Mynd fyrir Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og leikskólann Yl

Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og leikskólann Yl

 • Skólinn
 • 20. október 17

Matráður óskast við Reykjahlíðarskóla og Leikskólann Yl frá sem allra fyrst. Um er að ræða 100% starf. Matráður starfar eftir leiðbeiningum landlæknisembættisins um mataræði í heilsueflandi grunnskólum.
Launakjör fara eftir kjarasamningum viðkomandi ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 64. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 64. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórn
 • 19. október 17

64. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. október 2017 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1709001 - Fjárhagsáætlun: 2018-2021

2. 1710008 - Landsnet: Stofnun verkefnaráðs vegna Hólasandslínu ...

Nánar
Mynd fyrir Helgihald haustmisseriđ 2017

Helgihald haustmisseriđ 2017

 • Menning
 • 18. október 17

Helgihald í Skútustaðaprestakalli og Grenjaðarstaðaprestakalli haustmisserið 2017 er sem hér segir:

17.október (þriðjud.) Kyrrðar og bænastund í Neskirkju klukkan 20:00

21.október Slægjufundur í ...

Nánar
Mynd fyrir Earthwaves í Jarđböđunum

Earthwaves í Jarđböđunum

 • Menning
 • 18. október 17

Jarðböðin í samstarfi við Iceland Airwaves kynna: Earthwaves. Tónlist, náttúra og böð. Viðburðurinn fer fram föstudaginn 3. nóvember nk. kl. 13:00 og stendur til 15:30. Fram koma Emmsje Gauti og Young Nazareth. Eru þessir tónleikar góð viðbót við aðra ...

Nánar
Mynd fyrir Mýflugan 18. okt. 2017 komin út

Mýflugan 18. okt. 2017 komin út

 • Menning
 • 18. október 17

Fréttabréfið Mýflugan er komin út, miðvikudaginn 18. október 2017. Mýflugunni er dreift í öll hús og jafnframt hægt að nálgast rafrænt með því að smella hér að neðan.

Nánar
Mynd fyrir Slćgjufundurinn 21. október

Slćgjufundurinn 21. október

 • Menning
 • 16. október 17

Hinn árlegi Slægjufundur verður haldinn í Skjólbrekku n.k. laugardag 21.okt. (fyrsta vetrardag) og hefst stundvíslega kl. 14:30.

Fjölbreytt dagskrá.

Kaffi, te, mjólk og djús á staðnum, en sveitungar leggja saman á veglegt kökuhlaðborð eins og undanfarin ár. Komum saman og ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýst eftir umsóknum í húsafriđunarsjóđ

Auglýst eftir umsóknum í húsafriđunarsjóđ

 • Menning
 • 14. október 17

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2018.

Hér  má nálgast eyðublöð vegna umsókna.

Umsækjendum er bent á að lesa vel allar ...

Nánar

Viđburđir

Sveitarstjórnarfundur 10. nóvember 17

Ađalafundur Eyţings

Skólinn 26. október 17

Vetrarfrí Reykjahlíđarskóla

Menning 21. október 17

Slćgjufundur