Mynd fyrir Dagskrá 34. fundar sveitarstjórnar

Dagskrá 34. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 19. febrúar 2020

34. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 26. febrúar 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2002016 - Skútustaðahreppur: Hamingjukönnun 2020

2. 1712010 - ...

Nánar
Mynd fyrir Könnun um líđan Mývetninga - Taktu ţátt rafrćnt

Könnun um líđan Mývetninga - Taktu ţátt rafrćnt

 • Fréttir
 • 4. febrúar 2020

Hamingjukönnunin 2020 er klár og þú getur tekið þátt rafrænt með því að smella hér. Þetta eru aðeins 15 spurningar og tekur 2-4 mínútur að svara. Þegar niðurstöður könnunarinnar liggja fyrir verður ...

Nánar
Mynd fyrir Úthlutunarhátíđ í Skjólbrekku

Úthlutunarhátíđ í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 17. febrúar 2020

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra var haldin í Skjólbrekku við hátíðlega athöfn. Nokkur verkefni í Mývatnssveit fengu góða styrki þar á meðal Mýsköpun, jólasveinarnir í Dimmuborgum,  Snowdogs og Músík ...

Nánar
Mynd fyrir Nýja leikskólabyggingin vígđ – Allir í skýjunum

Nýja leikskólabyggingin vígđ – Allir í skýjunum

 • Fréttir
 • 17. febrúar 2020

Leikskólinn Ylur vígði nýja leikskólabyggingu formlega á fimmtudaginn að viðstöddu fjölmenni. Ingibjörg Helga Jónsdóttir leikskólastjóri stjórnaði vígslunni og Alma Dröfn Benediktsdóttir formaður skólanefndar og Þorsteinn sveitarstjóri fluttu ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt rćđupúlt í Skjólbrekku

Nýtt rćđupúlt í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 11. febrúar 2020

Skjólbrekka hefur loks eignast vandað og gott ræðupúlt en það var tekið í notkun síðasta föstudag við úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra. Ræðupúltið var smíðað hjá Sýrusyni og er úr hnotuviði með ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 68 kominn út - 8. febrúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 68 kominn út - 8. febrúar 2020

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 68 er kominn út í dag 8. febrúar 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í vikunni.

Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um vígslu nýju ...

Nánar
Mynd fyrir Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

Reykjahlíđarskóli tekur ţátt í Lífshlaupinu

 • Fréttir
 • 7. febrúar 2020

Lífshlaupið stendur yfir dagana 5. - 18. febrúar og ætlum við að venju að taka þátt. Við byrjuðum lífshlaupið með heljarinnar íþróttapartýi í íþróttahúsinu í 3 kennslustundir þar sem allir nemendur komu saman og tóku þátt ...

Nánar

Viđburđir

Sveitarstjórnarfundur 26. febrúar 2020

Sveitarstjórnarfundur