Mynd fyrir Malbikađ á leikskólalóđ - Ađstođ óskast viđ ţökulagningu

Malbikađ á leikskólalóđ - Ađstođ óskast viđ ţökulagningu

 • Sveitarstjórn
 • 21. september 17

Nú styttist í að leikskólalóðin verði tilbúin en framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarnar vikur. Búið er að setja upp leiktæki. Í vikunni var malbikaður stígur um lóðina og í dag, fimmtudag, er fyrirhugað að ljúka við jarðvegsvinnu. Jafnframt ...

Nánar
Mynd fyrir Árleg inflúensubólusetning

Árleg inflúensubólusetning

 • Menning
 • 21. september 17

Bólusett verður á heilsugæslustöðinni í Reykjahlíð þriðjudaginn 26. september á milli kl. 10 og 12. Annar tími eftir samkomulagi. Sími 464-0660.

Við bólusetninguna eru notuð þrígild bóluefni gegn inflúensu A og B sem hafa verið framleidd fyrir veturinn ...

Nánar
Mynd fyrir Gengiđ um Höfđa í undirfögrum haustlitunum

Gengiđ um Höfđa í undirfögrum haustlitunum

 • Útivist
 • 21. september 17

Þriðja lýðheilsugangan í september í Mývatnssveit var í gær. Að þessu sinni var gengið um Höfða sem er víðfrægur vegna undurfagurs landslags, gróðurfars og hins einstæða fuglalífs við Mývatn. Hann er skógi vaxinn og tengist landi skammt frá ...

Nánar
Mynd fyrir Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2017

Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2017

 • Sveitarstjórn
 • 20. september 17

Kæru sveitungar. Nú er komið að því að auglýsa eftir tilnefningum fyrir árið 2017. Verðlaunin eru veitt íbúum sveitarinnar sem hafa breytt og bætt sitt nærumhverfi, til eftirbreytni og fyrirmyndar fyrir sveitafélagið í heild. Biðjum við ykkur að horfa í kringum ykkur og ...

Nánar
Mynd fyrir Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

 • Skólinn
 • 20. september 17

Dósasöfnun verður hjá nemendum Reykjahlíðarskóla, miðvikudag og fimmtudag 20. og 21. september. Öll innkoma rennur í nemendasjóð nemenda. Viljið þið endilega setja dósapokana út fyrir hjá ykkur ef þið eruð að fara að heiman og viljið gefa dósir/ ...

Nánar
Mynd fyrir Mýflugan komin út - 20. september 2017

Mýflugan komin út - 20. september 2017

 • Menning
 • 20. september 17

Mýflugan er komin út í dag, miðvikudaginn 20. september en þetta er 34. tbl. ársins. Þar er að finna það helsta sem um er að vera í Skútustaðahreppi næstu vikuna. Mýflugunni er dreift í öll hús en hana er einnig hægt að nálgast rafrænt með ...

Nánar
Mynd fyrir Gengiđ um Höfđa

Gengiđ um Höfđa

 • Útivist
 • 19. september 17

Þá er komið að næstu lýðheilsugöngu í Skútustaðahreppi. Miðvikudaginn 20. september verður gengið um Höfða sem er víðfrægur vegna undurfagurs landslags, gróðurfars og hins einstæða fuglalífs við Mývatn. Hann er skógi vaxinn og tengist landi skammt ...

Nánar

Viđburđir

Útivist 28. september 17

Lýđheilsuganga - Vindbelgjarfjall

Menning 21. september 17

Gengiđ um Höfđa

Menning 23. september 17

Fanney Kristjáns á Gamla bćnum

Menning 21. október 17

Slćgjufundur