Mynd fyrir 32% fólksfjölgun á 4 árum

32% fólksfjölgun á 4 árum

 • Fundur
 • 22. nóvember 17

Líklega hefur Skútustaðahreppur sett einhvers konar Íslandsmet í fólksfjölgun undanfarin fjögur ár. Síðan 2013 hefur íbúum fjölgað úr 370 í 490 talsins sem er hvorki meira né minna en 32% fólksfjölgun.

Á einu ári hefur íbúum ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitarstjórapistill nr. 23 - 22. nóvember 2017

Sveitarstjórapistill nr. 23 - 22. nóvember 2017

 • Sveitarstjórn
 • 22. nóvember 17

Sveitarstjórapistill nr. 23 er kominn út, 22. nóvember 2017 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um 32% fólksfjölgun á rúmum fjórum ...

Nánar
Mynd fyrir Mýflugan 22. nóvember 2017

Mýflugan 22. nóvember 2017

 • Menning
 • 22. nóvember 17

Mýflugan er komin út í dag, 22. nóvember 2017, stútfull af áhugaverðu efni. Hana er hægt að nálgast rafrænt og verður einnig dreift í öll hús. Hrafnhildur útgefandi vekur athygli á því að hún hefur ákveðið að hætta að gefa út ...

Nánar
Mynd fyrir Náđu tökum á lestrarnáminu á skemmtilegan hátt viđ eldhúsborđiđ heima

Náđu tökum á lestrarnáminu á skemmtilegan hátt viđ eldhúsborđiđ heima

 • Skólinn
 • 21. nóvember 17

Margir foreldrar vilja hjálpa börnum sínum við lestrarnámið en vita ekki hvernig best er að bera sig að. Á námskeiðinu eru kynntar árangursríkar, fjölbreyttar og skemmtilegar leiðir til að æfa bókstafi, hljóð og hljóðtengingu, sem allt er grunnur í ...

Nánar
Mynd fyrir Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og Leikskólann Yl

Matráđur óskast viđ Reykjahlíđarskóla og Leikskólann Yl

 • Skólinn
 • 21. nóvember 17

Matráður óskast við Reykjahlíðarskóla og Leikskólann Yl í Mývatnssveit frá 1. janúar 2018. Um er að ræða 100% starf. Matráður starfar eftir leiðbeiningum landlæknisembættisins um mataræði í heilsueflandi grunnskólum og leikskólum.

Nánar
Mynd fyrir Kynning á skipulagstillögum á athafnasvćđi Jarđbađanna

Kynning á skipulagstillögum á athafnasvćđi Jarđbađanna

 • Skipulagsnefnd
 • 21. nóvember 17

Skipulagsnefnd Skútustaðahrepps boðar hér með til almenns kynningarfundar í húsnæði Jarðbaðanna í Jarðbaðshólum n.k. mánudag 27. nóvember kl. 16:30, þar sem kynntar verða tillaga að deiliskipulagi athafnasvæðis Jarðbaðanna og samhliða tillaga að breytingu ...

Nánar
Mynd fyrir Ađventuhreyfing í Mývatnssveit - Hlaup, ganga, skokk, hjól eđa gönguskíđi!

Ađventuhreyfing í Mývatnssveit - Hlaup, ganga, skokk, hjól eđa gönguskíđi!

 • Íţróttir
 • 16. nóvember 17

Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps stendur fyrir aðventuhreyfingu aðra helgi í desember, laugardaginn 9. desember 2017. Allir sem hafa áhuga á hreyfingu á einn eða annan er velkomið að taka þátt. Engin tímataka verður heldur fer hver á sínum ...

Nánar