Mynd fyrir Hamingjukönnun fyrir Skútustađahrepp

Hamingjukönnun fyrir Skútustađahrepp

 • Fréttir
 • 15. janúar 2019

Þekkingarnet Þingeyinga hefur tekið að sér skemmtilegt verkefni fyrir Skútustaðahrepp er snýr að því að mæla og auka hamingju íbúa sveitarfélagsins. Könnun verður hringd út á næstu dögum en hún er hluti af vinnu sveitarfélagsins í átt ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Sérkennslustjóri eða aðili með sambærilega menntun óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Um er að ræða 70 - 100% stöðu. Umsóknarfrestur er til 25. janúar. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Menntunar og hæfniskröfur

Nánar
Mynd fyrir OPNUNARHÁTÍĐ VAĐLAHEIĐARGANGA

OPNUNARHÁTÍĐ VAĐLAHEIĐARGANGA

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Laugardaginn 12. janúar nk. verða Vaðlaheiðargöng opnuð með formlegum hætti og verður viðamikil dagskrá allan daginn af því tilefni. Göngin verða lokuð á opnunardaginn kl. 08:00 - 18:00.

Nýársmót Hjólreiðafélags Akureryrar
Kl. 09:30  ...

Nánar
Mynd fyrir Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum - Skipulagđar rútuferđir

Ókeypis fyrir börn í sundlaugina á Laugum - Skipulagđar rútuferđir

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019

Sveitarfélögin Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit hafa gert samkomulag um aðgengi barna og ungmenna í Skútustaðahreppi að sundlauginni á Laugum. Fyrirkomulagið tekur gildi föstudaginn 11. janúar n.k. Í því felst:

• Börn í Skútustaðahreppi á aldrinum ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 46 kominn út - 10. janúar 2019

Sveitarstjórapistill nr. 46 kominn út - 10. janúar 2019

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019

Góðan daginn kæru Mývetningar um land allt! Gleðilegt ár. Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 46 sem kemur út í dag  10. janúar 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær. ...

Nánar
Mynd fyrir Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

 • Fréttir
 • 9. janúar 2019

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands minnir á að Lífshlaupið 2019 hefst 6. febrúar. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til ...

Nánar
Mynd fyrir Heitavatnslaust í Birkihrauni um stund.

Heitavatnslaust í Birkihrauni um stund.

 • Fréttir
 • 9. janúar 2019

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Birkihrauni um stund.

Kveðja Veitustofnun Skútustaðahrepps

Nánar

Viđburđir

Sveitarstjórnarfundur 23. janúar 2019

Sveitarstjórnarfundur

Menning 26. janúar 2019

Ţorrablót í Skjólbrekku