Starfsemi ÍMS er óðum að komast af stað eftir Covid-lokanir. Til þess að allrar varúðar sé gætt er minnt á tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að bera grímu á leið inn og út úr húsinu.
Við erum öll almannavarnir!
Nánar
Frá og með deginum í dag 19. janúar verður opnað fyrir aðgang i tækjasal ÍMS en nauðsynlegt er að bóka tíma í síma 464-4225, hámarkstími fyrir hvern og einn er 50 mínútur.
Hægt verður að bóka tíma:
Mánudaga- ...
NánarTerra sér um sorphirðu í Skútustaðahreppi. Nánari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu Skútustaðahrepps, sími 46 46 660 eða á netfangið skutustadahreppur@skutustadahreppur.is
NánarHæfnihringir eru byggðir á aðferðafræði, sem kallast aðgerðanám, en það grundvallast á því að nota raunverulegar áskoranir, verkefni og tækifæri sem grunn fyrir lærdóm. Markmiðið er að aðstoða frumkvöðlakonur við að komast yfir hindranir ...
NánarNý reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar af völdum COVID-19 tekur gildi á morgun 13. janúar.
Eftir fund viðbragðsteymis Skútustaðahrepps í dag var ákveðið að opna ÍMS að hluta á morgun eins og ný reglugerð gerir ráð fyrir. Leyfilegt ...
NánarÚlla Árdal hefur verið ráðin í starf markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu. Staðan er ný og markmiðið að efla núverandi verkefni Mývatnsstofu ásamt því að víkka starfsemina út enn frekar í samstarfi við Nýsköpun í ...
Nánar