Mynd fyrir Skákmót í Reykjahlíđarskóla

Skákmót í Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 16. mars 18

Skólaskákmót var haldið í síðustu viku í Reykjahlíðarskóla en þettta er árlegur viðburður sem ávalt mælist vel fyrir. Keppt var í tveimur flokkum, yngri flokkur (1.-7. Bekkur) og eldri flokkur (8.-10. bekkur).

Yngri flokkur keppti eftir Monrad kerfi og tefldar voru 6 ...

Nánar
Mynd fyrir Myndarlegt starf hjá Mývetningi

Myndarlegt starf hjá Mývetningi

 • Fréttir
 • 16. mars 18

Ársreikningur og ársskýrsla Mývetnings - íþrótta- og ungmennafélags, fyrir árið 2017 voru lögð fram á fundi sveitarstjórnar. Um áramótin voru skráðir 198 félagar í Mývetningi. Breytingar urðu á stjórninni en hana skipa: Sigurbjörg ...

Nánar
Mynd fyrir Aukin snjómokstursţjónusta

Aukin snjómokstursţjónusta

 • Fréttir
 • 16. mars 18

Í ársbyrjun festi sveitarfélagið kaup á liðlettingi sem er fjölnota tæki til ýmissa verkefna eins og snjómoksturs, sumarslátturs og ýmislegt fleira. Liðlettingurinn hefur komið sér afskaplega vel við snjómoksturinn á gangstéttum í Reykjahlíð og við ...

Nánar
Mynd fyrir Stuđningsyfirlýsing viđ Vatnajökulsţjóđgarđ á heimsminjaskrá

Stuđningsyfirlýsing viđ Vatnajökulsţjóđgarđ á heimsminjaskrá

 • Fréttir
 • 16. mars 18

Sveitarstjórn samþykkti að skrifa undir stuðningsyfirlýsingu við að Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verði tilnefnd á heimsminjaskrá UNESCO.

Sveitarstjóra falið að skrifa undir yfirlýsinguna fyrir hönd sveitarfélagsins. Í tilnefningunni er ...

Nánar
Mynd fyrir Umsögn sveitarstjórnar um rannsóknaráćtlun Ramý

Umsögn sveitarstjórnar um rannsóknaráćtlun Ramý

 • Fréttir
 • 16. mars 18

Lögð var fram drög fyrir sveitarstjórn að rannsóknaráætlun Náttúrurannsóknastöðv-arinnar við Mývatn (Ramý) fyrir 2017-2020. Þar er gerð grein fyrir hlutverki Ramý, hverjir nýta niðurstöður, fræðslu og ráðgjöf frá henni, hvaða ...

Nánar
Mynd fyrir Reykjahlíđarskóli í 3. sćti í Lífshlaupinu

Reykjahlíđarskóli í 3. sćti í Lífshlaupinu

 • Fréttir
 • 16. mars 18

Reykjahlíðarskóli stóð sig að vanda frábærlega í hinu árlega Lífshlaupi, landskeppni í hreyfingu. Reykjahlíðarskóli varð í 3. sæti í flokki skóla með færri en 90 nemendur. Baldur Sigurðsson knattspyrnukappi og fyrrverandi nemandi skólans tók ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur í Mývatnssveit leitar eftir starfsmanni

Leikskólinn Ylur í Mývatnssveit leitar eftir starfsmanni

 • Fréttir
 • 15. mars 18

Leikskólakennari eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit. Um er að ræða 100% stöðu frá og með 30. júlí 2018. Umsóknarfrestur er til 1. júní ...

Nánar

Viđburđir

Útivist 24. mars 18

Laugardagsganga

Sveitarstjórnarfundur 28. mars 18

Sveitarstjórnarfundur