Mynd fyrir Tilkynning frá viđbragđsteymi: Stefnt ađ ţví ađ skert starfsemi grunnskóla og leikskóla hefjist miđvikudaginn 15. apríl

Tilkynning frá viđbragđsteymi: Stefnt ađ ţví ađ skert starfsemi grunnskóla og leikskóla hefjist miđvikudaginn 15. apríl

 • Fréttir
 • 6. apríl 2020

Kæru Mývetningar. Á fundi viðbragðsteymis og forstöðumanna Skútustaðhrepps í morgun kom fram að ekkert nýtt smit hefur greinst í Mývatnssveit síðustu daga. Því eru enn fimm staðfest smit og þeir einstaklingar í einangrun.

Á fundinum í morgun ...

Nánar
Mynd fyrir COVID-19 pistill sveitarstjóra: Unniđ í lausnum

COVID-19 pistill sveitarstjóra: Unniđ í lausnum

 • Fréttir
 • 3. apríl 2020

Kæru Mývetningar. Engin ný smit hafa greinst í Mývatnssveit og eru þau því áfram fimm og viðkomandi í einangrun, þá hefur þeim fækkað sem eru í sóttkví og eru þeir níu. Hægt er að fylgjast með tölum eftir póstnúmerum í ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 37. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 37. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 2. apríl 2020

37. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn í fjarfundabúnaði, miðvikudaginn 8. apríl 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2003014 - Heimsfaraldur - Covid19 - Viðbragðsáætlun ...

Nánar
Mynd fyrir COVID-19 pistill sveitarstjóra: Samstađan kemur okkur fyrr í gegnum ţetta krefjandi verkefni

COVID-19 pistill sveitarstjóra: Samstađan kemur okkur fyrr í gegnum ţetta krefjandi verkefni

 • Fréttir
 • 1. apríl 2020

Kæru Mývetningar. Engin ný smit hafa greinst í Mývatnssveit og eru þau því áfram fimm og viðkomandi í einangrun. Niðurstöður úr öllum sýnum liggja fyrir.  

Viðbragðsteymi og forstöðumenn Skútustaðahrepps funduðu í morgun og ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá viđbragđsteymi: Leikskóli, grunnskóli og íţróttamiđstöđ lokuđ fram yfir páska

Tilkynning frá viđbragđsteymi: Leikskóli, grunnskóli og íţróttamiđstöđ lokuđ fram yfir páska

 • Fréttir
 • 30. mars 2020

Kæru Mývetningar. Á fundi viðbragðsteymis og forstöðumanna Skútustaðhrepps í morgun kom fram að ekkert nýtt smit hefur greinst í Mývatnssveit síðustu daga. Því eru enn fimm staðfest smit og viðkomandi einstaklingar í einangrun.  Hins vegar fjölgar smitum ...

Nánar
Mynd fyrir COVID-19 pistill sveitarstjóra: Viđ munum rísa upp eins og fuglinn Fönix

COVID-19 pistill sveitarstjóra: Viđ munum rísa upp eins og fuglinn Fönix

 • Fréttir
 • 27. mars 2020

Kæru Mývetningar. Ég vil byrja á því að senda öllum þeim sem eru smitaðir af KOVID19 veirunni og eru í einangrun bestu batakveðjur. Vonandi náið þið ykkur sem allra fyrst. Einnig sendi ég öllum þeim sem eru í sóttkví bestu kveðjur, við erum afar ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingar um ţjónustu sveitarfélagsins í samkomubanni - All information regarding municipal services

Upplýsingar um ţjónustu sveitarfélagsins í samkomubanni - All information regarding municipal services

 • Fréttir
 • 24. mars 2020

Hér má finna yfirlit yfir þjónustu stofnana sveitarfélagsins á einum stað á meðan á samkomubanni yfirvalda stendur.  Yfirlitið verður uppfært jafnóðum og breytingar verða.

 

Grunnskóli, leikskóli og frístundastarf

Til ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá viđbragđsteymi: Engin ný smit COVID-19 í Mývatnssveit 

Tilkynning frá viđbragđsteymi: Engin ný smit COVID-19 í Mývatnssveit 

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Rannsóknir á sýnum vegna COVID-19 sem lokið var í gærkvöldi hafa leitt í ljós að ekkert nýtt smit hefur komið í Mývatnssveit því niðurstöður sýnanna reyndust neikvæð. Heildarfjöldi smitaðra í Mývatnssveit í dag 26. mars eru ...

Nánar
Mynd fyrir Eldri borgurum líđur almennt vel

Eldri borgurum líđur almennt vel

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Þórdís Jónsdóttir umsjónarmaður félagsstarfs eldri Mývetninga hefur að undanförnu haft samband við eldri Mývetninga til að taka púlsinn á þeim í veirufárinu enda eru þeir okkar viðkæmasti hópur í þessum aðstæðum. Að ...

Nánar
Mynd fyrir Ţakklćti til starfsfólks, íbúa og rekstrarađila

Ţakklćti til starfsfólks, íbúa og rekstrarađila

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Á fundi sveitarstjórnar í gærmorgun fór sveitarstjóri yfir Viðbragðsáætlun Skútustaðahrepps við heimsfaraldri og aðgerðir sveitarfélagsins í kjölfarið. Viðbragðsteymi ásamt oddvita, formanni skólanefndar, forstöðumönnum og oddvita hefur fundað ...

Nánar
Mynd fyrir Ađgerđir sveitarstjórnar til viđspyrnu vegna Covid-19

Ađgerđir sveitarstjórnar til viđspyrnu vegna Covid-19

 • Fréttir
 • 25. mars 2020

Þar sem útbreiðsla COVID-19 veirunnar getur haft mikil áhrif á íslenskt atvinnulíf og heimili, með fyrirsjáanlegu tekjutapi á næstu mánuðum, þá vill Sveitarstjórn Skútustaðahrepps koma til móts við þá sem þess óska, með eftirfarandi fyrstu ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 71 kominn út - 25. mars 2020

Sveitarstjórapistill nr. 71 kominn út - 25. mars 2020

 • Fréttir
 • 25. mars 2020

Sveitarstjórapistill nr. 71 er kominn út í dag 25. mars 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun.

Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um fyrstu fjárhagslegu aðgerðir ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá viđbragđsteymi: Alls fimm stađfest smit COVID-19 í Mývatnssveit

Tilkynning frá viđbragđsteymi: Alls fimm stađfest smit COVID-19 í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 25. mars 2020

Rannsóknir á sýnum vegna COVID-19 sem lokið var í gærkvöldi hafa leitt í ljós að einn til viðbótar er með staðfest smit í Mývatnssveit. Heildarfjöldi smitaðra í Mývatnssveit eru því orðnir fimm talsins og allir eru þeir starfsmenn hótels þar ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá viđbragđsteymi: 3 ný stađfest smit COVID-19 í Mývatnssveit

Tilkynning frá viđbragđsteymi: 3 ný stađfest smit COVID-19 í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 24. mars 2020

Rannsóknir á sýnum vegna COVID-19 sem lokið var í gærkvöldi hafa leitt í ljós að þrír til viðbótar eru með staðfest smit í Mývatnssveit. Heildarfjöldi smitaðra í Mývatnssveit eru því orðnir fjórir talsins, þar af þrír ...

Nánar
Mynd fyrir Áríđandi tilkynning: Leikskólanum Yl lokađ tímabundiđ, hefđbundiđ skólahald Reykjahlíđarskóla fellt niđur og íţróttahúsinu lokađ

Áríđandi tilkynning: Leikskólanum Yl lokađ tímabundiđ, hefđbundiđ skólahald Reykjahlíđarskóla fellt niđur og íţróttahúsinu lokađ

 • Fréttir
 • 22. mars 2020

Kæru íbúar Skútustaðahrepps.

Viðbragðsteymi Skútutstaðahrepps fundaði tvisvar í dag ásamt forstöðumönnum, formanni skólanefndar og fulltrúa HSN. Í kjölfar tilkynningar heilbrigðisráðherra nú seinni partinn hefur eftirfarandi ákvörðun ...

Nánar
Mynd fyrir Heimsendingaţjónusta Bókasafns Mývatnssveitar

Heimsendingaţjónusta Bókasafns Mývatnssveitar

 • Fréttir
 • 23. mars 2020

Vakin er athygli á því að opnunartími Bókasafns Mývatnssveitar er óbreyttur, eða á mánudögum frá kl. 15-19. Bókasafnið er staðsett í kjallara Skjólbrekku. Gestir bóksafnsins eru beðnir að virða 2ja metra fjarlægðarregluna. Bækur sem er skilað ...

Nánar
Mynd fyrir Áríđandi tilkynning: Leikskólanum Yl lokađ tímabundiđ, hefđbundiđ skólahald Reykjahlíđarskóla fellt niđur og íţróttahúsinu lokađ

Áríđandi tilkynning: Leikskólanum Yl lokađ tímabundiđ, hefđbundiđ skólahald Reykjahlíđarskóla fellt niđur og íţróttahúsinu lokađ

 • Fréttir
 • 22. mars 2020

Kæru íbúar Skútustaðahrepps.

Viðbragðsteymi Skútutstaðahrepps fundaði tvisvar í dag ásamt forstöðumönnum, formanni skólanefndar og fulltrúa HSN. Í kjölfar tilkynningar heilbrigðisráðherra nú seinni partinn hefur eftirfarandi ákvörðun ...

Nánar
Mynd fyrir Frá sveitarstjóra - Áríđandi upplýsingar vegna covid19 faraldursins

Frá sveitarstjóra - Áríđandi upplýsingar vegna covid19 faraldursins

 • Fréttir
 • 20. mars 2020

Kæru íbúar Skútustaðahrepps!

Sveitarfélagið þakkar góðar kveðjur, samstöðu og samhug við þessar erfiðu og krefjandi aðstæður. Fyrsta vikan þar sem samkomubann var sett á er brátt að baki. Unnið er samkvæmt viðbragðsáætlun ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 36. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 36. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 18. mars 2020

36. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn í fjarfundabúnaði, miðvikudaginn 25. mars 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2003014 - Heimsfaraldur - Covid19 - Viðbragðsáætlun ...

Nánar
Mynd fyrir Frá íţróttamiđstöđinni - Breytingar á ađgengi í líkamsrćkt

Frá íţróttamiđstöđinni - Breytingar á ađgengi í líkamsrćkt

 • Fréttir
 • 18. mars 2020

Vegna samkomubanns og viðmiðunarreglna sem þar gilda hefur verið ákveðið að gera þá breytingu á aðgengi að líkamsræktinni að einungis þeir sem eru með gilt aðgangskortkort  (þar með talið Lykilkort) hafi aðgang að líkamsræktinni. Sú regla ...

Nánar
Mynd fyrir Frá sveitarstjóra - Breytingar á starfi leikskóla og grunnskóla 17.-20. mars 2020

Frá sveitarstjóra - Breytingar á starfi leikskóla og grunnskóla 17.-20. mars 2020

 • Fréttir
 • 16. mars 2020

Kæru íbúar. Stjórnendur sveitarfélagsins kappkosta sem fyrr að halda íbúum upplýstum eins og hægt er vegna þeirri stöðu sem upp er komin vegna samkomubanns. Ég er sannarlega stoltur af mínu starfsfólki sem er ákaflega lausnamiðað og hefur að leiðarljósi ...

Nánar
Mynd fyrir Frá sveitarstjóra - Tilkynning til íbúa Skútustađahrepps vegna samkomubanns

Frá sveitarstjóra - Tilkynning til íbúa Skútustađahrepps vegna samkomubanns

 • Fréttir
 • 15. mars 2020

Kæru íbúar Skútustaðahrepps.

Í upphafi vil ég þakka kærlega fyrir samheldni og skilning á þeim fordæmalausu aðstæðum sem nú ríkja. Í þeim samfélagslegu aðstæðum sem nú eru leggur Skútustaðahreppur höfuðáherslu ...

Nánar
Mynd fyrir Varúđarráđstafanir Skútustađhrepps vegna Kovid19 veirunnar í ljósi samkomubanns og takmörkun á starfsemi leikskóla og grunnskóla

Varúđarráđstafanir Skútustađhrepps vegna Kovid19 veirunnar í ljósi samkomubanns og takmörkun á starfsemi leikskóla og grunnskóla

 • Fréttir
 • 13. mars 2020

Sveitarstjóri sendi eftirfarandi póst á starfsfólk sveitarfélagsins eftir fréttamannafund í morgun:

Ég vil byrja á því að þakka ykkur fyrir skynsamleg og yfirveguð viðbrögð í starfsemi sveitarfélagsins að undanförnu vegna kovid 19 veirunnar. Þetta eru ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 70 kominn út - 12. mars 2020

Sveitarstjórapistill nr. 70 kominn út - 12. mars 2020

 • Fréttir
 • 12. mars 2020

Sveitarstjórapistill nr. 70 er kominn út í dag 12. mars 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um viðbragðsáætlun ...

Nánar
Mynd fyrir Uppfćrđ Húsnćđisáćtlun samţykkt

Uppfćrđ Húsnćđisáćtlun samţykkt

 • Fréttir
 • 11. mars 2020

Sveitarstjórn samþykkti uppfærða Húsnæðisáætlun Skútustaðahrepps fyrir árin árin 2020-2030 sem sveitarstjóri ásamt atvinnumála- og framkvæmdanefnd hefur unnið. Fyrsta ...

Nánar
Mynd fyrir Áhyggjur af stöđu ferđaţjónustunnar

Áhyggjur af stöđu ferđaţjónustunnar

 • Fréttir
 • 11. mars 2020

Eftirfarandi var bókað á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps 11. mars 2020:

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps lýsir áhyggjum af stöðu ferðaþjónustunnar í landinu. Engum dylst sú ógn sem stafar af COVID-19 veirunni og í engu ætti að gefa afslátt ...

Nánar
Mynd fyrir Viđbragđsáćtlun Skútustađahrepps viđ heimsfaraldri

Viđbragđsáćtlun Skútustađahrepps viđ heimsfaraldri

 • Fréttir
 • 10. mars 2020

Viðbragðsáætlun Skútustaðahrepps við heimsfaraldri hefur verið kynnt fyrir starfsfólki sveitarfélagsins.  Hún byggist á viðbragðsáætlun Sambands íslenskra sveitarfélaga og hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Takmörkun á starfsemi Skútustađahrepps - Félagsstarf eldri borgara fellur niđur

Takmörkun á starfsemi Skútustađahrepps - Félagsstarf eldri borgara fellur niđur

 • Fréttir
 • 9. mars 2020

Skútustaðahreppur hefur ákveðið að bregðast við neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19 veirunnar í samráði við sóttvarnalækni  til að tryggja sem best öryggi í þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 35. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 35. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 5. mars 2020

35. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 11. mars 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1709004 - Skútustaðahreppur: Húsnæðisáætlun

2. 1909015 - Breyting ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – Fyrri úthlutun 2020

Umsóknir um úthlutun menningarstyrkja – Fyrri úthlutun 2020

 • Fréttir
 • 4. mars 2020

Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi auglýsir velferðar- og menningarmálanefnd eftir umsóknum til menningarstarfs í sveitarfélaginu en þetta er fyrri úthlutun ársins 2020. Skútustaðahreppur veitir styrki til einstaklinga, hópa, ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur foreldrafélagsins

Ađalfundur foreldrafélagsins

 • Fréttir
 • 4. mars 2020

Aðalfundur foreldrafélags skólanna í Mývatnssveit 2020 verður haldinn 26.mars klukkan 20:00.
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning stjórnar og í nefndir
Hvetjum alla til að mæta sem vilja vera með í móta foreldrafélagið
og óskum eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundarbođ

Ađalfundarbođ

 • Fréttir
 • 4. mars 2020

Aðalfundur Félags eldri Mývetninga verður haldinn í íþróttamiðstöðinni, húsnæði Mývetninga 60+, miðvikudaginn 11. mars n.k. kl. 16.00.

Dagskrá:

 • Venjuleg aðalfundarstörf.

Þeir sem verða sextugir á árinu ...

Nánar
Mynd fyrir Leiđbeiningar til almennings - Kórónaveiran Novel (COVID-19)

Leiđbeiningar til almennings - Kórónaveiran Novel (COVID-19)

 • Fréttir
 • 3. mars 2020

Eftirfarandi upplýsingar eru frá Embætti landlæknis: 
Handhreinsun og hreinlæti kringum augu, nef og munn ásamt öruggri meðhöndlun fæðu eru lykilatriði til að forðast smit og fækka smitleiðum í þeim tilgangi að draga úr líkum á alvarlegum ...

Nánar
Mynd fyrir Grímuball og öskudagur 2020

Grímuball og öskudagur 2020

 • Fréttir
 • 28. febrúar 2020

Grímuball og öskudagsgleði skólans þetta árið tókst mjög vel og skemmtu allir nemendur sér hið besta. Tunnukóngur yngri var Þórhildur Jökla og Bjartur Arnarsson var kattakóngur. Hjá eldri var Helga María tunnukóngur og Elín Rós kattakóngur. Myndir koma ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 69 kominn út - 27. febrúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 69 kominn út - 27. febrúar 2020

 • Fréttir
 • 27. febrúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 69 kemur út í dag 27. febrúar 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær. Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um niðurstöður í nýrri ...

Nánar
Mynd fyrir Umsókn um styrk til samgönguleiđar

Umsókn um styrk til samgönguleiđar

 • Fréttir
 • 25. febrúar 2020

Vakin er athygli á auglýsingu Vegagerðarinnar um styrki til samgönguleiðar (styrkvegir).

Sjá nánar hér: http://www.vegagerdin.is/thjonusta/styrkvegir/

Skv. vegalögum nr. 80/2007 er heimilt að ákveða fjárveitingu í ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

Skólaskákmót í Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2020

Í síðustu viku fór fram hið árlega skólaskákmót í skólanum þar sem öllum nemendum skólans bauðst að taka þátt. Keppt var í tveimur flokkum, 1. - 7. bekk og 8. - 10. bekk og keppt var eftir Monrad kerfinu. Mótið gekk mjög vel.

Í ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 34. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 34. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 19. febrúar 2020

34. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 26. febrúar 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2002016 - Skútustaðahreppur: Hamingjukönnun 2020

2. 1712010 - ...

Nánar
Mynd fyrir Könnun um líđan Mývetninga - Taktu ţátt rafrćnt

Könnun um líđan Mývetninga - Taktu ţátt rafrćnt

 • Fréttir
 • 4. febrúar 2020

Hamingjukönnunin 2020 er klár og þú getur tekið þátt rafrænt með því að smella hér. Þetta eru aðeins 15 spurningar og tekur 2-4 mínútur að svara. Þegar niðurstöður könnunarinnar liggja fyrir verður ...

Nánar
Mynd fyrir Úthlutunarhátíđ í Skjólbrekku

Úthlutunarhátíđ í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 17. febrúar 2020

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra var haldin í Skjólbrekku við hátíðlega athöfn. Nokkur verkefni í Mývatnssveit fengu góða styrki þar á meðal Mýsköpun, jólasveinarnir í Dimmuborgum,  Snowdogs og Músík ...

Nánar
Mynd fyrir Nýja leikskólabyggingin vígđ – Allir í skýjunum

Nýja leikskólabyggingin vígđ – Allir í skýjunum

 • Fréttir
 • 17. febrúar 2020

Leikskólinn Ylur vígði nýja leikskólabyggingu formlega á fimmtudaginn að viðstöddu fjölmenni. Ingibjörg Helga Jónsdóttir leikskólastjóri stjórnaði vígslunni og Alma Dröfn Benediktsdóttir formaður skólanefndar og Þorsteinn sveitarstjóri fluttu ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt rćđupúlt í Skjólbrekku

Nýtt rćđupúlt í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 11. febrúar 2020

Skjólbrekka hefur loks eignast vandað og gott ræðupúlt en það var tekið í notkun síðasta föstudag við úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra. Ræðupúltið var smíðað hjá Sýrusyni og er úr hnotuviði með ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 68 kominn út - 8. febrúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 68 kominn út - 8. febrúar 2020

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 68 er kominn út í dag 8. febrúar 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í vikunni.

Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um vígslu nýju ...

Nánar
Mynd fyrir Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

 • Fréttir
 • 7. febrúar 2020

Lífshlaupið stendur yfir dagana 5. - 18. febrúar og ætlum við að venju að taka þátt. Við byrjuðum lífshlaupið með heljarinnar íþróttapartýi í íþróttahúsinu í 3 kennslustundir þar sem allir nemendur komu saman og tóku þátt ...

Nánar
Mynd fyrir Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

Skyndihjálparnámskeiđ í Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 5. febrúar 2020

Í gær kom Unnsteinn Ingason frá Rauða krossinum og var með skyndihjálparnámskeið fyrir unglingana. Þetta var fyrsti dagur af tveimur og kemur hann aftur eftir 2 vikur til að klára námskeiðið. 

Nánar
Mynd fyrir Vetrarhátíđ viđ Mývatn haldin í fyrsta sinn dagana 6. - 8. mars 2020

Vetrarhátíđ viđ Mývatn haldin í fyrsta sinn dagana 6. - 8. mars 2020

 • Fréttir
 • 4. febrúar 2020

Helgina 6.-8. mars næstkomandi verður sannkölluð vetrarstemmning í Mývatnssveit en þá verður Vetrarhátíð við Mývatn haldin í fyrsta sinn. Þetta er nokkurs konar bæjarhátíð að vetri til þar sem verður fjölbreytt og spennandi ...

Nánar
Mynd fyrir FJÖLSKYLDUSIRKUSKVÖLD Í SKÚTUSTAĐAHREPPI

FJÖLSKYLDUSIRKUSKVÖLD Í SKÚTUSTAĐAHREPPI

 • Fréttir
 • 3. febrúar 2020

Húlladúllan heimsækir íbúa Skútustaðahrepps föstudagskvöldið 7. febrúar með nokkur skemmtileg sirkusleikföng og býður samfélaginu í Skútustaðahrepp að koma og leika! Húlladúllan vonast til að sjá aftur sem flest þeirra sem sóttu ...

Nánar
Mynd fyrir Vígsluhátíđ á leikskólanum Yl á Degi leikskólans

Vígsluhátíđ á leikskólanum Yl á Degi leikskólans

 • Fréttir
 • 28. janúar 2020

Kæru sveitungar. Nýverið tók leikskólinn Ylur í notkun nýtt og endurbætt húsnæði. Í tilefni þess er boðið til vígsluhátíðar fimmtudaginn 6. febrúar n.k. á Degi leikskólans frá kl. 16:30 – 18:00 þar sem gestum og gangandi ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 33. fundar sveitarstjórnar 4. febrúar 2020

Dagskrá 33. fundar sveitarstjórnar 4. febrúar 2020

 • Fréttir
 • 30. janúar 2020

33. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 4. febrúar 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

1. 1802002 - Landeigendur Reykjahlíðar ehf: Málefni hitaveitu

2. 1910020 - Sameining almannavarnanefnda í ...

Nánar
Mynd fyrir Framsýn međ kynningafundi um kjarasamning fyrir starfsfólk Skútustađahrepps

Framsýn međ kynningafundi um kjarasamning fyrir starfsfólk Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 29. janúar 2020

Framsýn verður með kynningarfundi um kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem nær til starfsmanna Skútustaðahrepps. Boðið verður upp á tvo fundi í Reykjahlíðarskóla þriðjudaginn 4. febrúar, annars vegar kl. 15:00 og hins vegar í ...

Nánar