Mynd fyrir Skokk- og gönguhópur Mývatnssveitar.

Skokk- og gönguhópur Mývatnssveitar.

 • Fréttir
 • 14. apríl 2021

Þar sem vorið lætur nú á sér kræla þá ætlum við að koma af stað skokk- og gönguhóp.

Magga Dís í Klettholti ætlar að halda utan um skipulagningu og leiðsögn.

Við stefnum á að hittast 2- 3 sinnum í viku til að byrja með ...

Nánar
Mynd fyrir ÍMS opnar á fimmtudaginn 15. apríl

ÍMS opnar á fimmtudaginn 15. apríl

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

Ný reglugerð tekur gildi á fimmtudaginn 15. apríl og getum við opnað fyrir aðgang í ÍMS, sami opnunartími og áður. Ekki verður opnið fyrir aðgang lykilkorta eins og er.

Áfram er þó nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram hvort sem er í tækjasalinn ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarverđlaun Skútustađahrepps 2021

Menningarverđlaun Skútustađahrepps 2021

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021


Velferðar- og menningarmálanefnd auglýsir eftir tilnefningum og ábendingum vegna menningarverðlauna Skútustaðahrepps 2021.

Einstaklingar, hópar eða félagasamtök geta hlotið nafnbótina og tilnefningu skal gjarnan fylgja stutt greinargerð um viðkomandi. Þar skal fara yfir ...

Nánar
Mynd fyrir Hakkaţon um helgina

Hakkaţon um helgina

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

Lausnamótið (hakkaþonið) Hacking Norðurland verður haldið um helgina. Áherslan er á lausnir á sviði matvæla, vatns og orku.

Mjög góðar skráningar eru í lausnamótinu og enn hægt að skrá sig.

Nánar
Mynd fyrir Vinnuskóli sumariđ 2021

Vinnuskóli sumariđ 2021

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

Boðið verður upp á vinnuskóla í sumar líkt og í fyrra fyrir nemendur sem eru að klára 8. 9. og 10. bekk, þ.e. árganga 2007, 2006 og 2005. Starfstími er júní og júlí.

Skráning í Vinnuskóla:

Nafn ...

Nánar
Mynd fyrir 58. fundur sveitarstjórnar

58. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

58. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Skjólbrekku, 14. apríl 2021 og hefst kl. 09:15

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2003023 - Aðgerðir sveitarstjórnar til viðspyrnu vegna Covid-19

2. 2103047 - Félag eldri ...

Nánar
Mynd fyrir Skrifstofan lokuđ á morgun 31. mars

Skrifstofan lokuđ á morgun 31. mars

 • Fréttir
 • 30. mars 2021

Kæru íbúar

Skrifstofan verður lokuð á morgun miðvikudaginn 31. mars

Gleðilega páska 

Nánar

Viđburđir