apríl kl. 20. Þar verður fluttur hinn ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarverđlaun Skútustađahrepps- Skútustađahreppur‘s Cultural Prize

Menningarverđlaun Skútustađahrepps- Skútustađahreppur‘s Cultural Prize

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Menningarverðlaun Skútustaðahrepps

Haustið 2018 lagði velferðar- og menningarmálanefnd fram reglur um að menningarverðlaun Skútustaðahrepps yrðu veitt árlega og að handhafi verðlaunanna hlyti styrk frá sveitarfélaginu samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs. ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölskyldusirkushelgi í Skútustađahreppi 11. og 12. maí

Fjölskyldusirkushelgi í Skútustađahreppi 11. og 12. maí

 • Fréttir
 • 9. apríl 2019

Húlladúllan heimsækir Skútustaðahrepp helgina 11. -12. maí með frábæra og heilsueflandi fjölskyldusirkushelgi! Við munum njóta læra nýja og spennandi hluti, hlæja, svitna og gleðjast. Kennt er í 12 klukkustundir alls og er þáttökugjald 2000 krónur. Heimsækið ...

Nánar
Mynd fyrir Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

 • Fréttir
 • 9. apríl 2019

Rafmagnslaust verður við Reynihlíð, Reykjahlíð og bjarg í Mývatnssveit á morgun miðvikudaginn  10.04.2019 frá kl 11:30 til kl 11:50 og aftur kl. 14:10 til kl. 14:30 vegna vinnu við dreifikerfið.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 ...

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir tilnefningum til Menningarverđlauna Skútustađahrepps 2019 - Skútustađahreppur‘s Cultural prize

Óskađ eftir tilnefningum til Menningarverđlauna Skútustađahrepps 2019 - Skútustađahreppur‘s Cultural prize

 • Fréttir
 • 9. apríl 2019

Haustið 2018 lagði velferðar- og menningarmálanefnd fram reglur um að menningarverðlaun Skútustaðahrepps yrðu veitt árlega og að handhafi verðlaunanna hlyti styrk frá sveitarfélaginu samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs. Sveitarstjórn samþykkti tillöguna á fundi ...

Nánar
Mynd fyrir Sundkennslan

Sundkennslan

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Sundkennslan verður á Laugum dagana 10., 11., 29. og 30. apríl og svo 2. maí. Nemendur koma á venjulegum tíma í skólann og heimferð er á venjulegum tíma. Nemendur þurfa að hafa með sér sundföt, handklæði og sundgleraugu ef þau eiga og eins og venjulega skólatöskuna.

Nánar
Mynd fyrir Umferđaröryggisáćtlun Skútustađahrepps 2019-2022 samţykkt – Forgangsröđun verkefna

Umferđaröryggisáćtlun Skútustađahrepps 2019-2022 samţykkt – Forgangsröđun verkefna

 • Fréttir
 • 8. apríl 2019

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps í haust var samþykkt að ráðast í gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið. Undanfarin ár hafa sveitarfélög verið sérstaklega hvött til að gera áætlun um umferðaröryggi. ...

Nánar
Mynd fyrir Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Við förum í skíðaferðalag í Hlíðarfjall þriðjudaginn 9. apríl. Rútan leggur af stað frá skólanum kl. 9:00 og keyrir sunnan Mývatns og tekur nemendur upp í á leiðinni. Egill fer suður á bæi. Ekki verður morgunmatur í skólanum.

Nánar
Mynd fyrir Söfnun á baggaplasti 13. apríl

Söfnun á baggaplasti 13. apríl

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019

Gámaþjónusta Norðurlands ætlar að safna baggaplasti ( ekki netum) til endurvinnslu þann 13 apríl. Þeir sem hafa áhuga á að láta taka hjá sér baggaplast vinsamlegast hafið samband við Gámaþjónustu Norðurlands í síma 414-0200 eða með ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 17. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 17. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019

17. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 10. apríl 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1706026 - Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs á ...

Nánar
Mynd fyrir Bođ um ţátttöku í könnun - Byggđafesta og búferlaflutningar: Bćir og ţorp á Íslandi

Bođ um ţátttöku í könnun - Byggđafesta og búferlaflutningar: Bćir og ţorp á Íslandi

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019

Könnunin Byggðafesta og búferlaflutningar: Bæir og þorp á Íslandi er hluti rannsóknarverkefnis á vegum Byggðastofnunar í samstarfi við rannsóknafólk við innlenda og erlenda háskóla. Könnuninni er ætlað að safna margvíslegum upplýsingum sem aukið geta ...

Nánar
Mynd fyrir Grunnskólakennarar

Grunnskólakennarar

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019

Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit frá 1. ágúst 2019
Um er að ræða umsjónarkennslu á unglingastigi, stærðfræði, náttúrufræði, íþróttir, textílmennt og ...

Nánar
Mynd fyrir Skútustađahreppur óskar eftir tilbođum í viđbyggingu viđ leikskóla

Skútustađahreppur óskar eftir tilbođum í viđbyggingu viđ leikskóla

 • Fréttir
 • 3. apríl 2019

Viðbygging við leikskóla
Krossmúli – Mývatnssveit
Skútustaðahreppur óskar eftir tilboðum í viðbyggingu við leikskóla.
Um er að ræða viðbyggingu við núverandi leikskóla að Krossmúla í
Reykjahlíð í ...

Nánar
Mynd fyrir Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

 • Fréttir
 • 3. apríl 2019

Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps heldur hina árlegu Páskaeggjaleit laugardaginn 20. apríl frá kl.11:00 – kl.12:00.

Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem leitað er að páskaeggjum sem hafa verið falin í nágrenninu. Í ...

Nánar
Mynd fyrir Onunartími ÍMS um Páskana og í maí 2019

Onunartími ÍMS um Páskana og í maí 2019

 • Fréttir
 • 3. apríl 2019

Opnunartími yfir hátíðarnar fyrir þá sem eru ekki með Lykilkort:

Skírdagur                    18. april      LOKAÐ/CLOSED
Föstudagurinn Langi   19.april       LOKAÐ/CLOSED
Laugardagur       ...

Nánar
Mynd fyrir Ný metnađarfull jafnréttisáćtlun Skútustađahrepps samţykkt

Ný metnađarfull jafnréttisáćtlun Skútustađahrepps samţykkt

 • Fréttir
 • 1. apríl 2019

Velferðar- og menningarmálanefnd samþykkti á fundi sínum í haust að endurskoða jafnréttisáætlun sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára. Í jafnréttis-áætlun skal m.a. koma fram hvernig unnið skuli að kynjasamþættingu á öllum sviðum ...

Nánar
Mynd fyrir Styrkur úr Lýđheilsusjóđi í hamingjuverkefniđ

Styrkur úr Lýđheilsusjóđi í hamingjuverkefniđ

 • Fréttir
 • 1. apríl 2019

Á fundi sveitarstjórnar voru lagðar fram niðurstöður frá íbúafundi um hamingju og vellíðan Mývetninga. Stýrihópur mun nú fara yfir hugmyndirnar og koma með aðgerðaráætlun um næstu skref. Þá sótti sveitarfélagið í ...

Nánar
Mynd fyrir Niđurskurđi ráđherra til jöfnunarsjóđs mótmćlt

Niđurskurđi ráđherra til jöfnunarsjóđs mótmćlt

 • Fréttir
 • 1. apríl 2019

Minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um áætlað tekjutap vegna áforma um frystingu framlags ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2020 og 2021 var lagt fyrir sveitarstjórn. Samkvæmt útreikning-unum er áætlað að framlög úr ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnuđ árshátíđ

Vel heppnuđ árshátíđ

 • Fréttir
 • 30. mars 2019

Fyrsta árshátíð Skútustaðahrepps, í mörg ár, var haldin síðasta föstudag á Hótel Laxá. Veðrið setti strik í reikninginn, en alls mættu um 40 starfsmenn sveitarfélagsins og makar og skemmtu sér vel. Ákveðið var að færa starfsfólki sem ...

Nánar
Mynd fyrir Skolun á gufuveitu Gufustöđvarinnar í Bjarnarflagi

Skolun á gufuveitu Gufustöđvarinnar í Bjarnarflagi

 • Fréttir
 • 30. mars 2019

Að undanförnu hefur staðið yfir endurnýjun á aflvél og tengdum búnaði Gufustöðvarinnar í Bjarnarflagi og hillir nú undir verklok.

Föstudaginn 29. mars fór fram þrýstiprófun á gufulögnum og gekk prófun að óskum.

Þriðjudaginn 2. ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 51 kominn út - 28. mars 2019

Sveitarstjórapistill nr. 51 kominn út - 28. mars 2019

 • Fréttir
 • 28. mars 2019

Sveitarstjórapistill nr. 51 er kominn út í dag 28. mars 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær þar sem mörg spennandi mál voru á dagskrá.

Í pistlinum er m.a. fjallað um ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingar óskast um kerfil og lúpínu

Upplýsingar óskast um kerfil og lúpínu

 • Fréttir
 • 27. mars 2019

Skútustaðahreppur hefur skipað starfshóp til að uppræta og/eða hefta útbreiðslu ágengra plantna í sveitarfélaginu. Auk fulltrúa hreppsins situr  í hópnum fólk frá Landgræðslunni, Umhverfisstofnun, Náttúrustofu Norðausturlands, RAMÝ og ...

Nánar
Mynd fyrir Athugiđ lokun á ţjóđveg 1 ţann 29. mars 2019

Athugiđ lokun á ţjóđveg 1 ţann 29. mars 2019

 • Fréttir
 • 27. mars 2019

Áformað er að þrýstipróf fari fram í Bjarnarflagi föstudaginn 29. mars á milli kl 07:30 og 09:00. Á meðan verður þjóðveginum lokað á milli afleggjara að Jarðböðunum og við útsýnisplan í Námaskarði. Ef allt gengur að óskum ...

Nánar
Mynd fyrir Sorphirđu frestađ til morguns

Sorphirđu frestađ til morguns

 • Fréttir
 • 27. mars 2019

Vegna veðurs gekk illa að losa sorpið hjá okkur í dag og verður það klárað á morgun.

Nánar
Mynd fyrir Lausaganga hunda er bönnuđ

Lausaganga hunda er bönnuđ

 • Fréttir
 • 26. mars 2019

Í samræmi við samþykkt um hunda- og kattahald í Skútustaðahreppi nr. 22/2017 skal bent á, af gefnu tilefni, að lausaganga hunda á almannafæri í sveitarfélaginu er bönnuð. Hunda sem ganga lausir má handsama og færa í geymslu. Tilkynna skal lögreglu um ...

Nánar
Mynd fyrir Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 30. mars

Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum  – Ókeypis rútuferđ laugardaginn 30. mars

 • Fréttir
 • 25. mars 2019

Skútustaðahreppur býður upp á ókeypis rútuferð í sund á Laugum fyrir fjölskyldur. Næsta rútuferð er á laugardaginn, 30. mars.

Fyrirkomulagið er eftirfarandi:

Farið er frá hreppsskrifstofu kl. 13.30 laugardaginn 30. mars n.k. Ókeypis er í ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – Fyrri úthlutun 2019

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – Fyrri úthlutun 2019

 • Fréttir
 • 25. mars 2019

Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi auglýsir velferðar- og menningarmálanefnd eftir umsóknum til menningarstarfs í sveitarfélaginu en þetta er fyrri úthlutun ársins 2019. Skútustaðahreppur veitir styrki til einstaklinga, hópa, ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 16. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 16. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 21. mars 2019

16. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 27. mars 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1807008 - Skútustaðahreppur: Breyting á samþykktum um stjórn sveitarfélagsins

2. 1810015 - ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur foreldrafélagsins

Ađalfundur foreldrafélagsins

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Aðalfundur foreldrafélags skólanna í Mývatnssveit verður haldinn fimmtudaginn 21. mars kl. 20:00 í Reykjahlíðarskóla.

Dagskrá:

 • Venjuleg aðalfundarstörf.
 • Önnur mál.

Hvetjum alla til að mæta. Gerum þetta saman.

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Fjöreggs

Ađalfundur Fjöreggs

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Aðalfundur Fjöreggs verður haldinn fimmtudaginn 4.apríl kl.20 í Fuglasafni Sigurgeirs Kl.20.

Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Björgunarsveitarinnar Stefáns

Ađalfundur Björgunarsveitarinnar Stefáns

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Ágætu félagar. Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Stefáns verður haldinn sunnudaginn 31. mars næstkomandi kl.20 í húsnæði sveitarinnar við Múlaveg 2, efri hæð.
Dagskrá:

 • Venjuleg aðalfundarstörf
 • Önnur ...

  Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur: Fjölmenningarstefna- You are invited!

Íbúafundur: Fjölmenningarstefna- You are invited!

 • Fréttir
 • 18. mars 2019

Miðvikudaginn 3. april verður haldinn íbúafundur í Skjólbrekku þar sem unnið verður að Fjölmenningarstefnu Skútustaðahrepps. Við ætlum að hittast, borða pizzu og ræða hvernig sveitarfélagið getur tekið betur á móti nýjum íbúum og hvernig við ...

Nánar
Mynd fyrir Góđ gjöf til Félags eldri Mývetninga

Góđ gjöf til Félags eldri Mývetninga

 • Fréttir
 • 16. mars 2019

Kiwanisklúbburinn Herðubreið kom færandi hendi á dögunum til Félags eldri Mývetninga. Herðubreið gaf félaginu vaxtæki sem var hluti af febrúarverkefni þeirra. Tækið mýkir húðina og hefur jákvæð áhrif á gigt og stirðleika. Tækið var afhent ...

Nánar
Mynd fyrir Flottur íbúafundur um hamingju og velllíđan

Flottur íbúafundur um hamingju og velllíđan

 • Fréttir
 • 16. mars 2019

Á mánudaginn var haldinn íbúafundur í Skjólbrekku þar sem kynntar voru niðurstöður rannsóknar um hamingju og líðan Mývetninga á vegum Skútustaðahrepps. Jóhanna Jóhannesdóttir lýðheilsufræðingur kynnti niðurstöðurnar sem eru um margt ...

Nánar
Mynd fyrir Fróđleg fráveituheimsókn til Uddevalla í Svíţjóđ

Fróđleg fráveituheimsókn til Uddevalla í Svíţjóđ

 • Fréttir
 • 16. mars 2019

Í síðustu viku fóru fulltrúar sveitarfélagsins ásamt fulltrúum Landgræðslunnar, Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlitsins til Uddevalla í Svíþjóð til að kynna sér fráveitumál þar í borg. Uddevalla hefur verið í fararbroddi í ...

Nánar
Mynd fyrir Umsagnir óskast um Jafnréttisáćtlun Skútustađahrepps

Umsagnir óskast um Jafnréttisáćtlun Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 14. mars 2019

Stýrihópur hefur undanfarna mánuði unnið að nýrri Jafnréttisáætlun Skútustaðahrepps. Drögin eru aðgengileg hér á heimasíðu sveitarfélagsins.

Þeir sem ...

Nánar
Mynd fyrir Umsagnir óskast um Umferđaröryggisáćtlun Skútustađahrepps

Umsagnir óskast um Umferđaröryggisáćtlun Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 14. mars 2019

Stýrihópur hefur undanfarna mánuði unnið að gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir Skútustaðahrepp. Drögin eru aðgengileg hér á heimasíðu sveitarfélagsins.

Þeir sem vilja koma ...

Nánar
Mynd fyrir Fimmtugasti sveitarstjórapistillinn

Fimmtugasti sveitarstjórapistillinn

 • Fréttir
 • 13. mars 2019

Sveitarstjórapistill nr. 50 er kominn út í dag 13. mars 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Þar sem þetta er fimmtugasti pistillinn sem kemur út frá því ég tók við sem ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

 • Fréttir
 • 11. mars 2019

Leikskólakennari eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Um er að ræða 100% stöðu. Umsóknarfrestur er til 29. mars. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Menntunar og hæfniskröfur
   ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 15. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 15. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 7. mars 2019

15. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 13. mars 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1901044 - Skútustaðahreppur - Lýðheilsustefna

2. 1811053 - Bókasafnið – ...

Nánar
Mynd fyrir Gleđilegan Öskudag!

Gleđilegan Öskudag!

 • Fréttir
 • 6. mars 2019

Kveðja frá starfsfólki Hliðavegi 6

Nánar
Mynd fyrir Álagning fasteignagjalda 2019

Álagning fasteignagjalda 2019

 • Fréttir
 • 3. mars 2019

Álagningu fasteignagjalda fyrir 2019  í Skútustaðahreppi er lokið.  Álagning fasteignagjalda byggir á gildandi fasteignamati allra fasteigna eins og það er í janúar ár hvert.

Álagningaseðillinn 2019 er birtur rafrænt á www.island.is og sendur út í pósti ...

Nánar