Mynd fyrir Nýr Sveitarstjóri tekur til starfa í Skútustađahreppi

Nýr Sveitarstjóri tekur til starfa í Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 12. ágúst 2020

Þann 1. ágúst tók Sveinn Margeirsson við stöðu sveitarstjóra Skútustaðahrepps.

Sveinn er fæddur og uppalinn á Mælifellsá í Skagafirði, eiginkona hans er Þórunn Rakel Gylfadóttir og eiga þau þrjú börn.

Sveinn er með ...

Nánar
Mynd fyrir Skipulagsfulltrúi óskast

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 11. ágúst 2020

Skútustaðahreppur auglýsir 100% starf skipulagsfulltrúa laust til umsóknar. Skútustaðahreppur er í góðu samstarfi við Þingeyjarsveit í skipulags, -byggingar- og nýsköpunarmálum og hafa sveitarfélögin sett sér að markmiði að vera í fararbroddi í ...

Nánar
Mynd fyrir Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

 • Fréttir
 • 27. júlí 2020

Hálf öld er liðin frá því að Miðkvíslarstífla var sprengd. Atburðarins verður minnst með veglegum hætti. Heimildarmyndin Hvellur verður sýnd í Skjólbrekku mánudaginn 24. ágúst en daginn eftir þann 25. hittist fólk við Miðkvísl. Eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 18. júní 2020

42. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, 24. júní 2020 og hefst kl. 09:15

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1806007 - Endurskoðun aðalskipulags

2. 2005016 - Landsvirkjun - ósk um breytingu á deiliskipulagi ...

Nánar
Mynd fyrir Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

 • Fréttir
 • 11. júní 2020

Skútustaðahreppur hefur hlotið jafnlaunavottun frá frá vottunarstofunni iCert, sem er staðfesting þess að jafnlaunakerfi Skútustaðahrepps samræmist kröfum jafnlaunastaðalsins, ÍST85:2012. Jafnréttisstofa hefur jafnframt staðfest vottunina.  Tilgangur jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum ...

Nánar
Mynd fyrir Sögulegir samningar viđ landeigendur

Sögulegir samningar viđ landeigendur

 • Fréttir
 • 11. júní 2020

Segja má að sveitarstjórnarfundurinn í morgun hafi verið sögulegur að mörgu leyti því þá samþykkti sveitarstjórn fyrir sitt leyti samning við Landeigendafélagið í Vogum um nýjan hitaveitusamning. Um var að ræða viðauka við nýja samning sem ...

Nánar
Mynd fyrir Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

 • Fréttir
 • 11. júní 2020

Ungmennaráð Skútustaðahrepps mætti á fyrsta sinn á fund sveitarstjórnar Skútustaðahrepps. Fyrir hönd ungmennaráðs mættu Helgi James Price Þórarinsson, Inga Þórarinsdóttir og Arna Þóra Ottósdóttir. Í ungmennaráðinu eru jafnframt ...

Nánar

Viđburđir