Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 63 kominn út - 14. nóv. 2019

Sveitarstjórapistill nr. 63 kominn út - 14. nóv. 2019

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2019

Sveitarstjórapistill nr. 63 er kominn út í dag 14. nóvember 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er fjallað ítarlega um fjárhagsáætlun ...

Nánar
Mynd fyrir Ungmennaráđ Skútustađahrepps -  Ertu 16- 21 ára? Viltu hafa áhrif?

Ungmennaráđ Skútustađahrepps -  Ertu 16- 21 ára? Viltu hafa áhrif?

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2019

Viltu gæta hagsmuna ungs fólks í sveitarfélaginu? Viltu koma skoðunum og tillögum ungs fólks áfram í stjórnkerfi sveitarfélagsins?

Viltu þjálfast í lýðræðislegum vinnubrögðum og læra á stjórnkerfi sveitarfélagsins?

Sendu ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 28. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 28. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 6. nóvember 2019

28. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 13. nóvember 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1911010 - Rekstraryfirlit: Janúar-september 2019

2. 1910037 - Þjónustugjaldskrá ...

Nánar
Mynd fyrir Umsókn um byggingarleyfi međ rafrćnum hćtti 

Umsókn um byggingarleyfi međ rafrćnum hćtti 

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2019

Frá og með 8. nóvember n.k. verður hægt að sækja um byggingarleyfi með rafrænum hætti í Skútustaðahreppi.

Umsækjendur þurfa að skrá sig inn á „Mínar síður“ á síðu Mannvirkjastofnunnar

Nánar
Mynd fyrir ENDURNÝTINGAMARKAĐUR - FLEAMARKET

ENDURNÝTINGAMARKAĐUR - FLEAMARKET

 • Fréttir
 • 30. október 2019

Til stendur að halda endurnýtingamarkað í Skjólbrekku laugardaginn 2. nóvember, kl. 13-16. Á markaðnum stendur öllum til boða að GEFA, SELJA eða SKIPTA á heillegum hlutum, fatnaði o.fl.
There will be a flea market in Skjólbrekka on the 2nd of November between 13-16. Everyone is welcome to ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 2019

Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 2019

 • Fréttir
 • 30. október 2019

Hin árlega árshátíð Reykjahlíðarskóla verður fimmtudaginn 7. nóvember og hefst kl. 19:30 í skólanum.
Nemendur flytja fjölbreytta skemmtidagskrá og að þessu sinni mun 8. - 10. bekkur sýna leikritið Hrói höttur eftir leikgerð leikhópsins ...

Nánar
Mynd fyrir Nýsköpun í norđri - Upplýsinga- og umrćđufundur í Skjólbrekku 6. nóv kl. 20

Nýsköpun í norđri - Upplýsinga- og umrćđufundur í Skjólbrekku 6. nóv kl. 20

 • Fréttir
 • 30. október 2019

Nýsköpun í norðri er verkefni sem hrundið hefur verið af stað af hálfu sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar, m.a. í tengslum við sameiningarviðræður sveitarfélaganna. Upplýsinga- og umræðufundur verður í Skjólbrekku 6. nóv ...

Nánar

Viđburđir