Mynd fyrir Tilkynning frá viđbragđsteymi: Stefnt ađ ţví ađ skert starfsemi grunnskóla og leikskóla hefjist miđvikudaginn 15. apríl

Tilkynning frá viđbragđsteymi: Stefnt ađ ţví ađ skert starfsemi grunnskóla og leikskóla hefjist miđvikudaginn 15. apríl

 • Fréttir
 • 6. apríl 2020

Kæru Mývetningar. Á fundi viðbragðsteymis og forstöðumanna Skútustaðhrepps í morgun kom fram að ekkert nýtt smit hefur greinst í Mývatnssveit síðustu daga. Því eru enn fimm staðfest smit og þeir einstaklingar í einangrun.

Á fundinum í morgun ...

Nánar
Mynd fyrir COVID-19 pistill sveitarstjóra: Unniđ í lausnum

COVID-19 pistill sveitarstjóra: Unniđ í lausnum

 • Fréttir
 • 3. apríl 2020

Kæru Mývetningar. Engin ný smit hafa greinst í Mývatnssveit og eru þau því áfram fimm og viðkomandi í einangrun, þá hefur þeim fækkað sem eru í sóttkví og eru þeir níu. Hægt er að fylgjast með tölum eftir póstnúmerum í ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 37. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 37. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 2. apríl 2020

37. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn í fjarfundabúnaði, miðvikudaginn 8. apríl 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2003014 - Heimsfaraldur - Covid19 - Viðbragðsáætlun ...

Nánar
Mynd fyrir COVID-19 pistill sveitarstjóra: Samstađan kemur okkur fyrr í gegnum ţetta krefjandi verkefni

COVID-19 pistill sveitarstjóra: Samstađan kemur okkur fyrr í gegnum ţetta krefjandi verkefni

 • Fréttir
 • 1. apríl 2020

Kæru Mývetningar. Engin ný smit hafa greinst í Mývatnssveit og eru þau því áfram fimm og viðkomandi í einangrun. Niðurstöður úr öllum sýnum liggja fyrir.  

Viðbragðsteymi og forstöðumenn Skútustaðahrepps funduðu í morgun og ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá viđbragđsteymi: Leikskóli, grunnskóli og íţróttamiđstöđ lokuđ fram yfir páska

Tilkynning frá viđbragđsteymi: Leikskóli, grunnskóli og íţróttamiđstöđ lokuđ fram yfir páska

 • Fréttir
 • 30. mars 2020

Kæru Mývetningar. Á fundi viðbragðsteymis og forstöðumanna Skútustaðhrepps í morgun kom fram að ekkert nýtt smit hefur greinst í Mývatnssveit síðustu daga. Því eru enn fimm staðfest smit og viðkomandi einstaklingar í einangrun.  Hins vegar fjölgar smitum ...

Nánar
Mynd fyrir COVID-19 pistill sveitarstjóra: Viđ munum rísa upp eins og fuglinn Fönix

COVID-19 pistill sveitarstjóra: Viđ munum rísa upp eins og fuglinn Fönix

 • Fréttir
 • 27. mars 2020

Kæru Mývetningar. Ég vil byrja á því að senda öllum þeim sem eru smitaðir af KOVID19 veirunni og eru í einangrun bestu batakveðjur. Vonandi náið þið ykkur sem allra fyrst. Einnig sendi ég öllum þeim sem eru í sóttkví bestu kveðjur, við erum afar ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingar um ţjónustu sveitarfélagsins í samkomubanni - All information regarding municipal services

Upplýsingar um ţjónustu sveitarfélagsins í samkomubanni - All information regarding municipal services

 • Fréttir
 • 24. mars 2020

Hér má finna yfirlit yfir þjónustu stofnana sveitarfélagsins á einum stað á meðan á samkomubanni yfirvalda stendur.  Yfirlitið verður uppfært jafnóðum og breytingar verða.

 

Grunnskóli, leikskóli og frístundastarf

Til ...

Nánar

Viđburđir